Snertiofnæmi Cetyl alcohol Þetta efni er mýkingarefni (emollient) og ýruefni (emulsifier) sem er stundum að finna í snyrtivörum…a8júní 18, 2013
Snertiofnæmi Bacitracin Bacitracin er sýkalyf sem gjarnan er notað til að aftra sýkingum t.d. í sárum eftir…a8júní 14, 2013
Snertiofnæmi Quinoline mix Hér er á ferðinni snertiofnæmispróf fyrir 2 ofnæmisvökum í sama prófinu, clioquinol og chlorquinaldol. Þar…a8júní 14, 2013
Snertiofnæmi Parthenolide Af athygli kann einnig að vera greinin Sesquiterpene lactone mix. Þetta efni er svokallað sesquiterpene…a8júní 14, 2013
Snertiofnæmi Phenyl salicylate (Salol) Þetta efni vinnur gegn kláða, verk og gigt. Phenyl salicylate dregur til sín útfjólublátt ljós…a8apríl 1, 2013
Snertiofnæmi Stearyl alcohol Þetta efni er sleypiefni sem aftrar froðumyndun. Það er stundum að finna í sleypiefnum, ýmsum…a8apríl 1, 2013
Snertiofnæmi Benzyl alcohol Hér er á ferðinni efni sem vinnur gegn bakteríum. Það er stundum notað sem rotvarnarefni…a8apríl 1, 2013
Snertiofnæmi Tea Tree Oil (Melaluca oil) Hér er á ferðinni olía sem unnin er um eimuðum blöðum jurtarinnar Melaleuca alternifolia. Olían…a8apríl 1, 2013
Snertiofnæmi Propylene glycol Propylene glycol er seigfljótandi litlarlaus vökvi sem í reynd er lyktarlaust alkóhól. Það er mjög…a8apríl 1, 2013
Snertiofnæmi dl alpha tocopherol (tocopherol) Þetta efni er verksmiðjuframleitt (synthetic) vítamín E. Það er notað víða vegna þráavarnareiginleika sinna. dl…a8apríl 1, 2013
Snertiofnæmi Turpentine peroxides Þessi efni er blanda terpenhýdróperoxíða sem er að finna í turpentínolíu. Þau eru stundum notuð…a8apríl 1, 2013
Snertiofnæmi Lauryl polyglucose Hér er á ferðinni ójóniserað yfirborðsefni (surfactant) sem notað er í ýmsar húðvörur. Það er…a8apríl 1, 2013
Snertiofnæmi Hydrogen peroxide Þetta efni er efnafræðilega oxari og er stundum notað til að bleikja hár. Það er…a8apríl 1, 2013
Snertiofnæmi Captan Þetta efni er stundum notað til að halda bakteríum í skefjum gjarnan í hársnyrtivörum, hárlöðri…a8apríl 1, 2013
Snertiofnæmi Peppermint oil (Piparmintuolía eða Mentha Piperita Oil) Piparmintuolía er unnin með gufueimingu úr hálfþurrkuðum Metha piperita (peppermint) plöntum sem er blanda 3ja…a8apríl 1, 2013
Snertiofnæmi Musk mix Hér er á ferðinni blanda af musk xylene, musk ketone og musk moskene. Þessi efni…a8apríl 1, 2013
Snertiofnæmi Musk ambrette Þetta efni er stundum að finna í vörum sem eru viðkvæmar fyrir ljósi og þá…a8apríl 1, 2013
Snertiofnæmi Sodium-2-pyridinethiol-1-oxide (Sodium omadine) Þetta efni er notað til að eyða bakteríum og notað sem rotvörn í vörum til…a8apríl 1, 2013
Snertiofnæmi Methyl methacrylate Hér er á ferðinni akrýlat sem notað er í framleiðslu plastefna með akrýlresíngrunni en resín…a8apríl 1, 2013
Snertiofnæmi Chlorhexidine digluconate Hér er á ferðinni útvortis efni gegn bakteríum, sveppum og veirum. Það er notað í…a8apríl 1, 2013
Snertiofnæmi Ylang ylang oil (Cananga odorata oil) Hér er á ferðinni ilmolía (essential oil) sem á upprunna sinn að rekja til til…a8apríl 1, 2013
Snertiofnæmi Isopropyl myristate (Isopropylmyristate) Hér er á ferðinni mýkingarefni (emollient) sem er fitusýra sem er stundum að finna í…a8apríl 1, 2013
Snertiofnæmi 2-hydroxy-4-methoxybenzophenone (Benzophenone-3) Hér er á ferðinni efni sem dregur til sín útfjólublátt ljós. Það er gjarnan notað…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Chloroacetamide (2-Chloroacetamide) Hér er á ferðinni rotvarnarefni sem er notað í iðnaði eins og pappírs- og tauiðnaði…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Tween 40 (Polyoxyethylene sorbitan monopalmitate) Hér er á ferðinni efni sem er stundum bætt í innvortis lyf eða matvæli. Slíkum…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi 4-chloro-3-cresol (p-chloro-m-cresol eða PCMC) Hér er á ferðinni sótthreinsi- og rotvarnarefni sem er að finna í sumum kremum, hárlöðri…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Glyoxal trimer dihydrate Hér er á ferðinni lífrænt efnasamband með efnaformúluna OCHCHO. Það er að finna í textíl-…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi 4-chloro-3,5-xylenol (Chloroxylenol eða PCMX) Þetta efni er halógenerað fenól (halogenated phenol) sem er notað sem rotvarnarefni í ýmsar vörur…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Triclosan Þetta efni er rotvarnarefni sem er notað mjög víða í snyrtivöruiðnaðinum. Það er stundum að…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Glyceryl monothioglycolate (Glyceryl thioglycolate eða GMTM) Súr "hárpermanent" (acid permanent waves) eru "permanent" nútímans. Glyceryl monothioglycolate er afoxari (reducing agent) og…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi tert-butylhydroquinone (t-butylhydroquinone) Hér er á ferðinni þráavarnarefni (antioxidant) sem notað er til að verja jurtaolíur, dýrafitu og…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Toluene-2,5-diamine sulfate (p-toluenediamine sulphate eða 2,5-Diaminotoluene sulfate) Þetta efni er hárlitunarefni sem getur valdið snertiofnæmi sérstaklega hjá hárgreiðslufólki. Það er einnig notað…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Phenylmercuric acetate Þetta efni er rotvarnarefni sem virkar m.a. gegn sveppum. Það er notað til að aftra…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Hexahydro-1,3,5-tris(hydroxyethyl)tirazine (Grotan BK) Hér er á ferðinni amín og alkóhól efnagrunnur sem notaður er sem varnarefni (pesicide) og…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi 2-nitro-p-phenylenediamine (2-nitro-4-phenylenediamine eða o-nitro-p-phenylenediamine) Hér er á ferðinni brúnt eða rauðbrúnt litarefni sem er notað í hársnyrtivöruiðnaðinum. Það er…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Dimethylaminopropylamine (3-(Dimethylamino)-1-propylamine eða DMPA) Þetta efni er milliefni (intermediate substance) við framleiðslu efnasambandana alkylamidopropyldimethylamines og alkylamidobetaines. Það er að…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Ammonium thioglycolate Hér er á ferðinni efni sem notað er til að fá hár til að verða…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Black rubber mix Hér er á ferðinni snertiofnæmispróf fyrir 3 ofnæmisvökum í sama prófinu en þeir eru: N-isopropyl-N’-phenyl-p-phenylenediamine…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Zinc pyrithione (zinc omadine) Þetta efni vinnur gegn lífvænleika baktería og sveppa. Það vinnur einnig vegn flösu. Það er…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Carba mix Hér er á ferðinni blanda 3ja ofnæmisvaka í sama prófinu. Þeir eru: diphenylguanidine zincdibutyldithiocarbamate Zincdiethyldithiocarbamate.…a8mars 30, 2013