Skip to main content
Snertiofnæmi

Sodium-2-pyridinethiol-1-oxide (Sodium omadine)

Eftir apríl 1, 2013Engar athugasemdir

Þetta efni er notað til að eyða bakteríum og notað sem rotvörn í vörum til að fjarlægja snyrtivörur af húð (make-up removers), málningu, kælivökva á vélar, vinyl acetate latex og smurningu fyrir gerviþræði.

Sodium-2-pyridinethiol-1-oxide hefur númerið 3811-73-2 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers). Sjá nánar á http://www.cas.org/expertise/cascontent/registry/regsys.html .

Þessi ofnæmisvaki gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:

  • 2‐Mercaptopyridine‐N‐oxide, natrium salt
  • 2‐Pyridinethiol‐1‐oxide, natrium salt
  • Mercaptopyridine‐N‐oxide natrium salt
  • N‐Hydroxy‐2‐pyridinethione, natrium salt
  • Sodium pyrithione
  • Sodium‐2‐pyridinethiol‐1‐oxide

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út