Skip to main content
Snertiofnæmi

2(2-hydroxy-5-methylphenyl)benzotriazol (Tinuvin P eða drometrizole)

Eftir mars 30, 2013desember 4th, 2024Engar athugasemdir

Hér er á ferðinni efni sem dregur til sín útfjólublátt ljós (ultraviolet light).

Það er stundum notað í snyrtivörur, tannefni, akrýlataefni, plast og litarefni.

2(2-hydroxy-5-methylphenyl)benzotriazol hefur númerið 2440-22-4 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers).

Sjá nánar á https://www.cas.org/cas-data/cas-registry .

Efnið gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:

  • 2-(2H-Benzotriazol-2-yl)-4-methylphenol
  • 2-(2-Benzotriazolyl)-4-methylphenol
  • 2-(2-Hydroxy-5-methylphenyl)-2Hbenzotriazole
  • Benazol P
  • Phenol, 2- (2H-benzotriazol-2-yl)-4-methyl-
  • Porex P
  • p-Cresol, 2- (2H-benzotriazol-2-yl)-
  • UV Absorber-1

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út