Skip to main content
Snertiofnæmi

Caine mix (einnig kallað Caine mix III)

Eftir júní 18, 2013Engar athugasemdir

Hér er á ferðinni snertiofnæmispróf með blöndu þriggja deyfilyfja í sama húðprófinu. Lyfin kallast benzocaine (sjá sér grein), dibucaine hydrochloride (sjá sér grein) og tetracaine hydrochloride (sjá sér grein).

Þegar um ofnæmissvaranir er að ræða gegn þessari blöndu er í reynd um að ræða ofnæmissvörun gegn einu eða fleirum þessara lyfja.

Fjallað er um hvert og eitt þessara deyfilyfja í sér greinum. Vísað er til þeirra.

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út