Skip to main content
Snertiofnæmi

Carba mix

Eftir mars 30, 2013Engar athugasemdir

Hér er á ferðinni blanda 3ja ofnæmisvaka í sama prófinu. Þeir eru:

  • diphenylguanidine
  • zincdibutyldithiocarbamate
  • Zincdiethyldithiocarbamate.

Þessi efni eru notuð til að eyða sveppum og sem varnarefni (pesticide). Það er einnig notað við framleiðslu margra gúmmívara og er því að finna í þeim.

Þessi efni ganga a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:

  • bis(N,N-dibutyldithiocarbamato)zinc
  • carbamic acid dibutyldithio-, zinc complex
  • 1,3-Diphenylguanidine
  • N,N’-Diphenylguanidine

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út