Lasermeðferð gegn bólum (acne vulgaris)

Við meðferð bóla er stundum notast við laser til að eyða bólunum. Meðferðin getur verið stök eða sem hluti annarar meðferðaáætlunnar. Meðferðin byggir á gjöf ljósgeisla inn í húðina sem eyðir bakteríunni Propiobacterium acnes sem orsakar bólurnar. Meðferðin hefur ekki áhrif á húðina sjálfa.

Lasermeðferðir gátu áður fyrr verið sársaukafullar. Þeir laserar sem við notum í dag eru sársaukalausir. Meðferðin veldur í mesta lagi vægum roða í nokkrar mínútur.

Í röngum höndum geta lasermeðferðir verið skaðlegar. Að gefnu tilefni viljum við vara við laserum sem er að finna utan læknasviðs. Það er ekki að ástæðulausu að not þeirra í Danmörku hafa verið bönnuð öðrum en húðlæknum.

PDF Skjöl:

Acne-Treatment-Patient-Brochure. Smelltu til að skoða

Mynd 1
Fyrir: Eftir:

Provided courtesy of Margo Weishar, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.

Mynd 2
Fyrir: Eftir:

Provided courtesy of Khalil Khatri, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.

Mynd 3
Fyrir: Eftir:

Provided courtesy of Roger Mixter, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.

Mynd 4
Fyrir: Eftir:

Provided courtesy of David Vasily, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.

Mynd 5
Fyrir: Eftir:

Provided courtesy of David Vasily, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.

Mynd 6
Fyrir: Eftir:

Provided courtesy of Dra. Paloma Cornejo & Dra. María José Isarría and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.

Mynd 7
Fyrir: Eftir:

Provided courtesy of Dra. Paloma Cornejo & Dra. María José Isarría and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.

Sjá einnig greinarnar: