Skip to main content
Snertiofnæmi

Phenyl salicylate (Salol)

Eftir apríl 1, 2013Engar athugasemdir

Þetta efni vinnur gegn kláða, verk og gigt.

Phenyl salicylate dregur til sín útfjólublátt ljós (ultraviolet light) og er stundum notað við framleiðslu á plasti, lími, lakki, vaxi og bónefnum.

Í snyrtivörum er phenyl salicylate stundum að finna í kremum eða olíum til að auka brunku húðar (suntan oils).

Í dýralækningum er það notað í útvortis sótthreinsiefni og bakteríudrepandi efni fyrir þarma.

Phenyl salicylate hefur númerið 118-55-8 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers).

Sjá nánar á http://www.cas.org/expertise/cascontent/registry/regsys.html .

Phenyl salicylate gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:

 • 2‐Hydroxybenzoic acid phenyl ester
 • 2-Phenoxycarbonylphenol
 • 4-10-00-00154 (Úr Beilstein Handbook Reference)
 • AI3-00195
 • Benzoic acid, 2‐hydroxy‐, phenyl ester
 • BRN 0393969
 • CCRIS 4859
 • EINECS 204-259-2
 • Fenylester kyseliny salicylove (tékkneska)
 • Musol
 • NSC 33406
 • Phenol salicylate
 • Phenyl 2-hydroxybenzoate
 • Phenyl salicylate
 • Salphenyl

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

  * þýðir að þú þarft að fylla út