Snertiofnæmi

Zinc pyrithione (zinc omadine)

Eftir mars 30, 2013 Engar athugasemdir

Þetta efni vinnur gegn lífvænleika baktería og sveppa. Það vinnur einnig vegn flösu. Það er þannig notað í flösusjampó og einnig í ýmsar snyrtivörur og vörur gegn ýmsum húðvandamálum.

Stundum leiðir það ekki til hreinna snertiofnæmissvaranna heldur til viðkvæmni í sól sem getur leitt til exems (photosensitive eczema). Það getur leitt af sér svokallað „actinic reticuloid“ sem er viðkvæmni fyrir sól bæði á A og B útfjólubláu sviði (UVA og UVB) og einnig viðkvæmni fyrir ljósi á sýnilegu sviði (visible spectrum). Þetta ástand getur leitt til svokallaðrar „leonine“ þykknunar þeirra svæða í andliti sem eru útsett fyrir sól og einnig á hálsi og höndum.

Þetta efni gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:

 • 2(1H)-Pyridinethione, 1-hydroxy-, zinc complex
 • 2-Mercaptopyridine 1-oxide zinc salt
 • 2-Pyridinethiol-1-oxide, zinc salt
 • AI3-62421
 • BC-J
 • Biocut ZP
 • Bis(1-hydroxy-2(1H)-pyridinethionato)zinc
 • Bis(2-pyridinethiol-1-oxide)zinc
 • Bis(2-pyridylthio)zinc 1,1′-dioxide
 • Breck One Dandruff Shampoo
 • CCRIS 4894
 • Caswell No. 923
 • EINECS 236-671-3
 • EPA Pesticide Chemical Code 088002
 • Evafine P 50
 • FSB 8332
 • Finecide ZPT
 • HSDB 4498
 • Head & Shoulders Conditioner
 • Head and Shoulders
 • Hokucide ZPT
 • NSC 290409
 • Niccanon SKT
 • OM-1563
 • Omadine Zinc
 • Piritionato cincico (INNspænska)
 • Pyrithione zinc
 • Pyrithione zincique (INN-franska)
 • Pyrithionum zincicum (INN-latína)
 • Sebulon Shampoo
 • Tomicide Z 50
 • Tomicide ZPT 50
 • Top Brass
 • Vancide P
 • Vancide ZP
 • Wella Crisan
 • ZNP Bar
 • ZPT
 • Zinc PT
 • Zinc pyrethion
 • Zinc pyridine-2-thiol 1-oxide
 • Zinc pyridinethione
 • Zinc – pyrion
 • Zinc pyrithione
 • Zinci pyrithionum
 • Zinc 1-hydroxy-2-pyridinethione
 • Zinc 2-mercaptopyridine N-oxide
 • Zinc Omadine
 • Zinc, bis(1-hydroxy-2(1H)-pyridinethionato)-
 • Zinc, bis(2-pyridinylthio)-, N,N’-dioxide
 • Zinc, bis(2-pyridylthio)-, N,N’-dioxide
 • Zinc, bis(2-pyridylthio)-, 1,1′-dioxide
 • Zincon Dandruff Shampoo
 • Zincpolyanemine
 • Zn – pyrion
 • ZnPT