Skip to main content
Snertiofnæmi

2-hydroxyethylmethacrylate (HEMA)

Eftir mars 30, 2013Engar athugasemdir

Hér er á ferðinni resín-grunnað efni en resín er flokkur lífrænna efna sem eru m.a. unnin úr trjáviðarkvoðu. Efni í þessum flokki eru flest samsett úr estrum og etrum lífrænna sýra og súrra anhýdríða.

Notkun resína hefur aukist verulega síðustu ár, ekki síst í tannlækningum. Sumir tannlæknar og tanntæknar hafa því ofnæmi fyrir þessu efni.

Þetta efni er stundum einnig notað til að húða gler til að aftra því að það rispist. Það er stundum einnig að finna í málningu, útfjólubláú bleki (uv-ink), lími, lakki og í tau- og pappírsvarningi. Það er einnig stundum notað í málmhúðun og þegar gervineglur eru settar á fólk.

2-hydroxyethylmethacrylate hefur númerið 868-77-9 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers).

Sjá nánar á http://www.cas.org/expertise/cascontent/registry/regsys.html .

2-hydroxyethylmethacrylate gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:

 • 4-02-00-01530 (Úr Beilstein Handbook Reference)
 • 2-Hydroxyethyl methacrylate
 • 2-Hydroxyethylmethacrylate
 • 2-Propenoic acid, 2-methyl-, 2-hydroxyethyl ester
 • 2-(Methacryloyloxy)ethanol
 • Beta‐Hydroxyethyl Methacrylate
 • BRN 1071583
 • CCRIS 6879
 • Ethylene glycol methacrylate
 • Ethylene glycol, monomethacrylate
 • EINECS 212-782-2
 • Glycol methacrylate
 • Glycol monomethacrylate
 • GMA
 • Heme‐a
 • Hydroxyethyl methacrylate
 • HSDB 5442
 • Methacrylic acid, 2-hydroxyethyl ester
 • Mhoromer
 • Monomer MG-1
 • Monomethacrylic ether of ethylene glycol
 • NSC 24180

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

  * þýðir að þú þarft að fylla út