Snertiofnæmi 4-chloro-3,5-xylenol (Chloroxylenol eða PCMX) Þetta efni er halógenerað fenól (halogenated phenol) sem er notað sem rotvarnarefni í ýmsar vörur…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Triclosan Þetta efni er rotvarnarefni sem er notað mjög víða í snyrtivöruiðnaðinum. Það er stundum að…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Glyceryl monothioglycolate (Glyceryl thioglycolate eða GMTM) Súr "hárpermanent" (acid permanent waves) eru "permanent" nútímans. Glyceryl monothioglycolate er afoxari (reducing agent) og…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi tert-butylhydroquinone (t-butylhydroquinone) Hér er á ferðinni þráavarnarefni (antioxidant) sem notað er til að verja jurtaolíur, dýrafitu og…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Toluene-2,5-diamine sulfate (p-toluenediamine sulphate eða 2,5-Diaminotoluene sulfate) Þetta efni er hárlitunarefni sem getur valdið snertiofnæmi sérstaklega hjá hárgreiðslufólki. Það er einnig notað…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Phenylmercuric acetate Þetta efni er rotvarnarefni sem virkar m.a. gegn sveppum. Það er notað til að aftra…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Hexahydro-1,3,5-tris(hydroxyethyl)tirazine (Grotan BK) Hér er á ferðinni amín og alkóhól efnagrunnur sem notaður er sem varnarefni (pesicide) og…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi 2-nitro-p-phenylenediamine (2-nitro-4-phenylenediamine eða o-nitro-p-phenylenediamine) Hér er á ferðinni brúnt eða rauðbrúnt litarefni sem er notað í hársnyrtivöruiðnaðinum. Það er…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Dimethylaminopropylamine (3-(Dimethylamino)-1-propylamine eða DMPA) Þetta efni er milliefni (intermediate substance) við framleiðslu efnasambandana alkylamidopropyldimethylamines og alkylamidobetaines. Það er að…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Ammonium thioglycolate Hér er á ferðinni efni sem notað er til að fá hár til að verða…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Black rubber mix Hér er á ferðinni snertiofnæmispróf fyrir 3 ofnæmisvökum í sama prófinu en þeir eru: N-isopropyl-N’-phenyl-p-phenylenediamine…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Bensósýra (benzoic acid) Sjá einnig greinina "Matarofnæmi". Bensósýra er efni sem notað er sem bætiefni til að rotverja…a8mars 29, 2013
Snertiofnæmi Natríumbensóat (Sodium benzoate) Hér er að ferðinni efni sem er stundum notað sem bætiefni í matvæli til að…a8mars 29, 2013
Snertiofnæmi Sorbinsýra (Sorbic acid) Sorbinsýra er notuð til að rotverja vörur eins snyrtivörur, lyf og ýmiss konar varning til…a8mars 29, 2013
Snertiofnæmi Iodopropynyl butylcarbamate (Iodopropynyl butyl carbamate) Þessi snertiofnæmisvaki er rotvarnarefni sem aftrar vexti sveppa og baktería og er stundum notaður í…a8mars 26, 2013
Snertiofnæmi Oleamidopropyl dimethylamine Þessi ofnæmisvaki er katjónaýruefni (cationic emulsifier) en hefur einnig sýklaeyðandi (antiseptic) eiginleika. Efnið er notað…a8mars 26, 2013
Snertiofnæmi Amidoamine (stearamidopropyl dimethylamine) Amidoamine er efni sem er myndað úr fitusýrum og díamínum. Það er grunnefni í sumum…a8mars 26, 2013
Snertiofnæmi Sorbitan monooleate (Sorbitan oleate eða Span 80) Þetta efni er monoestri oleic sýru og hexitol anhýdraða sem eiga uppruna frá sorbitóli. Hér…a8mars 26, 2013
Snertiofnæmi Sorbitan sesquioleate Þessi ofnæmisvaldur er blandaður estri af oleic sýru og hexitól anhýdrötum upprunnum frá sorbitóli. Efnið…a8mars 26, 2013
Snertiofnæmi Hydrocortisone-17-butyrate Hér eru á ferðinni steri. Flokkun stera í hópa hefur tekið talsverðum breytingum með árunum.…a8mars 22, 2013
Snertiofnæmi Polyethyleneglycol 400 (Polyethylene glycol 400 eða PEG 400) Þetta efni er efnafræðilega pólýmer af etýlenoxíði með mólikúlarþyngd undir 20.000 g/mól, í þessu tilfelli…a8mars 8, 2013
Snertiofnæmi Benzalkonium chloride Þetta efni er rotvarnarefni. Það er gjarnan notað í húðhreinsivörur, útvortis varning við brunasárum og…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Decyl glucoside Þetta efni er að finna í snyrtivöruiðnaði. Það er að finna í ýmsum varningi sem…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Lavenderolía (Lavandula angustifolia oil, lavender absolute eða lavender oil) Lavenderolía er annað hvort litlaus eða gefur frá sér fölgulan lit. Lykt hennar er sem…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Cetalkonium chloride Þetta efni er stundum að finna í sótthreinsivörum til að drepa bakteríur og sveppi sem…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Coconut diethanolamide (Cocamide DEA eða aka cocamide DEA) Hér er á ferðinni blanda etanólamíða sem er fengin úr kókoshnetuolíu. Blandan er notuð til…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Majantol (Majantole eða Majanthole) Þetta efni er litlaust ekki náttúrulegt ilmefni með ríkjandi vallarliljulykt (lily of the valley scent).…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Diethanolamine Þennan ofnæmisvaka er að finna í hárlöðri, í sápum til að mynda froðu og í…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Polyethyleneglycol (Polyethyleneglycol ointment) Þennan ofnæmisvaka er að finna í útvortis lyfjum til meðhöndlunnar yfirborðs líkamans eins og til…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Petrolatum white Þennan ofnæmisvaka er að finna mjög víða í útvortis varningi. Hann er stundum að finna…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Phenylmercuric nitrate Þetta ofnæmisefni er notað til að eyða bakteríum og sveppum í varningi sem notaður er…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Cetylpyridinium chloride Þetta efni getur valdið snertiofnæmi. Það er notað til að drepa bakteríur t.d. í tannkremi,…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi 4-hexyl resorcinol Þessi ofnæmisvaki hefur lengi verið notaður útvortis í lyfjaiðnaði til að eyða bakteríum á húð…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi 2-hydroxymethyl-2-nitro-1,3 propanediol (2-nitro-2-(hydroxymethyl)-1,3-propanediol, tris hydroxy-methylnitromethane eða tris(hydroxymethyl)nitromethane) Þetta efni er sótthreinsandi og dregur úr slímmyndun. Það er stundum að finna í vökvum…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Hexachlorophene Þetta efni er sýkladrepandi og er stundum að finna í tannkremi, kremum, sápum, hreinsiefnum, hárlöðri,…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Jasmínolía (Jasminum officinale oil, jasminum grandiflorum eða jasminum officinalis) Þessi náttúrulega olía gefur frá sér sérstakan blómailm og er hún notuð vegna hans. Hana…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Dichlorophen Hér er á ferðinni efni sem notað er til að drepa sveppi og bakteríur t.d.…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Ullarfeiti (wool fat) Af athygli kann einnig að vera grein um Lanolin alochol (wool alcohols) sem unnið er…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Kuldakrem (cold cream) Kuldakrem er blanda vatns og ákveðinna fita. Það inniheldur oft býflugnavax (beeswax) og lykt (scent).…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi 2-bromo-2-nitropropane-1,3-diol (Bronopol) Þetta efni er notað til að vinna gegn örverum svo sem sveppum og bakteríum. Því…a8nóvember 26, 2012