Snertiofnæmi Glutaraldehyde (Glutaral) Glutaraldehyde er stundum notað útvortis í húðlækningum undir vissum kringumstæðum, svo sem til meðhöndlunnar varta.…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Hydroquinone Þetta efni er notað til framköllunnar filmna, í málningu, eldsneyti, mótórolíur, til afoxunnar fitu og…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Polyoxyethylene sorbitan monooleate (Polyoxyethylene sorbitan monooleate eða Tween 80) Hér er á ferðinni efni sem er stundum bætt í innvortis lyf eða matvæli, t.d.…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Abitol (Hydroabietyl alcohol) Hér er á ferðinni lífrænt alkóhól úr trjárósín (wood rosin). Abitol er plastefni sem notað…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi 2-hydroxy-4-methoxybenzophenone (Benzophenone-3) Hér er á ferðinni efni sem dregur til sín útfjólublátt ljós. Það er gjarnan notað…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Chloroacetamide (2-Chloroacetamide) Hér er á ferðinni rotvarnarefni sem er notað í iðnaði eins og pappírs- og tauiðnaði…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Tween 40 (Polyoxyethylene sorbitan monopalmitate) Hér er á ferðinni efni sem er stundum bætt í innvortis lyf eða matvæli. Slíkum…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi 4-chloro-3-cresol (p-chloro-m-cresol eða PCMC) Hér er á ferðinni sótthreinsi- og rotvarnarefni sem er að finna í sumum kremum, hárlöðri…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Glyoxal trimer dihydrate Hér er á ferðinni lífrænt efnasamband með efnaformúluna OCHCHO. Það er að finna í textíl-…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi 4-chloro-3,5-xylenol (Chloroxylenol eða PCMX) Þetta efni er halógenerað fenól (halogenated phenol) sem er notað sem rotvarnarefni í ýmsar vörur…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Triclosan Þetta efni er rotvarnarefni sem er notað mjög víða í snyrtivöruiðnaðinum. Það er stundum að…a8mars 30, 2013
Snertiofnæmi Bensósýra (benzoic acid) Sjá einnig greinina "Matarofnæmi". Bensósýra er efni sem notað er sem bætiefni til að rotverja…a8mars 29, 2013
Snertiofnæmi Natríumbensóat (Sodium benzoate) Hér er að ferðinni efni sem er stundum notað sem bætiefni í matvæli til að…a8mars 29, 2013
Snertiofnæmi Sorbinsýra (Sorbic acid) Sorbinsýra er notuð til að rotverja vörur eins snyrtivörur, lyf og ýmiss konar varning til…a8mars 29, 2013
Snertiofnæmi Iodopropynyl butylcarbamate (Iodopropynyl butyl carbamate) Þessi snertiofnæmisvaki er rotvarnarefni sem aftrar vexti sveppa og baktería og er stundum notaður í…a8mars 26, 2013
Snertiofnæmi Oleamidopropyl dimethylamine Þessi ofnæmisvaki er katjónaýruefni (cationic emulsifier) en hefur einnig sýklaeyðandi (antiseptic) eiginleika. Efnið er notað…a8mars 26, 2013
Snertiofnæmi Amidoamine (stearamidopropyl dimethylamine) Amidoamine er efni sem er myndað úr fitusýrum og díamínum. Það er grunnefni í sumum…a8mars 26, 2013
Snertiofnæmi Sorbitan monooleate (Sorbitan oleate eða Span 80) Þetta efni er monoestri oleic sýru og hexitol anhýdraða sem eiga uppruna frá sorbitóli. Hér…a8mars 26, 2013
Snertiofnæmi Sorbitan sesquioleate Þessi ofnæmisvaldur er blandaður estri af oleic sýru og hexitól anhýdrötum upprunnum frá sorbitóli. Efnið…a8mars 26, 2013
Snertiofnæmi Hydrocortisone-17-butyrate Hér eru á ferðinni steri. Flokkun stera í hópa hefur tekið talsverðum breytingum með árunum.…a8mars 22, 2013
Snertiofnæmi Polyethyleneglycol 400 (Polyethylene glycol 400 eða PEG 400) Þetta efni er efnafræðilega pólýmer af etýlenoxíði með mólikúlarþyngd undir 20.000 g/mól, í þessu tilfelli…a8mars 8, 2013
Snertiofnæmi 2-hydroxymethyl-2-nitro-1,3 propanediol (2-nitro-2-(hydroxymethyl)-1,3-propanediol, tris hydroxy-methylnitromethane eða tris(hydroxymethyl)nitromethane) Þetta efni er sótthreinsandi og dregur úr slímmyndun. Það er stundum að finna í vökvum…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Hexachlorophene Þetta efni er sýkladrepandi og er stundum að finna í tannkremi, kremum, sápum, hreinsiefnum, hárlöðri,…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Jasmínolía (Jasminum officinale oil, jasminum grandiflorum eða jasminum officinalis) Þessi náttúrulega olía gefur frá sér sérstakan blómailm og er hún notuð vegna hans. Hana…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Dichlorophen Hér er á ferðinni efni sem notað er til að drepa sveppi og bakteríur t.d.…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Ullarfeiti (wool fat) Af athygli kann einnig að vera grein um Lanolin alochol (wool alcohols) sem unnið er…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Kuldakrem (cold cream) Kuldakrem er blanda vatns og ákveðinna fita. Það inniheldur oft býflugnavax (beeswax) og lykt (scent).…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Benzalkonium chloride Þetta efni er rotvarnarefni. Það er gjarnan notað í húðhreinsivörur, útvortis varning við brunasárum og…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Decyl glucoside Þetta efni er að finna í snyrtivöruiðnaði. Það er að finna í ýmsum varningi sem…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Lavenderolía (Lavandula angustifolia oil, lavender absolute eða lavender oil) Lavenderolía er annað hvort litlaus eða gefur frá sér fölgulan lit. Lykt hennar er sem…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Cetalkonium chloride Þetta efni er stundum að finna í sótthreinsivörum til að drepa bakteríur og sveppi sem…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Coconut diethanolamide (Cocamide DEA eða aka cocamide DEA) Hér er á ferðinni blanda etanólamíða sem er fengin úr kókoshnetuolíu. Blandan er notuð til…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Majantol (Majantole eða Majanthole) Þetta efni er litlaust ekki náttúrulegt ilmefni með ríkjandi vallarliljulykt (lily of the valley scent).…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Diethanolamine Þennan ofnæmisvaka er að finna í hárlöðri, í sápum til að mynda froðu og í…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Polyethyleneglycol (Polyethyleneglycol ointment) Þennan ofnæmisvaka er að finna í útvortis lyfjum til meðhöndlunnar yfirborðs líkamans eins og til…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Petrolatum white Þennan ofnæmisvaka er að finna mjög víða í útvortis varningi. Hann er stundum að finna…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Phenylmercuric nitrate Þetta ofnæmisefni er notað til að eyða bakteríum og sveppum í varningi sem notaður er…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi Cetylpyridinium chloride Þetta efni getur valdið snertiofnæmi. Það er notað til að drepa bakteríur t.d. í tannkremi,…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi 4-hexyl resorcinol Þessi ofnæmisvaki hefur lengi verið notaður útvortis í lyfjaiðnaði til að eyða bakteríum á húð…a8nóvember 27, 2012
Snertiofnæmi 2-bromo-2-nitropropane-1,3-diol (Bronopol) Þetta efni er notað til að vinna gegn örverum svo sem sveppum og bakteríum. Því…a8nóvember 26, 2012