Skip to main content
Snertiofnæmi

Quinoline mix

Eftir júní 14, 2013Engar athugasemdir

Hér er á ferðinni snertiofnæmispróf fyrir 2 ofnæmisvökum í sama prófinu, clioquinol og chlorquinaldol. Þar sem þeir eru prófaðir saman er ógjörleiki að segja til um hvort að jákvæð svörun sé vegna annars hvors þeirra eða beggja.

A. Clioquinol

Clioquinol er sýkingarlyf (anti-infective agent) sem er stundum notað í sveppalyf (anti-fungal), gegn amöbum (anti-amoebic) og stundum í leggöng gegn frumdýri (protozoa) sem heitir trichomonas vaginalis. Það er einnig notað í ýmiss konar varning sem notaður er útvortis gegn sýkingum eins og t.d. bómullarpinna. Því er stundum blandað með öðru lyfi eða lyfjum til útvortis notkunnar þegar það á við. Það er einnig stundum notað í dýralækningum gegn sýkingum í meltingarvegi.

Clioquinol getur gengið undir fjölda annarra nafna á markaðinum svo sem:

 • 3‐hydroxy‐5‐chloro‐7‐iodine‐8‐quinoline
 • 5‐chloro‐7‐iodo‐8‐quinolinol
 • 5‐chloro‐8‐hydroxy‐7‐iodoquinoline
 • 5‐chloro‐7‐iodo‐8‐hydroxyquinoline
 • Alchoquin
 • Amebil
 • Alchloquin
 • Amoenol
 • Bactol
 • Barquinol
 • Budoform
 • Chinoform
 • Chloroiodeoquim
 • Chlorojodochin
 • chloroiodoquine
 • Cifoform
 • Dioquinol
 • Domeform
 • Emaform
 • Entero‐bio form
 • Enterum locorten
 • Eczecidin
 • Enteroquinol
 • Entero‐Septol
 • Entero‐Vioform
 • Enterozol
 • Entrokin
 • Hi‐Enterol
 • Iodenterol
 • Hydriodide‐Enterol
 • Lodochlorhydroxyquin
 • Lodochloroxyquinoline
 • Lodochlorohydroxyquinol
 • Lodoenterol
 • Lodo‐5‐chloroxine
 • Lekosept
 • Nioform
 • Quin‐o‐creme
 • Quinolinol
 • Quinambicide
 • Quinoform
 • Rometin
 • Vioform

B. Chlorquinaldol

Hér er á ferðinni efni sem notað er til að eyða bakteríum og sveppum. Það er stundum notað til útvortis sótthreinsunnar á húð eða í hreinsivökvum.

Chloroquinaldol getur valdið krossofnæmi við quinoline (sjá að ofan). Krossofnæmi þýðir að hafi maður ofnæmi fyrir einum ofnæmisvaka hefur maður jafnframt ofnæmi fyrir þeim sem ofnæmisvakinn krossar við.

Chloroquinaldol hefur númerið 72-80-0 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers). Sjá nánar á http://www.cas.org/expertise/cascontent/registry/regsys.html .

Chloroquinaldol gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:

 • 5,7-Dichloro-2-methyl-8-hydroxyquinoline
 • 5,7-Dichloro-2-methyl-8-quinolinol
 • 5,7-Dichloro-8-hydroxyquinaldine
 • 5,7-Dichloro-8-quinaldinol
 • 5-21-03-00346 (Úr Beilstein Handbook Reference)
 • Afungil
 • BRN 0156683
 • Chlorchinaldolum
 • Chloroquinaldol
 • Chlorquinaldol
 • Chlorquinaldolum
 • Chlorquinaldolum (INN-latína)
 • Clorchinaldolo
 • Clorchinaldolo (DCIT)
 • Clorquinaldol
 • Clorquinaldol (INN-spænska)
 • EINECS 200-789-3
 • Gynotherax
 • Gyno-sterosan
 • Hydroxydichloroquinaldine
 • Quesil
 • Saprosan
 • Siasteran
 • Siogene
 • Siosteran
 • Sterosan
 • Steroxin

Sjá einnig greinina Clioquinol

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

  * þýðir að þú þarft að fylla út