Skip to main content
Snertiofnæmi

Lauryl polyglucose

Eftir apríl 1, 2013Engar athugasemdir

Hér er á ferðinni ójóniserað yfirborðsefni (surfactant) sem notað er í ýmsar húðvörur. Það er t.d. að finna í hreinsisnyrtivörum eins og hárlöðri.

Lauryl polyglucose hefur númerið 110615-47-9 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers).

Sjá nánar á http://www.cas.org/expertise/cascontent/registry/regsys.html .

Þetta efni gengur a.m.k. einnig undir heitunum

  • d‐glucopyranoside
  • Plantacare 1200.

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út