Skip to main content
Snertiofnæmi

Decyl glucoside

Eftir nóvember 27, 2012Engar athugasemdir

Þetta efni er að finna í snyrtivöruiðnaði.

Það er að finna í ýmsum varningi sem er sérmerktur fyrir viðkvæma húð. Það er þannig stundum að finna í ýmsum sápum og kremum.

Ýmsar vörur fyrir börn innihalda stundum þetta efni ekki síst barnasjampó.

  • Decyl glucoside gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:
    • D-Glucopyranoside, decyl
    • Glucoside, decyl

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út