Skip to main content
Snertiofnæmi

Sorbitan sesquioleate

Eftir mars 26, 2013Engar athugasemdir

Þessi ofnæmisvaldur er blandaður estri af oleic sýru og hexitól anhýdrötum upprunnum frá sorbitóli. Efnið er ýruefni (emulsifier) en slík efni gera mögulegt að blanda saman efnum úr fitu og vatni. Það er stundum notað í krem og húðmjólk fyrir snyrtivörur eða lyf. Það er einnig stundum notað í ýmsar vörur til heimilishalds, vörur til dýrahalds og sem bætiefni (food additve) í matvæli.

Sorbitan sesquioleate getur valdið krossofnæmi við sorbitan monooleate (kallast einnig Sorbitan oleate eða Span 80) (sjá sér flipa). Krossofnæmi þýðir að hafi maður ofnæmi fyrir einum ofnæmisvaka hefur maður jafnframt ofnæmi fyrir þeim sem ofnæmisvakinn krossar við.

Sorbitan sesquioleate gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:

 • Anhydrohexitol sesquioleate
 • Arlacel 83
 • Arlacel C
 • Crill 16
 • Crill K 16
 • EINECS 232-360-1
 • Emasol 41S
 • Emsorb 2502
 • Emulgator 8972
 • Glycomul SOC
 • Glycomul Soc Special
 • Hodag SSO
 • Liposorb SQ0
 • Montane 83
 • Nikkol SO 15
 • Nissan nonion OP 83
 • Nissan nonion OP 83RAT
 • Protachem SOC
 • SO 15
 • Sesquioleate de sorbitan
 • Sesquioleate de sorbitan [INN-French]
 • Sesquioleato de sorbitano
 • Sesquioleato de sorbitano [INN-Spanish]
 • Sorbitan sesquioleate
 • Sorbitan sesquioleate. (Compound usually contains also associated fatty acids.)
 • Sorbitan, (Z)-9-octadecenoate (2:3)
 • Sorbitani sesquioleas
 • Sorbitani sesquioleas [INN-Latin]
 • Sorbitanum sesquioleylatum
 • Sorgen 30
 • Span 83

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

  * þýðir að þú þarft að fylla út