Skip to main content
Snertiofnæmi

2-hydroxymethyl-2-nitro-1,3 propanediol (2-nitro-2-(hydroxymethyl)-1,3-propanediol, tris hydroxy-methylnitromethane eða tris(hydroxymethyl)nitromethane)

Eftir nóvember 27, 2012Engar athugasemdir

Þetta efni er sótthreinsandi og dregur úr slímmyndun. Það er stundum að finna í vökvum sem notaðir eru í tengslum við málmvinnslu. Það er einnig notað í kælivökva (cooling fluids) og í pappírsiðnaði.

Þennan ofanæmisvaka er einnig stundum að finna í lími og er hann stundum að finna í snyrtivörum til að hafa áhrif á seigju (viscosity) þeirra.

2-hydroxymethyl-2-nitro-1,3 propanediol getur losað formalín (sjá greinina „Formaldehyde (formalín)“. Fyrir utan 2-hydroxymethyl-2-nitro-1,3 propanediol eru a.m.k. eftirfarandi formalínlosarar á markaðinum:

 • Quaternium 15 sem gengur einnig undir nöfnunum:
  • Dowicil 200, chloroallyl methenamine chloride
  • N-(3-Chloroallyl)hexaminium chloride
  • hexamethylenetetramine chloroallyl chloride
  • chloroallyl chloride
  • 3,5,7-triaza-1-azoniaadamantane
  • 1-(3-chloroallyl)-, chloride).
  • Sjá sér grein.
 • Imidazolidinyl urea sem gengur einnig undir nöfnunum:
  • Biopure 100
  • Germall 115
  • Imidurea
  • Imidurea NF
  • N,N“-Methylenebis(N’-(3-(hydroxymethyl)-2,5-dioxo-4-imidazolidinyl)urea
  • Sept 115
  • Tristat 1U
  • Unicide U-13.
  • Sjá sér grein.
 • DMDM Hydantoin, einnig þekkt sem
  • 1,3-cimethylol-5,5-dimethylhydantoin
  • 1,3-Bis(hydroxymethyl)-5,5-dimethylimidazolidine-2,4-dione.
  • Sjá sér grein.
 • Grotan BK, einnig þekkt sem
 • Diazolidinyl urea, einnig þekkt sem
  • Germall II, N,N’-bis(hydroxymethyl) urea
  • 1-(1,3-Bis(hydroxymethyl)-2,5-dioxoimidazolidin-4-yl)-1,3-bis(hydroxymethyl)urea.
  • Sjá sér grein.
 • Bakzid P.
 • Biocide DS 5249.
 • Dantoin MDMH.
 • KM 103.
 • Paraformaldehyde.
 • Parmetol K50.
 • Polyoxymethylene urea.
 • Preventol D1, D2 og D3.

2-hydroxymethyl-2-nitro-1,3 propanediol hefur númerið 126-11-4 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers). Sjá nánar á http://www.cas.org/expertise/cascontent/registry/regsys.html .

 •  2-hydroxymethyl-2-nitro-1,3 propanediol gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:
  • 1,1,1-Tris(hydroxymethyl)nitromethane
  • 1,3-Propanediol, 2-(hydroxymethyl)-2-nitro-
  • 2-hydroxymethyl-2-nitropropanediol
  • 2-Hydroxymethyl-2-nitropropane-1,3-diol
  • 2-Hydroxymethyl-2-nitro-1,3-propanediol
  • 2-(Hydroxymethyl)-2-nitropropanediol
  • 2-(Hydroxymethyl)-2 nitro-1,3-propanediol
  • 2-Nitro-2-(hydroxymethyl)-1,3-propanediol
  • AI3-02259
  • Caswell No. 495
  • Cimcool wafers
  • EINECS 204-769-5
  • Hydroxymethyl)-2-nitro-1,3-propanediol
  • Hydroxymethyl)-2-nitropropane-1,3-diol
  • Hydroxymethyl)-2-nitropropanediol
  • HSDB 6810
  • Isobutylglycerol, nitro-
  • Methane, trimethylolnitro-
  • Nitroisobutylglycerol
  • Nitromethylidynetrimethanol
  • Nitrotris(hydroxymethyl)methane
  • Nitro-2-(hydroxymethyl)-1,3-propanediol
  • NSC 17675
  • Trihydroxymethylnitromethane
  • Trimethylolnitromethane
  • Tris nitro
  • Tris-nitro
  • Tris(hydroxymethyl)nitromethane

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

  * þýðir að þú þarft að fylla út