Skip to main content
Snertiofnæmi

Majantol (Majantole eða Majanthole)

Eftir nóvember 27, 2012Engar athugasemdir

Þetta efni er litlaust ekki náttúrulegt ilmefni með ríkjandi vallarliljulykt (lily of the valley scent). Það er gjarnan að finna í hárlöðri, sápum og í þvottadufti. Það er aðallega notað í snyrtivörur, hreinsivörur og í ilmiðnaði (fragrance industry).

Meðmæltur styrkur af majantol í vörur er oft 5-20%. Það er stundum að finna í þvottadufti og til að mýkja tauvarning (fabric softener).

Majantol hefur númerið 103694-68-4 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers). Sjá nánar á http://www.cas.org/expertise/cascontent/registry/regsys.html .

 • Majantol gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi nöfnum:
  • 2,2-Dimethyl-3-(3-methylphenyl)-propanol
  • 2,2-dimethyl-3-(3-pet­hylphenyl)propan-1-ol
  • Benzenepropanol, ß,ß,3-trimethyl-
  • Germa-majantol(e)
  • Sila-majantol(e)

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

  * þýðir að þú þarft að fylla út