Skip to main content
Snertiofnæmi

Tween 40 (Polyoxyethylene sorbitan monopalmitate)

Eftir mars 30, 2013ágúst 16th, 2022Engar athugasemdir

Hér er á ferðinni efni sem er stundum bætt í innvortis lyf eða matvæli. Slíkum bætiefnum (food additives) í matvæli er gefið svokallað „E“ númer þar sem „E“ stendur fyrir „Evrópu“. Tween 40 hefur E númerið 434 en skrána má finna í heild á netslóðinni http://www.ukfoodguide.net/enumeric.htm.

Þetta efni er einnig gjarnan notað til að leysa ilmkjarnaolíur (essential oils) í vatnsgrunnuðum snyrtivörum (water-based products).

Tween 40 gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:

 • Crill 7
 • Crillet 2
 • CCRIS 701
 • Durfax 60
 • Emsorb 6910
 • Ethoxylated sorbitan monopalmitate
 • Glycosperse P-20
 • HSDB 1928
 • Nissan Nonion PT-221
 • Polyethylene glycol sorbitan monopalmitate
 • Polyethylene glycol-sorbitan monopalmitate adduct
 • Polyoxyethylene 20 sorbitan monopalmitate

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

  * þýðir að þú þarft að fylla út