Skip to main content
Snertiofnæmi

Dichlorophen

Eftir nóvember 27, 2012Engar athugasemdir

Hér er á ferðinni efni sem notað er til að drepa sveppi og bakteríur t.d. í snyrtivörum. Það er stundum að finna í sápum, tannkremi, hárlöðri, munnskoli, fótadufti og svitalyktareyðum. Einnig er það gjarnan notað í sólarvarnir, vörur til að lýsa húð og í hárlitunarefni. Það er einnig stundum notað í vörur í húðlýtalækningum sem valda skinnflögnun á yfirborði húðar (exfoliants).

Efnið er gjarnan notað pappír, lím, kælivökva á vélar (cooling fluids) og plástra.

Dichlorophen er notað til meðhöndlunnar bandorma (tapeworms) og hringorma (ringworms). Það er stundum notað gegn iðraþráðormum (astarids) sem einnig eru stundum kallaðir spóluormar og gegn kengormum (hookworms).

Þessi ofnæmisvaki er stundum notaður til að halda mosa í skefjum t.d. á grasflötum.

Dichlorophen hefur númerið í 97-23-4 CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers). Sjá nánar á http://www.cas.org/expertise/cascontent/registry/regsys.html .

  • Dichlorophen gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:
    • ((Dihydroxydichloro)diphenyl)methane 4
    • 2,2‐Dihydroxydiphenylmethane
    • 2,2′-Dihydroxy-5,5′-dichlorodiphenylmethane
    • 2,2′-Methylenebis(4-chlorophenol)
    • 2,2’‐Methylene‐bis(4‐chlorophenol)
    • 4,4′-Dichloro-2,2′-methylenediphenol
    • 4-06-00-06658 (Beilstein Handbook Reference)
    • 5,5′-Dichloro-2,2′-dihydroxydiphenylmethane
    • AI3-02370
    • Anthiphen
    • Antifen
    • Antiphen
    • Bis-2-hydroxy-5-chlorfenylmethan [tékkneska]
    • Bis(2-hydroxy-5-chlorophenyl)methane
    • Bis(5-chlor-2-hydroxyphenyl)-methan [þýska]
    • Bis(5-chloro-2-hydroxyphenyl)methane
    • Bis(chlorohydroxyphenyl)methane
    • BRN 1884514
    • Caswell No. 563
    • CCRIS 6060
    • Cordocel
    • Cuniphen
    • DDDM
    • DDM
    • DDM (VAN)
    • Dicestal
    • Dichloorfeen
    • Dichloorfeen [hollenska]
    • Dichlorofen
    • Dichlorofen [tékkneska]
    • Dichlorophen B
    • Dichlorophene
    • Dichlorophene 10
    • Dichlorophene [INN-franska]
    • Dichlorophene [ISO-franska]
    • Dichlorophenum
    • Dichlorophenum [INN-latína]
    • Dichlorphen
    • Dichloro‐2,2’‐dihydroxydiphenylmethane
    • Diclorofeno
    • Diclorofeno [INN-spænska]
    • Didroxan
    • Didroxane
    • Difentan
    • Diphenthane 70
    • Di-(5-chloro-2-hydroxyphenyl)methane
    • Di-phentane-70
    • EINECS 202-567-1
    • EPA Pesticide Chemical Code 055001
    • Embephen
    • Fungicide fx
    • Fungicide GM
    • Fungicide M
    • G 4
    • G 4 (VAN)
    • G-4
    • Gefir
    • Gingivit
    • Giv Gard G 4-40
    • Halenol
    • HSDB 6033
    • Hyosan
    • Korium
    • NSC 38642
    • O,O-Methyleen-bis(4-chloorfenol) [hollenska]
    • O,O-Metilen-bis(4-cloro-fenolo) [ítalska]
    • Palacel
    • Panacide
    • Parabis
    • Phenol, 2,2′-methylenebis(4-chloro-
    • Plath-lyse
    • Prevental
    • Preventol
    • Preventol GD
    • Preventol GDC
    • Sandocide
    • Sindar G 4
    • Super mosstox
    • Taeniatol
    • Teniathane
    • Teniatol
    • Teniotol
    • Trivex
    • Vermithana
    • Wespuril

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út