Skip to main content
Snertiofnæmi

Triclosan

Eftir mars 30, 2013Engar athugasemdir

Þetta efni er rotvarnarefni sem er notað mjög víða í snyrtivöruiðnaðinum. Það er stundum að finna í sápum, hreinsiefnum svo sem húðhreinsivörum, tannkremi, þvottaefni, húðlöðri, baðvörum, svitalyktareyðum, fótaúðum og fótadufti.

Það er gjarnan notað í einnota pappírsvörur og í vörur til að eyða lykt í skóm.

Stundum er triclosan notað við meðferð textílvara og sumra teppa til að aftra sveppagróðri.

Triclosan hefur númerið 3380-34-5 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers). Sjá nánar á http://www.cas.org/expertise/cascontent/registry/regsys.html .

Triclosan gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:

  • 2,4,4′-Trichloro-2′-hydroxydiphenyl ether
  • 5-Chloro-2-(2,4-dichlorophenoxy)phenol
  • BRN 2057142
  • Chloro‐2‐(2,4‐dichlorophenoxy)phenol
  • Caswell No. 186A
  • Cloxifenolum
  • CCRIS 9253
  • CH 3565
  • DP-300
  • EINECS 222-182-2
  • EPA Pesticide Chemical Code 054901
  • HSDB 7194
  • Irgasan
  • Irgasan Ch 3635
  • Irgasan DP300
  • Lexol 300
  • Phenol, 5-chloro-2-(2,4-dichlorophenoxy)-
  • Phenyl ether, 2′-hydroxy-2,4,4′-trichloro-
  • Ster‐Zac
  • Stri-Dex Cleansing Bar
  • Stri-Dex Face Wash
  • Trichloro‐2’‐hydroxydiphenyl ether
  • Triclosan
  • Triclosanum
  • Triclosanum (INN-latína)

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út