Skip to main content
Snertiofnæmi

Glyoxal trimer dihydrate

Eftir mars 30, 2013Engar athugasemdir

Hér er á ferðinni lífrænt efnasamband með efnaformúluna OCHCHO. Það er að finna í textíl- og pappírsiðnaði. Það er einnig stundum notað til að húða pappír og í hrukkumeðferðir.

Þetta efni gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:

 • 1,2-Ethanedione
 • 4-01-00-03625 (Handbók Beilsteins)
 • Aerotex glyoxal 40
 • AI3-24108
 • Biformal
 • Biformyl
 • BRN 1732463
 • CCRIS 952
 • Diformal
 • Diformyl
 • Ethanedial
 • EINECS 203-474-9
 • Glyoxal
 • Glyoxylaldehyde
 • HSDB 497
 • Oxal
 • Oxalaldehyde

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

  * þýðir að þú þarft að fylla út