Snertiofnæmi

Ullarfeiti (wool fat)

Eftir nóvember 27, 2012 Engar athugasemdir

Af athygli kann einnig að vera grein um Lanolin alochol (wool alcohols) sem unnið er úr ullarfitu.

Ullfarfita er uppistöðuþáttur í svokölluðu lanolíni sem er náttúrulegt efni sem er að finna í feld kinda (fleece of sheep).

Ullarfitu er stundum að finna í sterakremum og útvortis lausnum, varningi til dýralækninga, hárlöðri, rakakremum, handáburðum, sólarvarnarkremum, brunkukremum, augnskuggum, hárspreyjum, varningi til að fjarlægja farða og barnaolíum. Einnig er ullarfitu stundum að finna í prentbleki, skóáburði, áburði fyrir húsgögn, leðri, pappír og í smurningsvarningi.

 • Ullarfita gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:
  • Adeps Lanae ahydricus
  • Adeps lanae
  • Adeps lane
  • Agnin
  • Agnolin
  • Agnolin Nr. 1
  • Alapurin
  • Amber lanolin
  • Anhydrous lanolin
  • Anhydrous lanum
  • Caswell Nr. 518
  • Clearlan
  • Clearlan 1650
  • Coronet
  • Cosmelan
  • Crodapur
  • EINECS 232-348-6
  • EPA Pesticide Chemical Code
  • 031601
  • Emery HP 2050
  • FPG 1
  • Fats and Glyceridic oils, lanoline
  • Fats and Glyceridic oils, wool
  • Fats, lanolin
  • Fats, wool
  • HHC 82
  • HSDB 1817
  • Lanae cera
  • Lanain
  • Lanalin
  • Lanesin
  • Lanichol
  • Laniol
  • Lanolin
  • Lanolin oil
  • Lanolin, anhydrous
  • Lanoprodine
  • Lanox CNB 50
  • Lanox CNB 500
  • Lanox CNB 80
  • Lanox FP 1410N
  • Lanox FP 8
  • Lanox FP 85N
  • Lanox FPG 103
  • Lanox FPG 105
  • Lanox FPK 108
  • Lanox HH 73
  • Lanox HHC 82
  • Lantrol
  • Lanum
  • Medilan
  • Natralube 210
  • Oesipos
  • Processed lanolin
  • Super Lanolin
  • Wollfett
  • Wool fat
  • Wool grease
  • Wool wax, lanolin
  • Wool wax, refined