Skip to main content
Snertiofnæmi

Oleamidopropyl dimethylamine

Eftir mars 26, 2013Engar athugasemdir

Þessi ofnæmisvaki er katjónaýruefni (cationic emulsifier) en hefur einnig sýklaeyðandi (antiseptic) eiginleika. Efnið er notað í sumar snyrti- og hreinsivörur svo sem hárlöður, hárnæringu, hárhreinsivörur, húðmjólk og krem.

Efnið gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:

  • 9-octadecenamide,N-[3-(dimethylamino)propyl]-, (9Z)-
  • Dimethylaminopropyl oleamide
  • N-[3-(dimethylamino)propyl] oleamide
  • N-[3-(dimethylamino)propyl]-9-octadecenamide
  • [3-(oleoylamido) propyl] dimethylamine

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út