Skip to main content
Snertiofnæmi

Jasmínolía (Jasminum officinale oil, jasminum grandiflorum eða jasminum officinalis)

Eftir nóvember 27, 2012Engar athugasemdir

Þessi náttúrulega olía gefur frá sér sérstakan blómailm og er hún notuð vegna hans. Hana er m.a. að finna í ilmvötnum, sápum, olíum, kremum og húðmjólk. Þessa olíu er stundum að finna í brunakremum. Hana er einnig stundum að finna í ilmolíum (essential oils) og því kann hún að vera notuð í svokallaðar ilmolíumeðferðir (aromatherapies). Jasminum officinale oil er stundum notuð í ilmvatnsolíur (perfume oils).

Olían getur valdið auknum litarhætti húðar (hyperpigmentation).

Þeir sem hafa ofnæmi fyrir þessum ofnæmisvaka hafa stundum einnig ofnæmi fyrir öðrum ofnæmisvökum en slíkt kallast krossofnæmi (allergic cross-reactivity). Olían getur myndað krossofnæmi við benzyl salicylate (sjá sér grein).

  • Þessi olía gengur stundum a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:
    • Concrete Jasmin Italian
    • Concrete jasmin turc
    • Egyptian Jasmine
    • EPA Pesticide Chemical Code 040501
    • FEMA Nr. 2598
    • FEMA Nr. 2599
    • FEMA Nr. 2600
    • FEMA Nr. 2601
    • Hyperabsolute Jasmine
    • Jasmin
    • Jasmin absolute
    • Jasmin comores
    • Jasmin oil
    • Jasmin wax
    • Jasmine absolute
    • Jasmine absolute (Jasminum grandiflorum L.)
    • Jasmine concrete
    • Jasmine concrete (Jasminum grandiflorum L.)
    • Jasmine oil
    • Jasmine oil (Jasminum grandiflorum L.)
    • Jasmine oil, French
    • Jasmine spsiritus (Jasminum grandiflorum L.)
    • Jasminum Gradiflora
    • Jasminum grandiflorum oil
    • Oil of jasmine
    • Oils, jasmine

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út