Skip to main content
Snertiofnæmi

4-hexyl resorcinol

Eftir nóvember 27, 2012Engar athugasemdir

Þessi ofnæmisvaki hefur lengi verið notaður útvortis í lyfjaiðnaði til að eyða bakteríum á húð og slímhimnum. Hann er stundum að finna í sápum og handhreinsvörum ekki síst fyrir hendur. Hann er gjarnan notaður í freyðandi munnskol, hálsúða eða hálstöflur.

4-hexyl resorcinol hefur númerið í 136-77-6 CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers). Sjá nánar á http://www.cas.org/expertise/cascontent/registry/regsys.html .

 • Þessi ofnæmisvaki gengur einnig a.m.k. undir eftirfarandi heitum:
  • 1,3-Benzenediol, 4-hexyl-
  • 1,3-Dihydroxy-4-hexylbenzene
  • 1,3-Dihydroxy-4-n-hexylbenzene
  • 4-(1-Hexyl)resorcinol
  • 4-06-00-06048 (Beilstein Handbook Ref)
  • 4-Hexyl-1,3-benzenediol
  • 4-Hexyl-1,3-dihydroxybenzene
  • 4-Hexylresorcine
  • 4-n-Hexylresorcinol
  • AI3-08055
  • Adrover
  • Antascarin
  • Ascaricid
  • Ascarinol
  • Ascaryl
  • BRN 2048312
  • Caprokol
  • CCRIS 888
  • Crystoids
  • Cystoids anthelmintic
  • EINECS 205-257-4
  • Gelovermin
  • Hexylresorcin [þýska]
  • Hexylresorcinol
  • Hexylresorcinolum
  • Hexylresorzin
  • Hidesol
  • HSDB 566
  • NCI-C55787
  • NSC 1570
  • Oxana
  • p-Hexylresorcinol
  • Prensol
  • Resorcinol, 4-hexyl-
  • S.T. 37
  • ST 37
  • ST-37 Worm-agen

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

  * þýðir að þú þarft að fylla út