Skip to main content
Snertiofnæmi

4-chloro-3-cresol (p-chloro-m-cresol eða PCMC)

Eftir mars 30, 2013júní 1st, 2022Engar athugasemdir

Hér er á ferðinni sótthreinsi- og rotvarnarefni sem er að finna í sumum kremum, hárlöðri (sérlega próteinhárlöðri (protein shampoos)), snyrtivörum ekki síst hársnyrtivörum, útvortis vörum fyrir smábörn, útvortis sótthreinsivörum og lyfjum. Það er einnig að finna í sumum kælivökvum á vélar (cooling fluids).

4-chloro-3-cresol getur valdið snertibráðaofnæmi með þátttöku ónæmiskerfisins (immunological contact urticaria) (sjá nánar greinina „Ofnæmi„).

Þessi ofnæmisvaki getur valdið krossofnæmi við 4-chloro-3,5-xylenol (sem gengur einnig undir heitunum chloroxylenol eða PCMX). Krossofnæmi þýðir að hafi maður ofnæmi fyrir einum ofnæmisvaka hefur maður jafnframt ofnæmi fyrir þeim sem ofnæmisvakinn krossar við.

4-chloro-3-cresol gengur a.m.k. undir eftirfarandi heitum:

 • 064206
 • 2-Chloro-5-hydroxytoluene
 • 2-Chloro-hydroxytoluene
 • 3-Methyl-4-chlorophenol
 • 4-06-00-02064 (Úr Beilstein Handbook Reference)
 • 4-Chloro-1-hydroxy-3-methylbenzene
 • 4-Chloro-3-cresol
 • 4-Chloro-3-methylphenol
 • 4-Chloro-5-methylphenol
 • 4-Chloro-m-cresol
 • 6-Chloro-3-hydroxytoluene
 • 6-Chloro-m-cresol
 • AI3-00075
 • Aptal
 • Attafact
 • BRN 1237629
 • Baktol
 • Baktolan
 • CCRIS 1938
 • CMK
 • Candaseptic
 • Caswell No. 185A
 • Chlorcresolum
 • Chlorkresolum
 • Chloro-3-cresol
 • Chlorocresol
 • Chlorocresolo
 • Chlorocresolum (INN-latína)
 • Chlorocresolum (latína)
 • Chlorokresolum
 • Clorocresol (INN-spænska)
 • Clorocresol (Spænska)
 • Clorocresolo
 • Clorocresolo [DCIT]
 • Chloro-m-cresol
 • EINECS 200-431-6
 • EPA Pesticide Chemical Code
 • Ethyl-4-chlorophenol
 • HSDB 5198
 • NSC 4166
 • Ottafact
 • Ottafect
 • PCMC
 • Parachlorometacresol
 • Parmatol
 • Parmetol
 • Parol
 • Peritonan
 • Preventor CMK
 • Perol
 • Phenol, 4-chloro-3-methyl-
 • Prevento 1 cmk
 • Preventol CMK
 • p-Chlor-m-cresol
 • p-Chloro-m-cresol
 • p-Chlorocresol
 • RCRA waste number U039
 • Raschit
 • Raschit K
 • Rasen-Anicon

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

  * þýðir að þú þarft að fylla út