Snertiofnæmi

Kuldakrem (cold cream)

Eftir nóvember 27, 2012 Engar athugasemdir

Kuldakrem er blanda vatns og ákveðinna fita. Það inniheldur oft býflugnavax (beeswax) og lykt (scent). Það er notað í vörur til að fjarlægja farða og í vörur sem hafa það að markmiði að mýkja húðina.