Skip to main content

Áberandi andlitsfellingar

Meðferð gegn áberandi andlitsfellingum

Andlitsfellingar myndast oft vegna öldrunar húðarinnar. Þær eru algengar niður af munnvikum og milli augabrúna.

Fellingar sem myndast frá nefvængjum að munnvikum geta gert kinnar bjöllulaga.
Á enni eða út frá augum geta þær líka myndast vegna undirliggjandi andlitsvöðva.

 

Meðferðarúrræði 

  • Húðfillingarefni (filler) koma til greina gegn fellingum og hrukkum
  • Hrukkubani er vöðvaslakandi efni sem virkar vel gegn fellingum eða hrukkum á milli augna, á enni og út frá augum
  • Lasermeðferð kemur til greina gegn minni fellingum, hrukkum og slakri andlitshúð
  • Meðferð með hátíðnirafsegulbylgjum er beitt í völdum tilfellum
  • Sérfræðilæknir metur í hverju tilfelli hvaða meðferð hentar til að tryggja sem bestan árangur

Hvernig bóka ég meðferð gegn andlitsfellingum?

  • Við mælum með tíma hjá húðlækni til að tryggja rétta greiningu og viðeigandi meðferð
  • ATHUGIÐ að til eru meðferðaraðilar á Íslandi án nauðsynlegra leyfa sem krefja viðeigandi sérfræðimenntunar umsjónalæknis
  • Þú getur hringt í okkur til að fá tíma hjá húðlækni eða beint til meðferðar

Hvers vegna myndast þetta?

  • Andlitsfellingar (facial folds) myndast oft vegna öldrunnar húðarinnar sem leiðir til minni stinnleika og taps á fituvef hennar. Á milli augabrúna myndast þær einnig stundum vegna sterkra undirliggjandi andlitsvöðva.
  • Fellingar á milli nefvængja og munnvika verða oft meira áberandi sem stundum leiðir til þess að kinnarnar virðast meira bjöllulaga.
  • Dýpkun andlitsfellinga frá munnvikum niður á höku geta myndað fílusvip og myndun fellinga frá þessum fellingum lágrétt inn á hökuna mynda stundum ljót lýti.
  • Dýpkun fellinga milli augabrúna verða oft áberandi, einnig láréttar fellingar efst á nefi og í kringum augum.
  • Brosfellingar í andlitinu geta orðið ýktar og stundum verður munur á milli stærða andlitsfellinga eða hrukka áberandi.
  • Ofangreindar breytingar á húðinni verða stundum til vegna sjúkdóma.

Hvað er til ráða?

Lasermeðferð húðþétting

Fellingar milli nefs og munnvika, út frá munnvikum og á höku.

Niðurstaða meðferðar við slappri húð

Fyllingarefni í kinnum til að auka aðeins fyrirferð þeirra. Einnig hefur fyllingarefni verið sett í fellingar út frá munnvikum og í höku..

Laus húð fyrir leysimeðferð

Hrukkur á enni og fellingar milli nefs og munnvika. Einnig hefur meðferð verið gefin í kinnar.

Áður en laser húð þéttist

Fellingar milli augna, enni, kinnar og haka, einnig er dregið úr fellingum milli nefs og munnvika.

Áður en laser húð þéttist

Kinnar og haka.

Slétt húð eftir meðferð

Kinnar og haka.

Eftir laser húðþéttingu
Laus húð á hálsi fyrir leysimeðferð

Fellingar milli augabrúna

Laus húð fyrir meðferð

Fellingar milli augabrúna, milli nefs og munnvika og út frá munnvikum. Einnig hefur verið meðhöndlað í kinnum.

Húðþétting áður

Fellingar milli nefs og munnvika, og kinnar.

Húðþétting áður

Fellingar milli nefs og munnvika, einnig er sett fyllingarefni í enni, kinnar og höku.

Slaka húð á hálsi áður

Kinnar og haka. Einnig fellingar milli augna og frá nefi að munnvikum og út frá þeim.

Formeðferð við lausri húð á hálsi

Kinnar. Einnig eru meðhöndlaðar fellingar milli nefs og munnvika.

Formeðferð við lausri húð

Fellingar milli nefs og munnvika, og hrukkur í kinnum.

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út