Skip to main content
Lýtahúðlækningar

Rýrar varir eða varalínur

Eftir mars 16, 2009júní 1st, 2022Engar athugasemdir

Hvers vegna myndast þetta?

Þessi lýti myndast yfirleitt vegna öldrunnar húðarinnar sem leiðir til minni stinnleika og taps á fituvef hennar.

Rýrar varir minnka útlitslega fyllingu andlitsins í kringum munninn. Stinnleiki varalínanna (vermillion boarder) minnkar sem leiðir til þess að varirnar verða flatar og mynda stundum óljós skil á milli vararauðans og umliggjandi húðar.

Hvað er til ráða?

Meðferð með húðfyllingarefni (enska: filler).

 

Fleiri greinar sem gætu vakið áhuga:

 


BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út