Lýtahúðlækningar

Hrukkur

Eftir mars 16, 2009 febrúar 18th, 2021 Engar athugasemdir

Hvers vegna myndast þetta?

Þessi lýti myndast yfirleitt vegna öldrunnar húðarinnar sem leiðir til minni stinnleika og taps á fituvef hennar.

Hrukkur (wrinkles) myndast víða í andlitinu. Þær myndast t.d. oft á enni, í kringum augun, á höku og í kinnum. Hrukkur út frá vörum kljúfa stundum varalínurnar en slíkt getur skapað vandamál varðandi notkun varalits.

Hrukkur verða stundum til vegna sjúkdóma.

Hvað er til ráða?

1. Meðferð með húðfyllingarefni (enska: filler).

2. Meðferð með hrukkubana.

3.-4. Meðferð með FACES™ (Functional Aspiration Controlled Electrothermal Stimulation) eða ELOS® (Electro Optical Synergy).

5. Andlitslyfting (face lift).

 

Fleiri greinar sem gætu vakið áhuga: