Skip to main content
HúðsjúkdómarLýtahúðlækningar

Húðslit t.d. vegna meðgöngu, offitu eða hraðs líkamsvaxtar

Eftir október 15, 2012nóvember 13th, 2020Engar athugasemdir

Hvað er húðslit?

Húðslit (stretch marks eða striae) eru ákveðin gerð línulegra öra sem í fyrstu eru rauðleg eða fjólublá (striae rubrae) en hafa með tímanum tilhneygingu að verða silfurhvít (striae albae). Þau myndast í rofi í leðurhúðinni sem verður til er hún verður fyrir meira togi en togþol hennar leyfir. Þetta skeður t.d. við aukna þyngd (t.d. meðgöngu eða offitu) eða vegna hraðs líkamsvaxtar (t.d. á vaxtarskeiði). Slitið myndast helst þar sem fituuppsöfnun er til staðar. Sykurvirkir sterar (glucocorticoid hormones) eru álitinir koma að myndun húðslits með því að aftra því að trefjakímfrumur (fibroblasts) myndi kollagen og elastínþræði sem nauðsynlegir eru togþoli hratt vaxandi húðar undir togálagi. Þegar húðslit hefur einu sinni myndast hverfur það aldrei. Talið er að allt að 90% kvenna geti fengið húðslit á 6. og 7. mánuði meðgöngu (Tilvísun: Lawley TJ, Yancey KB. Kafli: Skin changes and diseases in pregnancy í 5. útg. bókarinnar Fitzpatrick´s Dermatology in general medicine útgefin af McGraw Hill í New York árið 1999, bls. 1963-9). Rannsókn hefur sýnt aukna áhættu hjá konum sem eru fyrirburar (Tilvísun: Kelekci KH et al. Prematurity: is it a risk factor for striae distensae? Int J Dermatol. 2011 Oct;50(10):1240-5. doi: 10.1111/j.1365-4632.2011.04899.x. Epub 2011 May 18).

Hvað er til ráða?

Meta þarf í hverju tilfelli fyrir sig hvað kann að valda slitinu og hvaða meðferð eigi við. Er aðallega um tvenns konar meðferðir að ræða:

1. Lyfjameðferð

Vissar A-vítamínsýruafleiður (EKKI A-vítamín eins og t.d. í fæðubótavítamínum eða lýsi) eru álitnar geta hjálpað útvortis.

2. – 3. Meðferð með FACES-ELOS

Í Ítalsk-bandarískri rannsókn voru sjúklingar m.a. með húðslit á kvið mehöndlaðir með FACES™ 6-8 sinnum með 2ja vikna millibili. Árangurinn var metinn af 3 húðlæknum með tölugildi eftir að meðferðum lauk. Allir sem höfðu slit á kvið eða herðum fengu hæstu einkunn hvað bata varðar (meiri en 50% bati). Í rannsókninni voru einnig meðhöndlaðir sjúklingar með hrukkur út frá augum (periocular wrinkles), milli augnabrúna (glabellar), með slakleika í kinnum og áberandi fellingar frá nefi niður að munnvikum eða með ör eftir þrymlabólur (acne scars). Árangur meðferðarinnar var bestur hjá þeim sem höfðu húðslit. (Tilvísun: Montesi G et al. Bipolar radiofrequency in the treatment of dermatologic imperfections: clinicopathological and immunohistochemical aspects. Journal of Drugs in Dermatology 2007:6(9): 890-896.).

4. Slípun (microdermabrasion)

5. Lasermeðferð gegn æðum

Stundum er roði/blámi í slitinu sem er tilkominn vegna æða í slitinu. Slípanir eyða yfirleitt þessum lit. Í völdum tilfellum beitum við þó laser til að eyða litnum endanlega eftir slípanir.

Sjá einnig greinina:

[:en]

Hvað er húðslit?

Húðslit (stretch marks eða striae) eru ákveðin gerð línulegra öra sem í fyrstu eru rauðleg eða fjólublá (striae rubrae) en hafa með tímanum tilhneygingu að verða silfurhvít (striae albae). Þau myndast í rofi í leðurhúðinni sem verður til er hún verður fyrir meira togi en togþol hennar leyfir. Þetta skeður t.d. við aukna þyngd (t.d. meðgöngu eða offitu) eða vegna hraðs líkamsvaxtar (t.d. á vaxtarskeiði). Slitið myndast helst þar sem fituuppsöfnun er til staðar. Sykurvirkir sterar (glucocorticoid hormones) eru álitinir koma að myndun húðslits með því að aftra því að trefjakímfrumur (fibroblasts) myndi kollagen og elastínþræði sem nauðsynlegir eru togþoli hratt vaxandi húðar undir togálagi. Þegar húðslit hefur einu sinni myndast hverfur það aldrei. Talið er að allt að 90% kvenna geti fengið húðslit á 6. og 7. mánuði meðgöngu (Tilvísun: Lawley TJ, Yancey KB. Kafli: Skin changes and diseases in pregnancy í 5. útg. bókarinnar Fitzpatrick´s Dermatology in general medicine útgefin af McGraw Hill í New York árið 1999, bls. 1963-9). Rannsókn hefur sýnt aukna áhættu hjá konum sem eru fyrirburar (Tilvísun: Kelekci KH et al. Prematurity: is it a risk factor for striae distensae? Int J Dermatol. 2011 Oct;50(10):1240-5. doi: 10.1111/j.1365-4632.2011.04899.x. Epub 2011 May 18).

Hvað er til ráða?

Meta þarf í hverju tilfelli fyrir sig hvað kann að valda slitinu og hvaða meðferð eigi við. Er aðallega um tvenns konar meðferðir að ræða:

1. Lyfjameðferð

Vissar A-vítamínsýruafleiður (EKKI A-vítamín eins og t.d. í fæðubótavítamínum eða lýsi) eru álitnar geta hjálpað útvortis.

2. – 3. Meðferð með FACES-ELOS

Í Ítalsk-bandarískri rannsókn voru sjúklingar m.a. með húðslit á kvið mehöndlaðir með FACES™ 6-8 sinnum með 2ja vikna millibili. Árangurinn var metinn af 3 húðlæknum með tölugildi eftir að meðferðum lauk. Allir sem höfðu slit á kvið eða herðum fengu hæstu einkunn hvað bata varðar (meiri en 50% bati). Í rannsókninni voru einnig meðhöndlaðir sjúklingar með hrukkur út frá augum (periocular wrinkles), milli augnabrúna (glabellar), með slakleika í kinnum og áberandi fellingar frá nefi niður að munnvikum eða með ör eftir þrymlabólur (acne scars). Árangur meðferðarinnar var bestur hjá þeim sem höfðu húðslit. (Tilvísun: Montesi G et al. Bipolar radiofrequency in the treatment of dermatologic imperfections: clinicopathological and immunohistochemical aspects. Journal of Drugs in Dermatology 2007:6(9): 890-896.).

4. Slípun (microdermabrasion)

5. Lasermeðferð gegn æðum

Stundum er roði/blámi í slitinu sem er tilkominn vegna æða í slitinu. Slípanir eyða yfirleitt þessum lit. Í völdum tilfellum beitum við þó laser til að eyða litnum endanlega eftir slípanir.

Sjá einnig greinina:

[:zh]

Hvað er húðslit?

Húðslit (stretch marks eða striae) eru ákveðin gerð línulegra öra sem í fyrstu eru rauðleg eða fjólublá (striae rubrae) en hafa með tímanum tilhneygingu að verða silfurhvít (striae albae). Þau myndast í rofi í leðurhúðinni sem verður til er hún verður fyrir meira togi en togþol hennar leyfir. Þetta skeður t.d. við aukna þyngd (t.d. meðgöngu eða offitu) eða vegna hraðs líkamsvaxtar (t.d. á vaxtarskeiði). Slitið myndast helst þar sem fituuppsöfnun er til staðar. Sykurvirkir sterar (glucocorticoid hormones) eru álitinir koma að myndun húðslits með því að aftra því að trefjakímfrumur (fibroblasts) myndi kollagen og elastínþræði sem nauðsynlegir eru togþoli hratt vaxandi húðar undir togálagi. Þegar húðslit hefur einu sinni myndast hverfur það aldrei. Talið er að allt að 90% kvenna geti fengið húðslit á 6. og 7. mánuði meðgöngu (Tilvísun: Lawley TJ, Yancey KB. Kafli: Skin changes and diseases in pregnancy í 5. útg. bókarinnar Fitzpatrick´s Dermatology in general medicine útgefin af McGraw Hill í New York árið 1999, bls. 1963-9). Rannsókn hefur sýnt aukna áhættu hjá konum sem eru fyrirburar (Tilvísun: Kelekci KH et al. Prematurity: is it a risk factor for striae distensae? Int J Dermatol. 2011 Oct;50(10):1240-5. doi: 10.1111/j.1365-4632.2011.04899.x. Epub 2011 May 18).

Hvað er til ráða?

Meta þarf í hverju tilfelli fyrir sig hvað kann að valda slitinu og hvaða meðferð eigi við. Er aðallega um tvenns konar meðferðir að ræða:

1. Lyfjameðferð

Vissar A-vítamínsýruafleiður (EKKI A-vítamín eins og t.d. í fæðubótavítamínum eða lýsi) eru álitnar geta hjálpað útvortis.

2. – 3. Meðferð með FACES-ELOS

Í Ítalsk-bandarískri rannsókn voru sjúklingar m.a. með húðslit á kvið mehöndlaðir með FACES™ 6-8 sinnum með 2ja vikna millibili. Árangurinn var metinn af 3 húðlæknum með tölugildi eftir að meðferðum lauk. Allir sem höfðu slit á kvið eða herðum fengu hæstu einkunn hvað bata varðar (meiri en 50% bati). Í rannsókninni voru einnig meðhöndlaðir sjúklingar með hrukkur út frá augum (periocular wrinkles), milli augnabrúna (glabellar), með slakleika í kinnum og áberandi fellingar frá nefi niður að munnvikum eða með ör eftir þrymlabólur (acne scars). Árangur meðferðarinnar var bestur hjá þeim sem höfðu húðslit. (Tilvísun: Montesi G et al. Bipolar radiofrequency in the treatment of dermatologic imperfections: clinicopathological and immunohistochemical aspects. Journal of Drugs in Dermatology 2007:6(9): 890-896.).

4. Slípun (microdermabrasion)

5. Lasermeðferð gegn æðum

Stundum er roði/blámi í slitinu sem er tilkominn vegna æða í slitinu. Slípanir eyða yfirleitt þessum lit. Í völdum tilfellum beitum við þó laser til að eyða litnum endanlega eftir slípanir.

Sjá einnig greinina:

[:fr]

Hvað er húðslit?

Húðslit (stretch marks eða striae) eru ákveðin gerð línulegra öra sem í fyrstu eru rauðleg eða fjólublá (striae rubrae) en hafa með tímanum tilhneygingu að verða silfurhvít (striae albae). Þau myndast í rofi í leðurhúðinni sem verður til er hún verður fyrir meira togi en togþol hennar leyfir. Þetta skeður t.d. við aukna þyngd (t.d. meðgöngu eða offitu) eða vegna hraðs líkamsvaxtar (t.d. á vaxtarskeiði). Slitið myndast helst þar sem fituuppsöfnun er til staðar. Sykurvirkir sterar (glucocorticoid hormones) eru álitinir koma að myndun húðslits með því að aftra því að trefjakímfrumur (fibroblasts) myndi kollagen og elastínþræði sem nauðsynlegir eru togþoli hratt vaxandi húðar undir togálagi. Þegar húðslit hefur einu sinni myndast hverfur það aldrei. Talið er að allt að 90% kvenna geti fengið húðslit á 6. og 7. mánuði meðgöngu (Tilvísun: Lawley TJ, Yancey KB. Kafli: Skin changes and diseases in pregnancy í 5. útg. bókarinnar Fitzpatrick´s Dermatology in general medicine útgefin af McGraw Hill í New York árið 1999, bls. 1963-9). Rannsókn hefur sýnt aukna áhættu hjá konum sem eru fyrirburar (Tilvísun: Kelekci KH et al. Prematurity: is it a risk factor for striae distensae? Int J Dermatol. 2011 Oct;50(10):1240-5. doi: 10.1111/j.1365-4632.2011.04899.x. Epub 2011 May 18).

Hvað er til ráða?

Meta þarf í hverju tilfelli fyrir sig hvað kann að valda slitinu og hvaða meðferð eigi við. Er aðallega um tvenns konar meðferðir að ræða:

1. Lyfjameðferð

Vissar A-vítamínsýruafleiður (EKKI A-vítamín eins og t.d. í fæðubótavítamínum eða lýsi) eru álitnar geta hjálpað útvortis.

2. – 3. Meðferð með FACES-ELOS

Í Ítalsk-bandarískri rannsókn voru sjúklingar m.a. með húðslit á kvið mehöndlaðir með FACES™ 6-8 sinnum með 2ja vikna millibili. Árangurinn var metinn af 3 húðlæknum með tölugildi eftir að meðferðum lauk. Allir sem höfðu slit á kvið eða herðum fengu hæstu einkunn hvað bata varðar (meiri en 50% bati). Í rannsókninni voru einnig meðhöndlaðir sjúklingar með hrukkur út frá augum (periocular wrinkles), milli augnabrúna (glabellar), með slakleika í kinnum og áberandi fellingar frá nefi niður að munnvikum eða með ör eftir þrymlabólur (acne scars). Árangur meðferðarinnar var bestur hjá þeim sem höfðu húðslit. (Tilvísun: Montesi G et al. Bipolar radiofrequency in the treatment of dermatologic imperfections: clinicopathological and immunohistochemical aspects. Journal of Drugs in Dermatology 2007:6(9): 890-896.).

4. Slípun (microdermabrasion)

5. Lasermeðferð gegn æðum

Stundum er roði/blámi í slitinu sem er tilkominn vegna æða í slitinu. Slípanir eyða yfirleitt þessum lit. Í völdum tilfellum beitum við þó laser til að eyða litnum endanlega eftir slípanir.

Sjá einnig greinina:

[:de]

Hvað er húðslit?

Húðslit (stretch marks eða striae) eru ákveðin gerð línulegra öra sem í fyrstu eru rauðleg eða fjólublá (striae rubrae) en hafa með tímanum tilhneygingu að verða silfurhvít (striae albae). Þau myndast í rofi í leðurhúðinni sem verður til er hún verður fyrir meira togi en togþol hennar leyfir. Þetta skeður t.d. við aukna þyngd (t.d. meðgöngu eða offitu) eða vegna hraðs líkamsvaxtar (t.d. á vaxtarskeiði). Slitið myndast helst þar sem fituuppsöfnun er til staðar. Sykurvirkir sterar (glucocorticoid hormones) eru álitinir koma að myndun húðslits með því að aftra því að trefjakímfrumur (fibroblasts) myndi kollagen og elastínþræði sem nauðsynlegir eru togþoli hratt vaxandi húðar undir togálagi. Þegar húðslit hefur einu sinni myndast hverfur það aldrei. Talið er að allt að 90% kvenna geti fengið húðslit á 6. og 7. mánuði meðgöngu (Tilvísun: Lawley TJ, Yancey KB. Kafli: Skin changes and diseases in pregnancy í 5. útg. bókarinnar Fitzpatrick´s Dermatology in general medicine útgefin af McGraw Hill í New York árið 1999, bls. 1963-9). Rannsókn hefur sýnt aukna áhættu hjá konum sem eru fyrirburar (Tilvísun: Kelekci KH et al. Prematurity: is it a risk factor for striae distensae? Int J Dermatol. 2011 Oct;50(10):1240-5. doi: 10.1111/j.1365-4632.2011.04899.x. Epub 2011 May 18).

Hvað er til ráða?

Meta þarf í hverju tilfelli fyrir sig hvað kann að valda slitinu og hvaða meðferð eigi við. Er aðallega um tvenns konar meðferðir að ræða:

1. Lyfjameðferð

Vissar A-vítamínsýruafleiður (EKKI A-vítamín eins og t.d. í fæðubótavítamínum eða lýsi) eru álitnar geta hjálpað útvortis.

2. – 3. Meðferð með FACES-ELOS

Í Ítalsk-bandarískri rannsókn voru sjúklingar m.a. með húðslit á kvið mehöndlaðir með FACES™ 6-8 sinnum með 2ja vikna millibili. Árangurinn var metinn af 3 húðlæknum með tölugildi eftir að meðferðum lauk. Allir sem höfðu slit á kvið eða herðum fengu hæstu einkunn hvað bata varðar (meiri en 50% bati). Í rannsókninni voru einnig meðhöndlaðir sjúklingar með hrukkur út frá augum (periocular wrinkles), milli augnabrúna (glabellar), með slakleika í kinnum og áberandi fellingar frá nefi niður að munnvikum eða með ör eftir þrymlabólur (acne scars). Árangur meðferðarinnar var bestur hjá þeim sem höfðu húðslit. (Tilvísun: Montesi G et al. Bipolar radiofrequency in the treatment of dermatologic imperfections: clinicopathological and immunohistochemical aspects. Journal of Drugs in Dermatology 2007:6(9): 890-896.).

4. Slípun (microdermabrasion)

5. Lasermeðferð gegn æðum

Stundum er roði/blámi í slitinu sem er tilkominn vegna æða í slitinu. Slípanir eyða yfirleitt þessum lit. Í völdum tilfellum beitum við þó laser til að eyða litnum endanlega eftir slípanir.

Sjá einnig greinina:

[:TH]

Hvað er húðslit?

Húðslit (stretch marks eða striae) eru ákveðin gerð línulegra öra sem í fyrstu eru rauðleg eða fjólublá (striae rubrae) en hafa með tímanum tilhneygingu að verða silfurhvít (striae albae). Þau myndast í rofi í leðurhúðinni sem verður til er hún verður fyrir meira togi en togþol hennar leyfir. Þetta skeður t.d. við aukna þyngd (t.d. meðgöngu eða offitu) eða vegna hraðs líkamsvaxtar (t.d. á vaxtarskeiði). Slitið myndast helst þar sem fituuppsöfnun er til staðar. Sykurvirkir sterar (glucocorticoid hormones) eru álitinir koma að myndun húðslits með því að aftra því að trefjakímfrumur (fibroblasts) myndi kollagen og elastínþræði sem nauðsynlegir eru togþoli hratt vaxandi húðar undir togálagi. Þegar húðslit hefur einu sinni myndast hverfur það aldrei. Talið er að allt að 90% kvenna geti fengið húðslit á 6. og 7. mánuði meðgöngu (Tilvísun: Lawley TJ, Yancey KB. Kafli: Skin changes and diseases in pregnancy í 5. útg. bókarinnar Fitzpatrick´s Dermatology in general medicine útgefin af McGraw Hill í New York árið 1999, bls. 1963-9). Rannsókn hefur sýnt aukna áhættu hjá konum sem eru fyrirburar (Tilvísun: Kelekci KH et al. Prematurity: is it a risk factor for striae distensae? Int J Dermatol. 2011 Oct;50(10):1240-5. doi: 10.1111/j.1365-4632.2011.04899.x. Epub 2011 May 18).

Hvað er til ráða?

Meta þarf í hverju tilfelli fyrir sig hvað kann að valda slitinu og hvaða meðferð eigi við. Er aðallega um tvenns konar meðferðir að ræða:

1. Lyfjameðferð

Vissar A-vítamínsýruafleiður (EKKI A-vítamín eins og t.d. í fæðubótavítamínum eða lýsi) eru álitnar geta hjálpað útvortis.

2. – 3. Meðferð með FACES-ELOS

Í Ítalsk-bandarískri rannsókn voru sjúklingar m.a. með húðslit á kvið mehöndlaðir með FACES™ 6-8 sinnum með 2ja vikna millibili. Árangurinn var metinn af 3 húðlæknum með tölugildi eftir að meðferðum lauk. Allir sem höfðu slit á kvið eða herðum fengu hæstu einkunn hvað bata varðar (meiri en 50% bati). Í rannsókninni voru einnig meðhöndlaðir sjúklingar með hrukkur út frá augum (periocular wrinkles), milli augnabrúna (glabellar), með slakleika í kinnum og áberandi fellingar frá nefi niður að munnvikum eða með ör eftir þrymlabólur (acne scars). Árangur meðferðarinnar var bestur hjá þeim sem höfðu húðslit. (Tilvísun: Montesi G et al. Bipolar radiofrequency in the treatment of dermatologic imperfections: clinicopathological and immunohistochemical aspects. Journal of Drugs in Dermatology 2007:6(9): 890-896.).

4. Slípun (microdermabrasion)

5. Lasermeðferð gegn æðum

Stundum er roði/blámi í slitinu sem er tilkominn vegna æða í slitinu. Slípanir eyða yfirleitt þessum lit. Í völdum tilfellum beitum við þó laser til að eyða litnum endanlega eftir slípanir.

Sjá einnig greinina:

[:es]

Hvað er húðslit?

Húðslit (stretch marks eða striae) eru ákveðin gerð línulegra öra sem í fyrstu eru rauðleg eða fjólublá (striae rubrae) en hafa með tímanum tilhneygingu að verða silfurhvít (striae albae). Þau myndast í rofi í leðurhúðinni sem verður til er hún verður fyrir meira togi en togþol hennar leyfir. Þetta skeður t.d. við aukna þyngd (t.d. meðgöngu eða offitu) eða vegna hraðs líkamsvaxtar (t.d. á vaxtarskeiði). Slitið myndast helst þar sem fituuppsöfnun er til staðar. Sykurvirkir sterar (glucocorticoid hormones) eru álitinir koma að myndun húðslits með því að aftra því að trefjakímfrumur (fibroblasts) myndi kollagen og elastínþræði sem nauðsynlegir eru togþoli hratt vaxandi húðar undir togálagi. Þegar húðslit hefur einu sinni myndast hverfur það aldrei. Talið er að allt að 90% kvenna geti fengið húðslit á 6. og 7. mánuði meðgöngu (Tilvísun: Lawley TJ, Yancey KB. Kafli: Skin changes and diseases in pregnancy í 5. útg. bókarinnar Fitzpatrick´s Dermatology in general medicine útgefin af McGraw Hill í New York árið 1999, bls. 1963-9). Rannsókn hefur sýnt aukna áhættu hjá konum sem eru fyrirburar (Tilvísun: Kelekci KH et al. Prematurity: is it a risk factor for striae distensae? Int J Dermatol. 2011 Oct;50(10):1240-5. doi: 10.1111/j.1365-4632.2011.04899.x. Epub 2011 May 18).

Hvað er til ráða?

Meta þarf í hverju tilfelli fyrir sig hvað kann að valda slitinu og hvaða meðferð eigi við. Er aðallega um tvenns konar meðferðir að ræða:

1. Lyfjameðferð

Vissar A-vítamínsýruafleiður (EKKI A-vítamín eins og t.d. í fæðubótavítamínum eða lýsi) eru álitnar geta hjálpað útvortis.

2. – 3. Meðferð með FACES-ELOS

Í Ítalsk-bandarískri rannsókn voru sjúklingar m.a. með húðslit á kvið mehöndlaðir með FACES™ 6-8 sinnum með 2ja vikna millibili. Árangurinn var metinn af 3 húðlæknum með tölugildi eftir að meðferðum lauk. Allir sem höfðu slit á kvið eða herðum fengu hæstu einkunn hvað bata varðar (meiri en 50% bati). Í rannsókninni voru einnig meðhöndlaðir sjúklingar með hrukkur út frá augum (periocular wrinkles), milli augnabrúna (glabellar), með slakleika í kinnum og áberandi fellingar frá nefi niður að munnvikum eða með ör eftir þrymlabólur (acne scars). Árangur meðferðarinnar var bestur hjá þeim sem höfðu húðslit. (Tilvísun: Montesi G et al. Bipolar radiofrequency in the treatment of dermatologic imperfections: clinicopathological and immunohistochemical aspects. Journal of Drugs in Dermatology 2007:6(9): 890-896.).

4. Slípun (microdermabrasion)

5. Lasermeðferð gegn æðum

Stundum er roði/blámi í slitinu sem er tilkominn vegna æða í slitinu. Slípanir eyða yfirleitt þessum lit. Í völdum tilfellum beitum við þó laser til að eyða litnum endanlega eftir slípanir.

Sjá einnig greinina:

[:RS]

Hvað er húðslit?

Húðslit (stretch marks eða striae) eru ákveðin gerð línulegra öra sem í fyrstu eru rauðleg eða fjólublá (striae rubrae) en hafa með tímanum tilhneygingu að verða silfurhvít (striae albae). Þau myndast í rofi í leðurhúðinni sem verður til er hún verður fyrir meira togi en togþol hennar leyfir. Þetta skeður t.d. við aukna þyngd (t.d. meðgöngu eða offitu) eða vegna hraðs líkamsvaxtar (t.d. á vaxtarskeiði). Slitið myndast helst þar sem fituuppsöfnun er til staðar. Sykurvirkir sterar (glucocorticoid hormones) eru álitinir koma að myndun húðslits með því að aftra því að trefjakímfrumur (fibroblasts) myndi kollagen og elastínþræði sem nauðsynlegir eru togþoli hratt vaxandi húðar undir togálagi. Þegar húðslit hefur einu sinni myndast hverfur það aldrei. Talið er að allt að 90% kvenna geti fengið húðslit á 6. og 7. mánuði meðgöngu (Tilvísun: Lawley TJ, Yancey KB. Kafli: Skin changes and diseases in pregnancy í 5. útg. bókarinnar Fitzpatrick´s Dermatology in general medicine útgefin af McGraw Hill í New York árið 1999, bls. 1963-9). Rannsókn hefur sýnt aukna áhættu hjá konum sem eru fyrirburar (Tilvísun: Kelekci KH et al. Prematurity: is it a risk factor for striae distensae? Int J Dermatol. 2011 Oct;50(10):1240-5. doi: 10.1111/j.1365-4632.2011.04899.x. Epub 2011 May 18).

Hvað er til ráða?

Meta þarf í hverju tilfelli fyrir sig hvað kann að valda slitinu og hvaða meðferð eigi við. Er aðallega um tvenns konar meðferðir að ræða:

1. Lyfjameðferð

Vissar A-vítamínsýruafleiður (EKKI A-vítamín eins og t.d. í fæðubótavítamínum eða lýsi) eru álitnar geta hjálpað útvortis.

2. – 3. Meðferð með FACES-ELOS

Í Ítalsk-bandarískri rannsókn voru sjúklingar m.a. með húðslit á kvið mehöndlaðir með FACES™ 6-8 sinnum með 2ja vikna millibili. Árangurinn var metinn af 3 húðlæknum með tölugildi eftir að meðferðum lauk. Allir sem höfðu slit á kvið eða herðum fengu hæstu einkunn hvað bata varðar (meiri en 50% bati). Í rannsókninni voru einnig meðhöndlaðir sjúklingar með hrukkur út frá augum (periocular wrinkles), milli augnabrúna (glabellar), með slakleika í kinnum og áberandi fellingar frá nefi niður að munnvikum eða með ör eftir þrymlabólur (acne scars). Árangur meðferðarinnar var bestur hjá þeim sem höfðu húðslit. (Tilvísun: Montesi G et al. Bipolar radiofrequency in the treatment of dermatologic imperfections: clinicopathological and immunohistochemical aspects. Journal of Drugs in Dermatology 2007:6(9): 890-896.).

4. Slípun (microdermabrasion)

5. Lasermeðferð gegn æðum

Stundum er roði/blámi í slitinu sem er tilkominn vegna æða í slitinu. Slípanir eyða yfirleitt þessum lit. Í völdum tilfellum beitum við þó laser til að eyða litnum endanlega eftir slípanir.

Sjá einnig greinina:

[:pt]

Hvað er húðslit?

Húðslit (stretch marks eða striae) eru ákveðin gerð línulegra öra sem í fyrstu eru rauðleg eða fjólublá (striae rubrae) en hafa með tímanum tilhneygingu að verða silfurhvít (striae albae). Þau myndast í rofi í leðurhúðinni sem verður til er hún verður fyrir meira togi en togþol hennar leyfir. Þetta skeður t.d. við aukna þyngd (t.d. meðgöngu eða offitu) eða vegna hraðs líkamsvaxtar (t.d. á vaxtarskeiði). Slitið myndast helst þar sem fituuppsöfnun er til staðar. Sykurvirkir sterar (glucocorticoid hormones) eru álitinir koma að myndun húðslits með því að aftra því að trefjakímfrumur (fibroblasts) myndi kollagen og elastínþræði sem nauðsynlegir eru togþoli hratt vaxandi húðar undir togálagi. Þegar húðslit hefur einu sinni myndast hverfur það aldrei. Talið er að allt að 90% kvenna geti fengið húðslit á 6. og 7. mánuði meðgöngu (Tilvísun: Lawley TJ, Yancey KB. Kafli: Skin changes and diseases in pregnancy í 5. útg. bókarinnar Fitzpatrick´s Dermatology in general medicine útgefin af McGraw Hill í New York árið 1999, bls. 1963-9). Rannsókn hefur sýnt aukna áhættu hjá konum sem eru fyrirburar (Tilvísun: Kelekci KH et al. Prematurity: is it a risk factor for striae distensae? Int J Dermatol. 2011 Oct;50(10):1240-5. doi: 10.1111/j.1365-4632.2011.04899.x. Epub 2011 May 18).

Hvað er til ráða?

Meta þarf í hverju tilfelli fyrir sig hvað kann að valda slitinu og hvaða meðferð eigi við. Er aðallega um tvenns konar meðferðir að ræða:

1. Lyfjameðferð

Vissar A-vítamínsýruafleiður (EKKI A-vítamín eins og t.d. í fæðubótavítamínum eða lýsi) eru álitnar geta hjálpað útvortis.

2. – 3. Meðferð með FACES-ELOS

Í Ítalsk-bandarískri rannsókn voru sjúklingar m.a. með húðslit á kvið mehöndlaðir með FACES™ 6-8 sinnum með 2ja vikna millibili. Árangurinn var metinn af 3 húðlæknum með tölugildi eftir að meðferðum lauk. Allir sem höfðu slit á kvið eða herðum fengu hæstu einkunn hvað bata varðar (meiri en 50% bati). Í rannsókninni voru einnig meðhöndlaðir sjúklingar með hrukkur út frá augum (periocular wrinkles), milli augnabrúna (glabellar), með slakleika í kinnum og áberandi fellingar frá nefi niður að munnvikum eða með ör eftir þrymlabólur (acne scars). Árangur meðferðarinnar var bestur hjá þeim sem höfðu húðslit. (Tilvísun: Montesi G et al. Bipolar radiofrequency in the treatment of dermatologic imperfections: clinicopathological and immunohistochemical aspects. Journal of Drugs in Dermatology 2007:6(9): 890-896.).

4. Slípun (microdermabrasion)

5. Lasermeðferð gegn æðum

Stundum er roði/blámi í slitinu sem er tilkominn vegna æða í slitinu. Slípanir eyða yfirleitt þessum lit. Í völdum tilfellum beitum við þó laser til að eyða litnum endanlega eftir slípanir.

Sjá einnig greinina:

[:pl]

Hvað er húðslit?

Húðslit (stretch marks eða striae) eru ákveðin gerð línulegra öra sem í fyrstu eru rauðleg eða fjólublá (striae rubrae) en hafa með tímanum tilhneygingu að verða silfurhvít (striae albae). Þau myndast í rofi í leðurhúðinni sem verður til er hún verður fyrir meira togi en togþol hennar leyfir. Þetta skeður t.d. við aukna þyngd (t.d. meðgöngu eða offitu) eða vegna hraðs líkamsvaxtar (t.d. á vaxtarskeiði). Slitið myndast helst þar sem fituuppsöfnun er til staðar. Sykurvirkir sterar (glucocorticoid hormones) eru álitinir koma að myndun húðslits með því að aftra því að trefjakímfrumur (fibroblasts) myndi kollagen og elastínþræði sem nauðsynlegir eru togþoli hratt vaxandi húðar undir togálagi. Þegar húðslit hefur einu sinni myndast hverfur það aldrei. Talið er að allt að 90% kvenna geti fengið húðslit á 6. og 7. mánuði meðgöngu (Tilvísun: Lawley TJ, Yancey KB. Kafli: Skin changes and diseases in pregnancy í 5. útg. bókarinnar Fitzpatrick´s Dermatology in general medicine útgefin af McGraw Hill í New York árið 1999, bls. 1963-9). Rannsókn hefur sýnt aukna áhættu hjá konum sem eru fyrirburar (Tilvísun: Kelekci KH et al. Prematurity: is it a risk factor for striae distensae? Int J Dermatol. 2011 Oct;50(10):1240-5. doi: 10.1111/j.1365-4632.2011.04899.x. Epub 2011 May 18).

Hvað er til ráða?

Meta þarf í hverju tilfelli fyrir sig hvað kann að valda slitinu og hvaða meðferð eigi við. Er aðallega um tvenns konar meðferðir að ræða:

1. Lyfjameðferð

Vissar A-vítamínsýruafleiður (EKKI A-vítamín eins og t.d. í fæðubótavítamínum eða lýsi) eru álitnar geta hjálpað útvortis.

2. – 3. Meðferð með FACES-ELOS

Í Ítalsk-bandarískri rannsókn voru sjúklingar m.a. með húðslit á kvið mehöndlaðir með FACES™ 6-8 sinnum með 2ja vikna millibili. Árangurinn var metinn af 3 húðlæknum með tölugildi eftir að meðferðum lauk. Allir sem höfðu slit á kvið eða herðum fengu hæstu einkunn hvað bata varðar (meiri en 50% bati). Í rannsókninni voru einnig meðhöndlaðir sjúklingar með hrukkur út frá augum (periocular wrinkles), milli augnabrúna (glabellar), með slakleika í kinnum og áberandi fellingar frá nefi niður að munnvikum eða með ör eftir þrymlabólur (acne scars). Árangur meðferðarinnar var bestur hjá þeim sem höfðu húðslit. (Tilvísun: Montesi G et al. Bipolar radiofrequency in the treatment of dermatologic imperfections: clinicopathological and immunohistochemical aspects. Journal of Drugs in Dermatology 2007:6(9): 890-896.).

4. Slípun (microdermabrasion)

5. Lasermeðferð gegn æðum

Stundum er roði/blámi í slitinu sem er tilkominn vegna æða í slitinu. Slípanir eyða yfirleitt þessum lit. Í völdum tilfellum beitum við þó laser til að eyða litnum endanlega eftir slípanir.

Sjá einnig greinina:

[:lt]

Hvað er húðslit?

Húðslit (stretch marks eða striae) eru ákveðin gerð línulegra öra sem í fyrstu eru rauðleg eða fjólublá (striae rubrae) en hafa með tímanum tilhneygingu að verða silfurhvít (striae albae). Þau myndast í rofi í leðurhúðinni sem verður til er hún verður fyrir meira togi en togþol hennar leyfir. Þetta skeður t.d. við aukna þyngd (t.d. meðgöngu eða offitu) eða vegna hraðs líkamsvaxtar (t.d. á vaxtarskeiði). Slitið myndast helst þar sem fituuppsöfnun er til staðar. Sykurvirkir sterar (glucocorticoid hormones) eru álitinir koma að myndun húðslits með því að aftra því að trefjakímfrumur (fibroblasts) myndi kollagen og elastínþræði sem nauðsynlegir eru togþoli hratt vaxandi húðar undir togálagi. Þegar húðslit hefur einu sinni myndast hverfur það aldrei. Talið er að allt að 90% kvenna geti fengið húðslit á 6. og 7. mánuði meðgöngu (Tilvísun: Lawley TJ, Yancey KB. Kafli: Skin changes and diseases in pregnancy í 5. útg. bókarinnar Fitzpatrick´s Dermatology in general medicine útgefin af McGraw Hill í New York árið 1999, bls. 1963-9). Rannsókn hefur sýnt aukna áhættu hjá konum sem eru fyrirburar (Tilvísun: Kelekci KH et al. Prematurity: is it a risk factor for striae distensae? Int J Dermatol. 2011 Oct;50(10):1240-5. doi: 10.1111/j.1365-4632.2011.04899.x. Epub 2011 May 18).

Hvað er til ráða?

Meta þarf í hverju tilfelli fyrir sig hvað kann að valda slitinu og hvaða meðferð eigi við. Er aðallega um tvenns konar meðferðir að ræða:

1. Lyfjameðferð

Vissar A-vítamínsýruafleiður (EKKI A-vítamín eins og t.d. í fæðubótavítamínum eða lýsi) eru álitnar geta hjálpað útvortis.

2. – 3. Meðferð með FACES-ELOS

Í Ítalsk-bandarískri rannsókn voru sjúklingar m.a. með húðslit á kvið mehöndlaðir með FACES™ 6-8 sinnum með 2ja vikna millibili. Árangurinn var metinn af 3 húðlæknum með tölugildi eftir að meðferðum lauk. Allir sem höfðu slit á kvið eða herðum fengu hæstu einkunn hvað bata varðar (meiri en 50% bati). Í rannsókninni voru einnig meðhöndlaðir sjúklingar með hrukkur út frá augum (periocular wrinkles), milli augnabrúna (glabellar), með slakleika í kinnum og áberandi fellingar frá nefi niður að munnvikum eða með ör eftir þrymlabólur (acne scars). Árangur meðferðarinnar var bestur hjá þeim sem höfðu húðslit. (Tilvísun: Montesi G et al. Bipolar radiofrequency in the treatment of dermatologic imperfections: clinicopathological and immunohistochemical aspects. Journal of Drugs in Dermatology 2007:6(9): 890-896.).

4. Slípun (microdermabrasion)

5. Lasermeðferð gegn æðum

Stundum er roði/blámi í slitinu sem er tilkominn vegna æða í slitinu. Slípanir eyða yfirleitt þessum lit. Í völdum tilfellum beitum við þó laser til að eyða litnum endanlega eftir slípanir.

Sjá einnig greinina:

[:]

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út