Hvernig myndast slök húð?
Margar læknisfræðilegar ástæður geta legið að baki slakri húð. Hún myndast þó oftast vegna öldrunnar húðarinnar sem leiðir til minni stinnleika vegna niðurbrots kollagens og elastíns og vegna taps á fituvef hennar. Slakleiki getur einnig myndast eftir fæðingu og hjá fólki sem grennir sig eftir offitu.
Hvað er til ráða varðandi bol og útlimi?
Meðferð með ELOS og Endermologie.
Hvað er til ráða varðandi andlit og háls?
Fleiri greinar sem gætu vakið áhuga:
- Áberandi andlitsfellingar
- Hrukkur
- Rýrar varir eða varalínur
- Minnkuð fylling kinna
- Áberandi sinar á hálsi
- Fellingar yfir bringubeini (décolletage)
- Fellingar á hálsi
- Rýr húð á handarbökum
- Innfallin ör m.a. í andliti
- Opin andlitshúð
- Blámi, hrukkur og fellingar umhverfis augu
- Húðslit t.d. vegna meðgöngu, offitu eða hraðs líkamsvaxtar
- Appelsínuhúð (cellulitis) eða fitufellingar
- Hljóðfitueyðing (Cavitation, high-intensity focused ultrasound (HIFU eða HIFUS), high-intensity low-freqency focused ultrasound eða focused ultrasound (FUS))
- Kælifitueyðing (cryolipolysis)