Hér er á ferðinni meðferð sem byggir samtímis á peelmeðferð og húðslípun (sjá greinarnar Peel og Húðslípun (microdermabrasion)).

Tvöföldu peeli er gjarnan beitt gegn opinni andslithúð (sjá greinina Opin andlitshúð) og gegn fílapenslum (sjá greinina Bólur og fílapenslar (þrymlabólur eða acne vulgaris)).