Lýtahúðlækningar

Minnkuð fylling kinna

Eftir mars 16, 2009 nóvember 16th, 2020 Engar athugasemdir

Hvers vegna myndast þetta?

Þessi lýti myndast yfirleitt vegna öldrunnar húðarinnar sem leiðir til minni stinnleika og taps á fituvef hennar.

Svæðisbundin vefjarýrnun verður t.d. oft í andlitinu í kinnum neðan kinnbeina sem leiðir til minni andlitsfyllingar (kinnfiskasoðinna kinna).

Hvað er til ráða?

1. Meðferð með húðfyllingarefni (enska: filler).

2. – 3. Meðferð með FACES™ (Functional Aspiration Controlled Electrothermal Stimulation) eða ELOS® (Electro Optical Synergy).

 

Fleiri greinar sem gætu vakið áhuga: