Hvers vegna myndast þetta?

Þessi lýti myndast yfirleitt vegna öldrunnar húðarinnar sem leiðir til minni stinnleika og taps á fituvef hennar.

Svæðisbundin vefjarýrnun verður stundum í kringum stórar sinar á framanverðum hálsi sem gerir sinarnar oft meira áberandi.

Hvað er til ráða?

Meðferð með húðfyllingarefni (enska: filler).

 

Fleiri greinar sem gætu vakið áhuga: