Skip to main content
HúðsjúkdómarLýtahúðlækningar

Hvað er opin andlitshúð og meðferðir við henni

Eftir febrúar 9, 2009júní 11th, 2025Engar athugasemdir

Hvað er opin andlitshúð?

Þegar lítil kirtilop andlitshúðarinnar verða meira áberandi kallast það að andlitshúðin sé opin. Það geta verið margar skýringar fyrir þessu, m.a. víð kirtilop á yfirborð húðarinnar eða þykkt hornlag í húðþekjunni (epidermis).

Hvað er til ráða?

Meðferð við opinni andlitshúð byggir á undirliggjandi ástæðu.

A. Þykkt hornlag í húðþekjunni

B. Áberandi kirtilop þrátt fyrir eðlilega þykkt hornlags húðþekjunnar

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út