Hvers vegna myndast þetta?
Andlitsfellingar (facial folds) myndast oft vegna öldrunnar húðarinnar sem leiðir til minni stinnleika og taps á fituvef hennar. Á milli augabrúna myndast þær einnig stundum vegna sterkra undirliggjandi andlitsvöðva.
Fellingar á milli nefvængja og munnvika verða oft meira áberandi sem stundum leiðir til þess að kinnarnar virðast meira bjöllulaga.
Dýpkun andlitsfellinga frá munnvikum niður á höku geta myndað fílusvip og myndun fellinga frá þessum fellingum lágrétt inn á hökuna mynda stundum ljót lýti.
Dýpkun fellinga milli augabrúna verða oft áberandi, einnig láréttar fellingar efst á nefi og í kringum augum.
Brosfellingar í andlitinu geta orðið ýktar og stundum verður munur á milli stærða andlitsfellinga eða hrukka áberandi.
Ofangreindar breytingar á húðinni verða stundum til vegna sjúkdóma.
Hvað er til ráða?
- Meðferð með húðfyllingarefni (enska: filler).
- Meðferð með Hrukkubana.
- Meðferð með örnálum (microneedling).
- Meðferð með FACES™ (Functional Aspiration Controlled Electrothermal Stimulation) eða ELOS® (Electro Optical Synergy).
- Andlitslyfting (face lift).
Fleiri greinar sem gætu vakið áhuga:
- Slök húð t.d. í andliti, á hálsi, yfir kvið, bringu og á útlimum
- Hrukkur
- Rýrar varir eða varalínur
- Minnkuð fylling kinna
- Áberandi sinar á hálsi
- Fellingar yfir bringubeini (décolletage)
- Fellingar á hálsi
- Rýr húð á handarbökum
- Innfallin ör m.a. í andliti
- Opin andlitshúð
- Blámi, hrukkur og fellingar umhverfis augu
- Húðslit t.d. vegna meðgöngu, offitu eða hraðs líkamsvaxtar
- Appelsínuhúð (cellulitis) eða fitufellingar
- Laser til lækninga húðlýta og húðsjúkdóma