Meðferð gegn áberandi andlitsfellingum
Andlitsfellingar myndast oft vegna öldrunar húðarinnar. Þær eru algengar niður af munnvikum og milli augabrúna.
Fellingar sem myndast frá nefvængjum að munnvikum geta gert kinnar bjöllulaga.
Á enni eða út frá augum geta þær líka myndast vegna undirliggjandi andlitsvöðva.
Meðferðarúrræði
- Húðfillingarefni (filler) koma til greina gegn fellingum og hrukkum
- Hrukkubani er vöðvaslakandi efni sem virkar vel gegn fellingum eða hrukkum á milli augna, á enni og út frá augum
- Lasermeðferð kemur til greina gegn minni fellingum, hrukkum og slakri andlitshúð
- Meðferð með hátíðnirafsegulbylgjum er beitt í völdum tilfellum
- Sérfræðilæknir metur í hverju tilfelli hvaða meðferð hentar til að tryggja sem bestan árangur
Hvernig bóka ég meðferð gegn andlitsfellingum?
- Við mælum með tíma hjá húðlækni til að tryggja rétta greiningu og viðeigandi meðferð
- ATHUGIÐ að til eru meðferðaraðilar á Íslandi án nauðsynlegra leyfa sem krefja viðeigandi sérfræðimenntunar umsjónalæknis
- Þú getur hringt í okkur til að fá tíma hjá húðlækni eða beint til meðferðar
Hvers vegna myndast þetta?
- Andlitsfellingar (facial folds) myndast oft vegna öldrunnar húðarinnar sem leiðir til minni stinnleika og taps á fituvef hennar. Á milli augabrúna myndast þær einnig stundum vegna sterkra undirliggjandi andlitsvöðva.
- Fellingar á milli nefvængja og munnvika verða oft meira áberandi sem stundum leiðir til þess að kinnarnar virðast meira bjöllulaga.
- Dýpkun andlitsfellinga frá munnvikum niður á höku geta myndað fílusvip og myndun fellinga frá þessum fellingum lágrétt inn á hökuna mynda stundum ljót lýti.
- Dýpkun fellinga milli augabrúna verða oft áberandi, einnig láréttar fellingar efst á nefi og í kringum augum.
- Brosfellingar í andlitinu geta orðið ýktar og stundum verður munur á milli stærða andlitsfellinga eða hrukka áberandi.
- Ofangreindar breytingar á húðinni verða stundum til vegna sjúkdóma.
Hvað er til ráða?


Fellingar milli nefs og munnvika, út frá munnvikum og á höku.


Fyllingarefni í kinnum til að auka aðeins fyrirferð þeirra. Einnig hefur fyllingarefni verið sett í fellingar út frá munnvikum og í höku..


Hrukkur á enni og fellingar milli nefs og munnvika. Einnig hefur meðferð verið gefin í kinnar.


Fellingar milli augna, enni, kinnar og haka, einnig er dregið úr fellingum milli nefs og munnvika.


Kinnar og haka.


Kinnar og haka.


Ör eftir bólur. Sjá einnig greinarnar:
Bólur og fílapenslar (þrymlabólur eða acne vulgaris)
Laser til lækninga húðlýta og húðsjúkdóma
Meðferð með FACES/ELOS
Innfallin ör m.a. í andliti


Fellingar milli augabrúna


Fellingar milli augabrúna, milli nefs og munnvika og út frá munnvikum. Einnig hefur verið meðhöndlað í kinnum.


Fellingar milli nefs og munnvika, og kinnar.


Fellingar milli nefs og munnvika, einnig er sett fyllingarefni í enni, kinnar og höku.


Kinnar og haka. Einnig fellingar milli augna og frá nefi að munnvikum og út frá þeim.


Kinnar. Einnig eru meðhöndlaðar fellingar milli nefs og munnvika.


Fellingar milli nefs og munnvika, og hrukkur í kinnum.
Fleiri greinar sem gætu vakið áhuga:
- Fitusog
- Slök húð t.d. í andliti, á hálsi, yfir kvið, bringu og á útlimum
- Hrukkur
- Rýrar varir eða varalínur
- Minnkuð fylling kinna
- Áberandi sinar á hálsi
- Fellingar yfir bringubeini (décolletage)
- Fellingar á hálsi
- Rýr húð á handarbökum
- Innfallin ör m.a. í andliti
- Blámi, hrukkur og fellingar umhverfis augu
- Húðslit t.d. vegna meðgöngu, offitu eða hraðs líkamsvaxtar
- Appelsínuhúð (cellulitis) eða fitufellingar
- Laser til lækninga húðlýta og húðsjúkdóma
- Andlitslýti vegna hrukkna og fellinga
- Hvað er til ráða við hrukkum?
- Mikilvægt að verjast sólinni
- Brúnkan er merki um skaða
- Tvöfalt peel (double peel)
- Peel
- Rýr húð á handarbökum
- Slök húð, t.d. í andliti, á hálsi, yfir kvið, bringu eða á útlimum
- Fellingar yfir bringubeini (décolletage)
- Fellingar á hálsi
- Blámi (dark circles), hrukkur (wrinkles/rhytides) eða fellingar (folds) umhverfis augu
- Áberandi sinar á hálsi
- Andlitslyfting (face lift)
- Minnkuð fylling kinna
- Rýrar varir eða varalínur
- Hrukkur
- Meðferð með FACES-ELOS
- Áberandi andlitsfellingar
- Opin andlitshúð