Opin andlitshúð

Hvað er opin andlitshúð?

Þegar lítil kirtilop andlitshúðarinnar verða meira áberandi kallast það að andlitshúðin sé opin. Það geta verið margar skýringar fyrir þessu, m.a. víð kirtilop á yfirborð húðarinnar eða þykkt hornlag í húðþekjunni (epidermis).

Hvað er til ráða?

Meðferð við opinni andlitshúð byggir á undirliggjandi ástæðu.

Þykkt hornlag í húðþekjunni

Áberandi kirtilop þrátt fyrir eðlilega þykkt hornlags húðþekjunnar

 

Fleiri greinar sem gætu vakið áhuga: