Hvers vegna myndast þetta?
Þessi lýti myndast yfirleitt vegna öldrunnar húðarinnar sem leiðir til minni stinnleika og taps á fituvef hennar.
Hrukkur (wrinkles) myndast víða í andlitinu. Þær myndast t.d. oft á enni, í kringum augun, á höku og í kinnum. Hrukkur út frá vörum kljúfa stundum varalínurnar en slíkt getur skapað vandamál varðandi notkun varalits.
Hrukkur verða stundum til vegna sjúkdóma.
Hvað er til ráða?
1. Meðferð með húðfyllingarefni (enska: filler).
5. Andlitslyfting (face lift).
Fleiri greinar sem gætu vakið áhuga:
- Slök húð t.d. í andliti, á hálsi, yfir kvið, bringu og á útlimum
- Áberandi andlitsfellingar
- Rýrar varir eða varalínur
- Minnkuð fylling kinna
- Áberandi sinar á hálsi
- Fellingar yfir bringubeini (décolletage)
- Fellingar á hálsi
- Rýr húð á handarbökum
- Innfallin ör m.a. í andliti
- Opin andlitshúð
- Blámi, hrukkur og fellingar umhverfis augu
- Húðslit t.d. vegna meðgöngu, offitu eða hraðs líkamsvaxtar
- Appelsínuhúð (cellulitis) eða fitufellingar