Skip to main content
Lýtahúðlækningar

Lasermeðferð gegn æðum

Eftir október 16, 2012júní 7th, 2022Engar athugasemdir

Lasermeðferðir gegn æðum byggja á gjöf laserljósgeisla inn í húðina sem rauði liturinn í rauðu blóðkornunum dregur til sín. Ljósið leiðir til hnjasks á æðunum sem eyðast upp af átfrumum (macrophages). Meðferðin hefur engin áhrif á önnur líffæri húðarinnar þar sem engan rauðan lit er þar að finna.

Áður fyrr gátu lasermeðferðir verið sársaukafullar en þeir hágæðalaserar sem við notum valda ekki sársauka. Meðferðin veldur í mesta lagi vægum roða sem gengur yfir á nokkrum mínútum.

ÖRYGGISVIÐVÖRUN!
AF ÖRYGGISÁSTÆÐUM ER LASERMEÐFERÐ Í FEGRUNARSKYNI BÖNNUÐ Á ÍSLANDI ÁN AÐKOMU LÆKNIS MEÐ VIÐEIGANDI SÉRFRÆÐIMENNTUN SVO SEM HÚÐLÆKNIS EINS OG KRAFIST ER Í DANMÖRKU. TIL ERU ÓLÖGLEGIR HEILBRIGÐISSTARFSMENN SVO SEM LÆKNAR EÐA HJÚKRUNARFRÆÐINGAR SVO OG SNYRTIFRÆÐINGAR MEÐ SLÍKA STARFSEMI.

Lasermeðferð gegn æðum er gjarnan beitt gegn:

Myndbönd:


PDF Skjöl:

Leg Veins – Patient Brochure. Smelltu til að skoða
Photo Rejuvenation – Patient Brochure. Smelltu til að skoða

Nokkrar fyrir og eftir myndir:

A. Æðaslit á ganglimum. Sjá grein

 

Mynd 1 Provided courtesy of Khalil Khatri, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Fyrir: Eftir:
lasermedferd01-fyrir lasermedferd02-eftir
Mynd 2 Provided courtesy of David Vasily, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Fyrir: Eftir:
lasermedferd-mynd04-01 lasermedferd-mynd04-02

 

Mynd 3 Provided courtesy of David Vasily, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Fyrir: Eftir:
Leg-Veins-Patient-Brochure Leg-Veins-Patient-Brochure1

 

Mynd 4 Provided courtesy of David Vasily, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Fyrir: Eftir:
 Leg-Veins-Patient-Brochure11 Leg-Veins-Patient-Brochure22

B. Rósroði og æðaslit í andliti.

Myndir 1-2 Kinnar. Photos provided by Palomar Medical Technologies, Inc.
Fyrir: Eftir:
mynd-1-fyrir mynd-1-eftir
mynd-2-fyrir mynd-2-eftir
Mynd 3 Haka Provided courtesy of Michael Sinclair, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Fyrir: Eftir:
mynd-4-fyrir mynd-4-eftir
Mynd 4 Provided courtesy of Maurice Adatto, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
mynd04-fyrir mynd04-eftir
Mynd 5 Provided courtesy of Khalil Khatri, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
mynd05-fyrir mynd05-eftir
Mynd 6 Provided courtesy of Stephen Martin, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
mynd06-fyrir mynd06-eftir
Mynd 7 Provided courtesy of Mervyn Patterson, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
mynd07-fyrir mynd07-eftir
Mynd 8 Randall Coverman, MD
mynd08-fyrir mynd08-eftir
Mynd 9 Provided courtesy of David Vasily, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
mynd09-fyrir mynd09-eftir
Mynd 10 Provided courtesy of Michael Sinclair, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
mynd10-fyrir mynd10-eftir
Mynd 11 Provided courtesy of Sean Doherty, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
mynd11-fyrir mynd11-eftir

C. Æðaæxli (hemangiomas).

Provided courtesy of Sean Doherty, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.

æðaæxli-fyrir  Untitled

D. Háræðastjarna (spider nevus).

Photos provided by Palomar Medical Technologies, Inc.

mynd-3-fyrir mynd-3-eftir

 

Af athygli kunna að vera eftirfarandi skyldar greinar:

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út