Lýtahúðlækningar

Lasermeðferð gegn lituðum hárum

Eftir október 15, 2012 Engar athugasemdir


Við þessa meðferð er notaður læknisfræðilegur laser sem byggir á gjöf ljósgeisla inn í húðina sem svartur, brúnn og rauður litur í hárrótunum dregur til sín. Við það myndast hiti í rótunum sem leiðir til örvefs og ENDANLEGRAR háreyðingar (permanent hair loss).

Áður gátu lasermeðferðir verið sársaukafullar en þeir laserar sem við notum eru sársaukalausir. Meðferðin veldur í mesta lagi vægum roða í nokkrar mínútur.

Lasermeðferðir geta verið skaðlegar sé þeim ekki beitt rétt. Að gefnu tilefni viljum við vara við ódýrum IPL laserum sem er að finna utan læknasviðs m.a. til háreyðinga. Það er ekki að ástæðulausu að eingöngu húðlæknum og aðstoðarfólki þeirra er heimilt að beita húðlaserum í Danmörku.

Hver meðferð tekur 15-45 mín. eftir stærð meðferðasvæðisins. Margar meðferðir getur þurft til að ná fram varanlegri háreyðingu vegna náttúrlegrar endurnýjunarhæfni líkamans. Meðferðin hjálpar við inngrónum hárum.

MIKILVÆGT ER AÐ ÓÆSKILEG HÁR MEÐHÖNDLIST MEÐ LASER Á MEÐAN ÞAU ERU LITUÐ ÞVÍ ER ÞAU ERU ORÐIN LITLÍTIL GETA ÞAU ORÐIРERFIÐ VIÐUREIGNAR.

PDF Skjöl:

Hair Removal – Patient Brochure. Smelltu til að skoða

Nokkrar „Fyrir og eftir“ myndir með laser gegn æðum:

 

Fyrir: Eftir:
Provided courtesy of Maurice Adatto, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Fyrir: Eftir:
Photos provided by Palomar Medical Technologies, Inc.
Fyrir: Eftir:
Photos provided by Palomar Medical Technologies, Inc.

Provided courtesy of Maurice Adatto, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.


 

Fyrir: Eftir:
Provided courtesy of Alan Rockoff, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.


 

Fyrir: Eftir:
Provided courtesy of David Van Dam, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.


 

Fyrir: Eftir:
Photos provided by Palomar Medical Technologies, Inc.
 
 

 

Fyrir: Eftir:
Provided courtesy of Khalil Khatri, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.


 

Fyrir: Eftir:
Provided courtesy of Khalil Khatri, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.


 

Fyrir: Eftir:
Provided courtesy of Sean Doherty, MD, Boston Plastic Surgery Associates, Concord, MA, Co-Medical Director, Palomar Medical Technologies, Inc., Burlington, MA and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.


 

Fyrir: Eftir:
 Provided courtesy of David Vasily, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.


Fyrir: Eftir:
Provided courtesy of Sean Doherty, MD, Boston Plastic Surgery Associates, Concord, MA, Co-Medical Director, Palomar Medical Technologies, Inc., Burlington, MA and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.


Fyrir: Eftir:
Provided courtesy of Rafael Schulze, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.


Sjá einnig greinarnar: