Hvað er brennivínsnef?

Brennivínsnef (rhinophyma) einkennist af stóru nefi með áberandi æðum. Ástæður sjúkdómsins eru ókunnar.

Hvað er til ráða?

1. Meðferð vegna stærðar nefs

  • Lyfjameðferð.
  • Skurðaðgerð.

2. Lasermeðferð gegn æðum

 

Sjá einnig greinar: