Skip to main content
Lýtahúðlækningar

Fellingar yfir bringubeini (décolletage)

Eftir júlí 25, 2012júní 1st, 2022Engar athugasemdir

Hvers vegna myndast þetta?

Þessi lýti myndast yfirleitt vegna öldrunnar húðarinnar sem leiðir til minni stinnleika og taps á fituvef hennar.

Með tímanum getur orðið vefjarýrnun yfir bringubeini og húðin myndað fellingar.

Hvað er til ráða?

1. Meðferð með húðfyllingarefni (enska: filler).

2. – 3. Meðferð með FACES™ (Functional Aspiration Controlled Electrothermal Stimulation) eða ELOS® (Electro Optical Synergy).

 

Fleiri greinar sem gætu vakið áhuga:


BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út