Skip to main content
Snertiofnæmi

Methenamine (Hexamethylene tetramine)

Eftir nóvember 26, 2012ágúst 16th, 2022Engar athugasemdir

Þetta efni er stundum að finna í vörum til að eyða bakteríum, eldsneytistöflum (solid fuel tablets) til eldunar við frumstæðar aðstæður eins og á tjaldstæðum, málningu, vörum til ljósmyndunnar, lakki, hárvörum, snyrtivörum og svitalyktareyðum.

Methenamine er stundum notað sem rotvarnarefni í osta. Slíkum bætiefnum í mat er gefið svokallað „E“ númer þar sem „E“ stendur fyrir „Evrópu“. Hexamethylene tetramine (methenamine) hefur E númerið 239 en skrána má finna í heild á netslóðinni http://www.ukfoodguide.net/enumeric.htm.

Vegna rotvarnareiginleika sinna er methenamine einnig notað í teppi til brunavarna, vörur til slípunnar og óunna ulllartextílvörur.

Efnið afrar ryði stáls.

Methenamine er notað til að eyða skordýrum og í varnarefni (pesticides), í lækningum gegn þvagfærasýkingum og sum sprengiefni. Það er stundum notað gegn malaríu og til að meðhöndla og fæla frá maura og lýs.

Methenamine er stundum einnig notað við framleiðslu fenólformalínresína (sjá flipann „4-tert-butylphenol formaldehyde resin„). Resín er flokkur lífrænna efna sem eru m.a. unnin úr trjáviðarkvoðu. Efni í þessum flokki eru flest samsett úr estrum og etrum lífrænna sýra og súrra anhýdríða.

Methenamine er stundum notað sem herðir í epoxýlím (sjá flipann „Bisphenol A epoxy resin (Epoxy)„).

Methenamine getur valdið svokölluðu loftbornu snertiofnæmi (airborne contact allergy). Það setur sig þá gjarnan á þau svæði líkamans þar sem húð er ber eða í slímhimnur öndunarfæra.

Methenamine getur losað formalín (sjá greinina „Formaldehyde (formalín)“. Fyrir utan methenamine eru a.m.k. eftirfarandi formalínlosarar á markaðinum:

  • Quaternium 15 sem gengur einnig undir nöfnunum:
    • Dowicil 200
    • chloroallyl methenamine chloride
    • N-(3-Chloroallyl)hexaminium chloride
    • hexamethylenetetramine chloroallyl chloride
    • chloroallyl chloride
    • 3,5,7-triaza-1-azoniaadamantane
    • 1-(3-chloroallyl)-, chloride).
    • Sjá sér grein.
  • Imidazolidinyl urea sem gengur einnig undir nöfnunum:
    • Biopure 100
    • Germall 115
    • Imidurea
    • Imidurea NF
    • N,N“-Methylenebis(N’-(3-(hydroxymethyl)-2,5-dioxo-4-imidazolidinyl)urea
    • Sept 115
    • Tristat 1U
    • Unicide U-13.
    • Sjá sér grein.
  • DMDM Hydantoin, einnig þekkt sem
    • 1,3-cimethylol-5,5-dimethylhydantoin
    • 1,3-Bis(hydroxymethyl)-5,5-dimethylimidazolidine-2,4-dione.
    • Sjá sér grein.
  • Grotan BK, einnig þekkt sem
  • 2-hydroxymethyl-2-nitro-1,3 propanediol (2-nitro-2-(hydroxymethyl)-1,3-propanediol). Einnig þekkt sem
    • tris nitro
    • trimethylolnitromethane
    • nitroisobutylglycerol
    • tris(hydroxymethyl)nitromethane.
    • Sjá sér grein.
  • Diazolidinyl urea, einnig þekkt sem
    • Germall II
    • N,N’-bis(hydroxymethyl) urea
    • 1-(1,3-Bis(hydroxymethyl)-2,5-dioxoimidazolidin-4-yl)-1,3-bis(hydroxymethyl)urea.
    • Sjá sér grein.
  • Bakzid P.
  • Biocide DS 5249.
  • Dantoin MDMH.
  • KM 103.
  • Paraformaldehyde.
  • Parmetol K50.
  • Polyoxymethylene urea.
  • Preventol D1, D2 og D3.

Methenamine hefur númerið 100-97-0 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers). Sjá nánar á http://www.cas.org/expertise/cascontent/registry/regsys.html .

Methenamine gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:

  • 1,3,5,7-Tetraazaadamantane
  • 1,3,5,7-Tetraazatricyclo (3.3.1.1(3,7))decane
  • 1,3,5,7-Tetraazatricyclo(3.3.1.1(sup 3,7))decane
  • 1,3,5,7-Tetraazatricyclo(3.3.1.1(sup 37))decane
  • Aceto HMT
  • Aminoform
  • Aminoformaldehyde
  • Ammoform
  • Ammonioformaldehyde
  • Antihydral
  • AI3-09611
  • Caswell No. 482
  • Cystamin
  • Cystogen
  • CCRIS 2297
  • Duirexol
  • EINECS 202-905-8
  • EPA Pesticide Chemical Code 045501
  • Ekagom H
  • Esametilentetramina
  • Esametilentetramina (ítalska)
  • Formamine
  • Formin
  • Formin (heterocycle)
  • Herax UTS
  • Heterin
  • Hexa (vulcanization accelerator)
  • Hexa-Flo-Pulver
  • Hexaform
  • Hexaloids
  • Hexamethylene triamine
  • Hexamethylenamine
  • Hexamethyleneamine
  • Hexamethylenetetraamine
  • Hexamethylenetetramine
  • Hexamethylenetetraminum
  • Hexamethylentetramin
  • Hexamethylentetramin (þýska)
  • Hexamethylentetramine
  • Hexamethylentetraminum
  • Hexamine
  • Hexamine (heterocycle)
  • Hexaminum
  • Hexasan
  • Hexasan (VAN)
  • Hexilmethylenamine
  • Hiprex
  • HMT
  • HMTA
  • HSDB 563
  • Mandelamine
  • Mercuric Manganese Telluride
  • Metenamina
  • Metenamina (INN-spænska)
  • Methamin
  • Methenamin
  • Methenamine
  • Methenaminum
  • Methenaminum (INN-latína)
  • Metheneamine
  • Metramine
  • Nocceler H
  • NSC 26346
  • NSC 403347
  • Preparation AF
  • Resotropin
  • S 4 (heterocycle)
  • Sanceler H
  • Tetraazatricyclo[3.3.1.1(3,7)]decane
  • Uramin
  • Uratrine
  • Uritone
  • Urodeine
  • Uroqid
  • Urotropin
  • Urotropine
  • UREX
  • Vulkacit H 30
  • Xametrin

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út