Hér er á ferðinni amín og alkóhól efnagrunnur sem notaður er sem varnarefni (pesicide) og til að drepa bakteríur (bactericide) í snyrtivörum og kælivökvum á vélum (cooling fluids). Þetta efni er stundum einnig notað í hreinsiefnum og þvottadufti.
Grotan BK er rotvarnarefni og eitt hinna svokölluðu formalínlosara (formaldehyde releasers). Unnt er að hafa ofnæmi fyrir stökum formalínlosara eins og Grotan BK en einnig er hægt að hafa ofnæmi fyrir formalíni sem þeir losa úr læðingi (Sjá sér grein). Hafi maður ofnæmi fyrir stökum formalínlosara eins og Grotan BK er ekki þar með sagt að maður hafi einnig ofnæmi fyrir formalíni.
Grotan hefur númerið 4719-04-4 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers). Sjá nánar á https://www.cas.org/cas-data/cas-registry.
Fyrir utan Grotan BK eru a.m.k. eftirfarandi formalínlosarar á markaðinum:
Diazolidinyl urea, einnig þekkt sem
- Germall II, N,N’-bis(hydroxymethyl) urea
- 1-(1,3-Bis(hydroxymethyl)-2,5-dioxoimidazolidin-4-yl)-1,3-bis(hydroxymethyl)urea.
DMDM Hydantoin, einnig þekkt sem
- 1,3-cimethylol-5,5-dimethylhydantoin
- 1,3-Bis(hydroxymethyl)-5,5-dimethylimidazolidine-2,4-dione.
Imidazolidinyl urea, einnig þekkt sem
- Germall 115, imidurea
- N,N“-methylenebis(N’-(3-(hydroxymethyl)-2,5-dioxo-4-imidazolidinyl)urea.
Quaternium 15.
Bronopol, kallast einnig
- 2-bromo-2-nitroproane-1,3-diol.
- Sjá sér grein.
Tris nitro, einnig þekkt sem
- trimethylolnitromethane
- nitroisobutylglycerol
- 2-nitro-2-(hydroxymethyl)-1,3-propanediol
- tris(hydroxymethyl)nitromethane.
Methenamine (Hexamethylene tetramine). Sjá sér grein.
Bakzid P.
Biocide DS 5249.
Dantoin MDMH
KM 103.
Paraformaldehyde.
Parmetol K50.
Polyoxymethylene urea.
Preventol D1, D2 og D3.
Grotan BK gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi heitum:
- 1,3,5‐Triazine‐1,3,5(2H,4H,6H)‐Triethanol
- 1,3,5-Tris(2-hydroxyethyl)hexahydro-1,3,5-triazine
- 1,3,5-Tris(2-hydroxyethyl)hexahydro-s-triazine
- 4-26-00-00010 (Úr Beilstein Handbook Reference)
- Actane
- Busan 1060
- BRN 0124982
- Caswell No. 481C
- CCRIS 6246
- EINECS 225-208-0
- EPA Pesticide Chemical Code 083301
- ETA 75
- Grotan
- Grotan B
- Grotan HD
- Hexahydro-1,3,5-triazine-1,3,5-triethanol
- Hexahydro-1,3,5-tris(2-hydroxyethyl)-s-triazine
- Hexahydro‐1,3,5‐tris(2‐Hydroxyethyl)triazine
- KM 200 (alkóhól)
- Kalpur TE
- Kalpur te
- Miliden X‐2
- N,N’N“‐Tris(beta‐hydroxyethyl)hexahydro‐1,3,5‐triazine
- NSC 516387
- Onyxide 200
- Ottaform 204
- Rancidity control agent
- Roksol T 1-7
- Triazine‐1,3,5(2H,4H,6H)‐triethanol
- Tris(2‐hydroxyethyl)hexahydrox‐s‐triazine
- Trishydroxyethyl‐s‐hexahydrotriazine