Skip to main content

Hvers vegna vaxa áberandi hár á líkamanum?

Margar ástæður eru fyrir áberandi hárvexti og nauðsynlegt er að greina hvort að undirliggjandi sé læknisfræðileg skýring fyrir honum. Útlitslega eru mest áberandi hár í andliti fólks, við bikinilínur, á ganglimum, handleggjum og stundum á baki. Inngróin hár eru hár sem vaxa í hring og stingast inn í húðina. Þau valda oft kláða og/eða verk stundum tengdum sýkingum.

Hvað er til ráða?

1. Lyfjameðferð

Slík meðferð á stundum við er læknisfræðileg skýring finnst fyrir hárvextinum.

2. Lasermeðferð gegn lituðum hárum

Hér á síðunni má sjá nokkrar klassískar „fyrir og eftir“ myndir.

3. Meðferð við hárum óháð hárlit, t.d. við litlitlum hvítum og gráum hárum.

Þegar um lituð hár er að ræða er aðferðinni undir lið 2 hér að ofan beitt. Þrátt fyrir hana er unnt að beita aðferðunum hér fyrir neðan einnig gagnvart lituðum hárum þó þær séu mest notaðar fyrir litlítil hár sem ekki gengur að meðhöndla með aðferðinni undir lið 2.

A. Meðferð með Elos® (Electro Optical Synergy).

B. Hátíðnirafmeðferð og „blend“ tækni.

Meðferðin hefst á því að húðin er læknisfræðilega deyfð með kremi með deyfilyfi og er hún því sársaukalaus. Sé um fíngerð hár að ræða er hárrótunum eytt með því að veita vægan hátíðnistraum til rótanna en við það skaðast þær þannig að unnt er að ná hárunum út með rót og eyða þeim þannig endanlega. Séu hárin gróf eða liðuð er þeim eytt með svokallaðri „blend“ tækni sem fyrir utan hátíðnistrauminn byggir á gjöf hita til hárrótanna. Ef vel tekst til er um endanlegt hártap að ræða óháð lit háranna. Meðferðin kann að valda litlum örum og hefur innan lækningageirans verið leyst af hólmi með aðferðunum að ofan.

Nokkrar „fyrir“ og „eftir“ myndir af háreyðingu með laser:

 

Fyrir: Eftir:
Provided courtesy of Maurice Adatto, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
Fyrir: Eftir:
Photos provided by Palomar Medical Technologies, Inc.
Fyrir: Eftir:
Photos provided by Palomar Medical Technologies, Inc.

Provided courtesy of Maurice Adatto, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.


 

Fyrir: Eftir:
Provided courtesy of Alan Rockoff, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.


 

Fyrir: Eftir:
Provided courtesy of David Van Dam, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.


 

Fyrir: Eftir:
Photos provided by Palomar Medical Technologies, Inc.
 
 

 

Fyrir: Eftir:
Provided courtesy of Khalil Khatri, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.


 

Fyrir: Eftir:
Provided courtesy of Khalil Khatri, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.


 

Fyrir: Eftir:
Provided courtesy of Sean Doherty, MD, Boston Plastic Surgery Associates, Concord, MA, Co-Medical Director, Palomar Medical Technologies, Inc., Burlington, MA and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.


 

Fyrir: Eftir:
 Provided courtesy of David Vasily, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.


Fyrir: Eftir:
Provided courtesy of Sean Doherty, MD, Boston Plastic Surgery Associates, Concord, MA, Co-Medical Director, Palomar Medical Technologies, Inc., Burlington, MA and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.


Fyrir: Eftir:
Provided courtesy of Rafael Schulze, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.


Sjá einnig greinina:

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út