Lasermeðferðir gegn æðum byggja á gjöf laserljósgeisla inn í húðina sem rauði liturinn í rauðu blóðkornunum dregur til sín. Ljósið leiðir til hnjasks á æðunum sem eyðast upp af átfrumum (macrophages). Meðferðin hefur engin áhrif á önnur líffæri húðarinnar þar sem engan rauðan lit er þar að finna.
Áður fyrr gátu lasermeðferðir verið sársaukafullar en þeir hágæðalaserar sem við notum valda ekki sársauka. Meðferðin veldur í mesta lagi vægum roða sem gengur yfir á nokkrum mínútum.
ÖRYGGISVIÐVÖRUN!
AF ÖRYGGISÁSTÆÐUM ER LASERMEÐFERÐ Í FEGRUNARSKYNI BÖNNUÐ Á ÍSLANDI ÁN AÐKOMU LÆKNIS MEÐ VIÐEIGANDI SÉRFRÆÐIMENNTUN SVO SEM HÚÐLÆKNIS EINS OG KRAFIST ER Í DANMÖRKU. TIL ERU ÓLÖGLEGIR HEILBRIGÐISSTARFSMENN SVO SEM LÆKNAR EÐA HJÚKRUNARFRÆÐINGAR SVO OG SNYRTIFRÆÐINGAR MEÐ SLÍKA STARFSEMI.
Lasermeðferð gegn æðum er gjarnan beitt gegn:
- æðasliti á ganglimum (sjá greinina Æðaslit á ganglimum),
- rósroða (sjá greinina Rósroði, æðaslit og valbrá),
- æðasliti hvar sem er utan ganglima (sjá greinina Rósroði, æðaslit og valbrá),
- valbrá (sjá greinina Rósroði, æðaslit og valbrá),
- brennivínsnefi (sjá greinina Brennivínsnef),
- æðum í innföllnum örum í andliti (sjá greinina Innfallin ör m.a. í andliti),
- æðum í útstandandi örum (sjá greinina Útstandandi ör (örbrigsli),
- roða vegna æða í húðsliti (sjá greinina Húðslit t.d. vegna meðgöngu, offitu eða hraðs líkamsvaxtar)
- æðaæxlum (hemangiomas) (sjá greinina Æðaæxli)
- háræðastjörnum (spider nevi). (sjá greinina Háræðastjarna)
Myndbönd:
PDF Skjöl:
Leg Veins – Patient Brochure. Smelltu til að skoða
Photo Rejuvenation – Patient Brochure. Smelltu til að skoða
Nokkrar fyrir og eftir myndir:
A. Æðaslit á ganglimum. Sjá grein
Mynd 1 Provided courtesy of Khalil Khatri, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc. | |
Fyrir: | Eftir: |
Mynd 2 Provided courtesy of David Vasily, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc. | |
Fyrir: | Eftir: |
Mynd 3 Provided courtesy of David Vasily, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc. | |
Fyrir: | Eftir: |
Mynd 4 Provided courtesy of David Vasily, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc. | |
Fyrir: | Eftir: |
B. Rósroði og æðaslit í andliti.
C. Æðaæxli (hemangiomas).
Provided courtesy of Sean Doherty, MD and reprinted with permission by Palomar Medical Technologies, Inc.
D. Háræðastjarna (spider nevus).
Photos provided by Palomar Medical Technologies, Inc.
Af athygli kunna að vera eftirfarandi skyldar greinar:
- Laser til lækninga húðlýta og húðsjúkdóma
- Rósroði, æðaslit og valbrá – grein birtist í Kvennablaðinu