Skip to main content
HúðsjúkdómarLýtahúðlækningar

Bólur og fílapenslar (þrymlabólur eða acne vulgaris)

Eftir febrúar 9, 2009júní 1st, 2022Engar athugasemdir

Hvað veldur þessu?

Bólur og fílapenslar geta myndast undir margs konar kringumstæðum eða sem hluti sjúkdóma. Hér er eingöngu fjallað um svokallaðar þrymlabólur.

Þrymlabólur myndast vegna truflunar í fitukirtlum og vegna þrengingar sem myndast við kirtilop út á yfirborð húðarinnar aðallega í andliti en í sumum tilfellum á baki, bringu og öxlum. Við þetta ástand myndast stíflaðir kirtlar sem við köllum fílapensla en þeir eru bæði til hvítir og svartir. Þeir síðarnefndu innihalda ekki óhreinindi heldur er álitið að svarti liturinn í þeim sé tilkominn vegna oxunar á melaníni (sortuefnis) í fitunni við kirtilopin þar sem loft leikur um. Bakterían propionibacterium acnes getur komist inn í hina stífluðu kirtla og geta þá myndast hnökrar (papules) eða graftarbólur (pustules). Stundum myndast blöðrur (cysts) í kirtlunum.

Álitið er að erfiðir og hormónar komi við sögu og finnst mörgum þeir versna af sykuráti. Algengt er að sjúkdómurinn komi fram á ungligsárum og minnki eða hverfi upp úr tvítugu en það er einstaklingsbundið.

Hvað er til ráða?

Meðferð er einstaklingsbundin og er hér fjallað um meðferðir á mismunandi stigum sjúkdómsins.

1. Eingöngu fílapenslar í andliti.

Hér gildir að halda kirtilopunum betur opnum svo fitan eigi greiðari leið út úr fitukirtlunum. Við það myndast ekki fílapenslar sem eru nauðsynlegir myndun hnökra (papules) og graftarbóla (pustules).

Útvortis meðferð:

  • C. Galvanístraumur
    Meðferðin hefst á því að sérstök vökvaupplausn er borin á húðina og sá/sú sem er meðhöndluð fær lítinn sprota í lófann. Því næst er nemi tækisins látinn leika um meðferðarsvæðið. Straumurinn er það vægur að hann finnst ekki. Við strauminn umbreytist fita á yfirborði húðarinnar yfir í sápukennt efni (saponification) sem hjálpar til við að leysa um fituna í kirtlunum. Að lokum er stífluð fita sogin út úr kirtilgöngunum. Meðferðin er síðan endurtekin eins oft og þurfa þykir.

Innvortis meðferð:

Í einstaka tilfellum er æskilegt að setja konur á ákveðna gerð af getnaðarvarnarpillu en hún minnkar í mörgum tilfellum myndun fílapensla.

2. Fílapenslar og bólur.

Hér er nauðsynlegt að uppræta fyrst sýkingar. Er því er lokið þarf að opna fílapensla í andliti og halda þeim opnum (Sjá lið 1 hér ofar „Eingöngu fílapenslar í andliti“). Árangurinn verður andlitshúð án fílapensla, en fílapenslar eru nauðsynlegir fyrir myndun bóla. Sé bólumyndun aftrað með meðferð má koma í veg fyrir myndun öra.

A. Sýklalyfjameðferð.

Oft er nauðsynlegt að beita bæði innvortis og útvortis meðferð með sýklalyfjum. Þegar þeirri meðferð er lokið er oft nauðsynlegt að halda innvortis meðferðinni áfram í skamman tíma meðan verið er að opna fitukirtla í andliti með aðferðum í lið 1 hér ofar. Þegar kirtlar hafa opnast er þeim haldið opnum með útvortis meðferð svo lengi sem þeir myndast.

B. Lasermeðferð gegn bólum.

Í völdum tilfellum er bætt við sérstökum laser til að eyða bólunum.

C. Hátíðnistraumur.

Tæki með hátíðnistraum er stundum beitt til að opna bólur. Hátíðnistraumur er gefinn á bólurnar en hann er álitinn drepa bakteríur og flýta gróningu húðarinnar. Straumurinn er það vægur að hann finnst ekki og meðferðirnar eru framkvæmdar eins oft og þurfa þykir.

D. Lyfjameðferð fyrir konur.

Í einstaka tilfellum er æskilegt að setja konur á ákveðna gerð af getnaðarvarnarpillu en hún minnkar í mörgum tilfellum verulega myndun fílapensla og þannig myndun bóla.

3. Djúpar þrymlabólur eða kýli.

Þegar um þrymlabólur er að ræða sem eru mjög stórar og sitja djúpt í húðinni eða ef ekki gengur nógu vel með aðferðafræðina í lið 2 hér ofar er lyfið Decutan® eða Isotretinoin® oft gott val (var einnig til sem Roaccutan® á Íslandi). Markmið meðferðar er að bólur og kýli hverfi og einnig að aftra öramyndun vegna þeirra. Í völdum tilfellum er lasermeðferð bætt við (Sjá lið 2B hér að ofan).

4. Innstæðir örþrymlar (ör eftir þrymlabólur).

Sjá greinina Innfallin ör m.a. í andliti

5. Útstæðir örþrymlar (ör eftir þrymlabólur).

Sjá greinina Útstandandi Ör (örbrigsli)

Mynd 1: Fílapenslar.
Mynd 2: Fílapenslar og þrymlabólur.
Mynd 3: Blöðrumyndun (cysts) í fitukitlum (Blöðruþrymlar eða acne cystica).
Mynd 4: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 5: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 6: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 7: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 8: Djúpar þrymlabólur/kýli sprautaðar niður með lyfjameðferð.

 

Varðandi bólur í andliti, sjá einnig greinarnar:

[:en]

Hvað veldur þessu?

Bólur og fílapenslar geta myndast undir margs konar kringumstæðum eða sem hluti sjúkdóma. Hér er eingöngu fjallað um svokallaðar þrymlabólur.

Þrymlabólur myndast vegna truflunar í fitukirtlum og vegna þrengingar sem myndast við kirtilop út á yfirborð húðarinnar aðallega í andliti en í sumum tilfellum á baki, bringu og öxlum. Við þetta ástand myndast stíflaðir kirtlar sem við köllum fílapensla en þeir eru bæði til hvítir og svartir. Þeir síðarnefndu innihalda ekki óhreinindi heldur er álitið að svarti liturinn í þeim sé tilkominn vegna oxunar á melaníni (sortuefnis) í fitunni við kirtilopin þar sem loft leikur um. Bakterían propionibacterium acnes getur komist inn í hina stífluðu kirtla og geta þá myndast hnökrar (papules) eða graftarbólur (pustules). Stundum myndast blöðrur (cysts) í kirtlunum.

Álitið er að erfiðir og hormónar komi við sögu og finnst mörgum þeir versna af sykuráti. Algengt er að sjúkdómurinn komi fram á ungligsárum og minnki eða hverfi upp úr tvítugu en það er einstaklingsbundið.

Hvað er til ráða?

Meðferð er einstaklingsbundin og er hér fjallað um meðferðir á mismunandi stigum sjúkdómsins.

1. Eingöngu fílapenslar í andliti.

Hér gildir að halda kirtilopunum betur opnum svo fitan eigi greiðari leið út úr fitukirtlunum. Við það myndast ekki fílapenslar sem eru nauðsynlegir myndun hnökra (papules) og graftarbóla (pustules).

Útvortis meðferð:

  • C. Galvanístraumur
    Meðferðin hefst á því að sérstök vökvaupplausn er borin á húðina og sá/sú sem er meðhöndluð fær lítinn sprota í lófann. Því næst er nemi tækisins látinn leika um meðferðarsvæðið. Straumurinn er það vægur að hann finnst ekki. Við strauminn umbreytist fita á yfirborði húðarinnar yfir í sápukennt efni (saponification) sem hjálpar til við að leysa um fituna í kirtlunum. Að lokum er stífluð fita sogin út úr kirtilgöngunum. Meðferðin er síðan endurtekin eins oft og þurfa þykir.

Innvortis meðferð:

Í einstaka tilfellum er æskilegt að setja konur á ákveðna gerð af getnaðarvarnarpillu en hún minnkar í mörgum tilfellum myndun fílapensla.

2. Fílapenslar og bólur.

Hér er nauðsynlegt að uppræta fyrst sýkingar. Er því er lokið þarf að opna fílapensla í andliti og halda þeim opnum (Sjá lið 1 hér ofar „Eingöngu fílapenslar í andliti“). Árangurinn verður andlitshúð án fílapensla, en fílapenslar eru nauðsynlegir fyrir myndun bóla. Sé bólumyndun aftrað með meðferð má koma í veg fyrir myndun öra.

A. Sýklalyfjameðferð.

Oft er nauðsynlegt að beita bæði innvortis og útvortis meðferð með sýklalyfjum. Þegar þeirri meðferð er lokið er oft nauðsynlegt að halda innvortis meðferðinni áfram í skamman tíma meðan verið er að opna fitukirtla í andliti með aðferðum í lið 1 hér ofar. Þegar kirtlar hafa opnast er þeim haldið opnum með útvortis meðferð svo lengi sem þeir myndast.

B. Lasermeðferð gegn bólum.

Í völdum tilfellum er bætt við sérstökum laser til að eyða bólunum.

C. Hátíðnistraumur.

Tæki með hátíðnistraum er stundum beitt til að opna bólur. Hátíðnistraumur er gefinn á bólurnar en hann er álitinn drepa bakteríur og flýta gróningu húðarinnar. Straumurinn er það vægur að hann finnst ekki og meðferðirnar eru framkvæmdar eins oft og þurfa þykir.

D. Lyfjameðferð fyrir konur.

Í einstaka tilfellum er æskilegt að setja konur á ákveðna gerð af getnaðarvarnarpillu en hún minnkar í mörgum tilfellum verulega myndun fílapensla og þannig myndun bóla.

3. Djúpar þrymlabólur eða kýli.

Þegar um þrymlabólur er að ræða sem eru mjög stórar og sitja djúpt í húðinni eða ef ekki gengur nógu vel með aðferðafræðina í lið 2 hér ofar er lyfið Decutan® eða Isotretinoin® oft gott val (var einnig til sem Roaccutan® á Íslandi). Markmið meðferðar er að bólur og kýli hverfi og einnig að aftra öramyndun vegna þeirra. Í völdum tilfellum er lasermeðferð bætt við (Sjá lið 2B hér að ofan).

4. Innstæðir örþrymlar (ör eftir þrymlabólur).

Sjá greinina Innfallin ör m.a. í andliti

5. Útstæðir örþrymlar (ör eftir þrymlabólur).

Sjá greinina Útstandandi Ör (örbrigsli)

Mynd 1: Fílapenslar.
Mynd 2: Fílapenslar og þrymlabólur.
Mynd 3: Blöðrumyndun (cysts) í fitukitlum (Blöðruþrymlar eða acne cystica).
Mynd 4: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 5: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 6: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 7: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 8: Djúpar þrymlabólur/kýli sprautaðar niður með lyfjameðferð.

 

Varðandi bólur í andliti, sjá einnig greinarnar:

[:zh]

Hvað veldur þessu?

Bólur og fílapenslar geta myndast undir margs konar kringumstæðum eða sem hluti sjúkdóma. Hér er eingöngu fjallað um svokallaðar þrymlabólur.

Þrymlabólur myndast vegna truflunar í fitukirtlum og vegna þrengingar sem myndast við kirtilop út á yfirborð húðarinnar aðallega í andliti en í sumum tilfellum á baki, bringu og öxlum. Við þetta ástand myndast stíflaðir kirtlar sem við köllum fílapensla en þeir eru bæði til hvítir og svartir. Þeir síðarnefndu innihalda ekki óhreinindi heldur er álitið að svarti liturinn í þeim sé tilkominn vegna oxunar á melaníni (sortuefnis) í fitunni við kirtilopin þar sem loft leikur um. Bakterían propionibacterium acnes getur komist inn í hina stífluðu kirtla og geta þá myndast hnökrar (papules) eða graftarbólur (pustules). Stundum myndast blöðrur (cysts) í kirtlunum.

Álitið er að erfiðir og hormónar komi við sögu og finnst mörgum þeir versna af sykuráti. Algengt er að sjúkdómurinn komi fram á ungligsárum og minnki eða hverfi upp úr tvítugu en það er einstaklingsbundið.

Hvað er til ráða?

Meðferð er einstaklingsbundin og er hér fjallað um meðferðir á mismunandi stigum sjúkdómsins.

1. Eingöngu fílapenslar í andliti.

Hér gildir að halda kirtilopunum betur opnum svo fitan eigi greiðari leið út úr fitukirtlunum. Við það myndast ekki fílapenslar sem eru nauðsynlegir myndun hnökra (papules) og graftarbóla (pustules).

Útvortis meðferð:

  • C. Galvanístraumur
    Meðferðin hefst á því að sérstök vökvaupplausn er borin á húðina og sá/sú sem er meðhöndluð fær lítinn sprota í lófann. Því næst er nemi tækisins látinn leika um meðferðarsvæðið. Straumurinn er það vægur að hann finnst ekki. Við strauminn umbreytist fita á yfirborði húðarinnar yfir í sápukennt efni (saponification) sem hjálpar til við að leysa um fituna í kirtlunum. Að lokum er stífluð fita sogin út úr kirtilgöngunum. Meðferðin er síðan endurtekin eins oft og þurfa þykir.

Innvortis meðferð:

Í einstaka tilfellum er æskilegt að setja konur á ákveðna gerð af getnaðarvarnarpillu en hún minnkar í mörgum tilfellum myndun fílapensla.

2. Fílapenslar og bólur.

Hér er nauðsynlegt að uppræta fyrst sýkingar. Er því er lokið þarf að opna fílapensla í andliti og halda þeim opnum (Sjá lið 1 hér ofar „Eingöngu fílapenslar í andliti“). Árangurinn verður andlitshúð án fílapensla, en fílapenslar eru nauðsynlegir fyrir myndun bóla. Sé bólumyndun aftrað með meðferð má koma í veg fyrir myndun öra.

A. Sýklalyfjameðferð.

Oft er nauðsynlegt að beita bæði innvortis og útvortis meðferð með sýklalyfjum. Þegar þeirri meðferð er lokið er oft nauðsynlegt að halda innvortis meðferðinni áfram í skamman tíma meðan verið er að opna fitukirtla í andliti með aðferðum í lið 1 hér ofar. Þegar kirtlar hafa opnast er þeim haldið opnum með útvortis meðferð svo lengi sem þeir myndast.

B. Lasermeðferð gegn bólum.

Í völdum tilfellum er bætt við sérstökum laser til að eyða bólunum.

C. Hátíðnistraumur.

Tæki með hátíðnistraum er stundum beitt til að opna bólur. Hátíðnistraumur er gefinn á bólurnar en hann er álitinn drepa bakteríur og flýta gróningu húðarinnar. Straumurinn er það vægur að hann finnst ekki og meðferðirnar eru framkvæmdar eins oft og þurfa þykir.

D. Lyfjameðferð fyrir konur.

Í einstaka tilfellum er æskilegt að setja konur á ákveðna gerð af getnaðarvarnarpillu en hún minnkar í mörgum tilfellum verulega myndun fílapensla og þannig myndun bóla.

3. Djúpar þrymlabólur eða kýli.

Þegar um þrymlabólur er að ræða sem eru mjög stórar og sitja djúpt í húðinni eða ef ekki gengur nógu vel með aðferðafræðina í lið 2 hér ofar er lyfið Decutan® eða Isotretinoin® oft gott val (var einnig til sem Roaccutan® á Íslandi). Markmið meðferðar er að bólur og kýli hverfi og einnig að aftra öramyndun vegna þeirra. Í völdum tilfellum er lasermeðferð bætt við (Sjá lið 2B hér að ofan).

4. Innstæðir örþrymlar (ör eftir þrymlabólur).

Sjá greinina Innfallin ör m.a. í andliti

5. Útstæðir örþrymlar (ör eftir þrymlabólur).

Sjá greinina Útstandandi Ör (örbrigsli)

Mynd 1: Fílapenslar.
Mynd 2: Fílapenslar og þrymlabólur.
Mynd 3: Blöðrumyndun (cysts) í fitukitlum (Blöðruþrymlar eða acne cystica).
Mynd 4: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 5: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 6: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 7: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 8: Djúpar þrymlabólur/kýli sprautaðar niður með lyfjameðferð.

 

Varðandi bólur í andliti, sjá einnig greinarnar:

[:fr]

Hvað veldur þessu?

Bólur og fílapenslar geta myndast undir margs konar kringumstæðum eða sem hluti sjúkdóma. Hér er eingöngu fjallað um svokallaðar þrymlabólur.

Þrymlabólur myndast vegna truflunar í fitukirtlum og vegna þrengingar sem myndast við kirtilop út á yfirborð húðarinnar aðallega í andliti en í sumum tilfellum á baki, bringu og öxlum. Við þetta ástand myndast stíflaðir kirtlar sem við köllum fílapensla en þeir eru bæði til hvítir og svartir. Þeir síðarnefndu innihalda ekki óhreinindi heldur er álitið að svarti liturinn í þeim sé tilkominn vegna oxunar á melaníni (sortuefnis) í fitunni við kirtilopin þar sem loft leikur um. Bakterían propionibacterium acnes getur komist inn í hina stífluðu kirtla og geta þá myndast hnökrar (papules) eða graftarbólur (pustules). Stundum myndast blöðrur (cysts) í kirtlunum.

Álitið er að erfiðir og hormónar komi við sögu og finnst mörgum þeir versna af sykuráti. Algengt er að sjúkdómurinn komi fram á ungligsárum og minnki eða hverfi upp úr tvítugu en það er einstaklingsbundið.

Hvað er til ráða?

Meðferð er einstaklingsbundin og er hér fjallað um meðferðir á mismunandi stigum sjúkdómsins.

1. Eingöngu fílapenslar í andliti.

Hér gildir að halda kirtilopunum betur opnum svo fitan eigi greiðari leið út úr fitukirtlunum. Við það myndast ekki fílapenslar sem eru nauðsynlegir myndun hnökra (papules) og graftarbóla (pustules).

Útvortis meðferð:

  • C. Galvanístraumur
    Meðferðin hefst á því að sérstök vökvaupplausn er borin á húðina og sá/sú sem er meðhöndluð fær lítinn sprota í lófann. Því næst er nemi tækisins látinn leika um meðferðarsvæðið. Straumurinn er það vægur að hann finnst ekki. Við strauminn umbreytist fita á yfirborði húðarinnar yfir í sápukennt efni (saponification) sem hjálpar til við að leysa um fituna í kirtlunum. Að lokum er stífluð fita sogin út úr kirtilgöngunum. Meðferðin er síðan endurtekin eins oft og þurfa þykir.

Innvortis meðferð:

Í einstaka tilfellum er æskilegt að setja konur á ákveðna gerð af getnaðarvarnarpillu en hún minnkar í mörgum tilfellum myndun fílapensla.

2. Fílapenslar og bólur.

Hér er nauðsynlegt að uppræta fyrst sýkingar. Er því er lokið þarf að opna fílapensla í andliti og halda þeim opnum (Sjá lið 1 hér ofar „Eingöngu fílapenslar í andliti“). Árangurinn verður andlitshúð án fílapensla, en fílapenslar eru nauðsynlegir fyrir myndun bóla. Sé bólumyndun aftrað með meðferð má koma í veg fyrir myndun öra.

A. Sýklalyfjameðferð.

Oft er nauðsynlegt að beita bæði innvortis og útvortis meðferð með sýklalyfjum. Þegar þeirri meðferð er lokið er oft nauðsynlegt að halda innvortis meðferðinni áfram í skamman tíma meðan verið er að opna fitukirtla í andliti með aðferðum í lið 1 hér ofar. Þegar kirtlar hafa opnast er þeim haldið opnum með útvortis meðferð svo lengi sem þeir myndast.

B. Lasermeðferð gegn bólum.

Í völdum tilfellum er bætt við sérstökum laser til að eyða bólunum.

C. Hátíðnistraumur.

Tæki með hátíðnistraum er stundum beitt til að opna bólur. Hátíðnistraumur er gefinn á bólurnar en hann er álitinn drepa bakteríur og flýta gróningu húðarinnar. Straumurinn er það vægur að hann finnst ekki og meðferðirnar eru framkvæmdar eins oft og þurfa þykir.

D. Lyfjameðferð fyrir konur.

Í einstaka tilfellum er æskilegt að setja konur á ákveðna gerð af getnaðarvarnarpillu en hún minnkar í mörgum tilfellum verulega myndun fílapensla og þannig myndun bóla.

3. Djúpar þrymlabólur eða kýli.

Þegar um þrymlabólur er að ræða sem eru mjög stórar og sitja djúpt í húðinni eða ef ekki gengur nógu vel með aðferðafræðina í lið 2 hér ofar er lyfið Decutan® eða Isotretinoin® oft gott val (var einnig til sem Roaccutan® á Íslandi). Markmið meðferðar er að bólur og kýli hverfi og einnig að aftra öramyndun vegna þeirra. Í völdum tilfellum er lasermeðferð bætt við (Sjá lið 2B hér að ofan).

4. Innstæðir örþrymlar (ör eftir þrymlabólur).

Sjá greinina Innfallin ör m.a. í andliti

5. Útstæðir örþrymlar (ör eftir þrymlabólur).

Sjá greinina Útstandandi Ör (örbrigsli)

Mynd 1: Fílapenslar.
Mynd 2: Fílapenslar og þrymlabólur.
Mynd 3: Blöðrumyndun (cysts) í fitukitlum (Blöðruþrymlar eða acne cystica).
Mynd 4: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 5: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 6: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 7: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 8: Djúpar þrymlabólur/kýli sprautaðar niður með lyfjameðferð.

 

Varðandi bólur í andliti, sjá einnig greinarnar:

[:de]

Hvað veldur þessu?

Bólur og fílapenslar geta myndast undir margs konar kringumstæðum eða sem hluti sjúkdóma. Hér er eingöngu fjallað um svokallaðar þrymlabólur.

Þrymlabólur myndast vegna truflunar í fitukirtlum og vegna þrengingar sem myndast við kirtilop út á yfirborð húðarinnar aðallega í andliti en í sumum tilfellum á baki, bringu og öxlum. Við þetta ástand myndast stíflaðir kirtlar sem við köllum fílapensla en þeir eru bæði til hvítir og svartir. Þeir síðarnefndu innihalda ekki óhreinindi heldur er álitið að svarti liturinn í þeim sé tilkominn vegna oxunar á melaníni (sortuefnis) í fitunni við kirtilopin þar sem loft leikur um. Bakterían propionibacterium acnes getur komist inn í hina stífluðu kirtla og geta þá myndast hnökrar (papules) eða graftarbólur (pustules). Stundum myndast blöðrur (cysts) í kirtlunum.

Álitið er að erfiðir og hormónar komi við sögu og finnst mörgum þeir versna af sykuráti. Algengt er að sjúkdómurinn komi fram á ungligsárum og minnki eða hverfi upp úr tvítugu en það er einstaklingsbundið.

Hvað er til ráða?

Meðferð er einstaklingsbundin og er hér fjallað um meðferðir á mismunandi stigum sjúkdómsins.

1. Eingöngu fílapenslar í andliti.

Hér gildir að halda kirtilopunum betur opnum svo fitan eigi greiðari leið út úr fitukirtlunum. Við það myndast ekki fílapenslar sem eru nauðsynlegir myndun hnökra (papules) og graftarbóla (pustules).

Útvortis meðferð:

  • C. Galvanístraumur
    Meðferðin hefst á því að sérstök vökvaupplausn er borin á húðina og sá/sú sem er meðhöndluð fær lítinn sprota í lófann. Því næst er nemi tækisins látinn leika um meðferðarsvæðið. Straumurinn er það vægur að hann finnst ekki. Við strauminn umbreytist fita á yfirborði húðarinnar yfir í sápukennt efni (saponification) sem hjálpar til við að leysa um fituna í kirtlunum. Að lokum er stífluð fita sogin út úr kirtilgöngunum. Meðferðin er síðan endurtekin eins oft og þurfa þykir.

Innvortis meðferð:

Í einstaka tilfellum er æskilegt að setja konur á ákveðna gerð af getnaðarvarnarpillu en hún minnkar í mörgum tilfellum myndun fílapensla.

2. Fílapenslar og bólur.

Hér er nauðsynlegt að uppræta fyrst sýkingar. Er því er lokið þarf að opna fílapensla í andliti og halda þeim opnum (Sjá lið 1 hér ofar „Eingöngu fílapenslar í andliti“). Árangurinn verður andlitshúð án fílapensla, en fílapenslar eru nauðsynlegir fyrir myndun bóla. Sé bólumyndun aftrað með meðferð má koma í veg fyrir myndun öra.

A. Sýklalyfjameðferð.

Oft er nauðsynlegt að beita bæði innvortis og útvortis meðferð með sýklalyfjum. Þegar þeirri meðferð er lokið er oft nauðsynlegt að halda innvortis meðferðinni áfram í skamman tíma meðan verið er að opna fitukirtla í andliti með aðferðum í lið 1 hér ofar. Þegar kirtlar hafa opnast er þeim haldið opnum með útvortis meðferð svo lengi sem þeir myndast.

B. Lasermeðferð gegn bólum.

Í völdum tilfellum er bætt við sérstökum laser til að eyða bólunum.

C. Hátíðnistraumur.

Tæki með hátíðnistraum er stundum beitt til að opna bólur. Hátíðnistraumur er gefinn á bólurnar en hann er álitinn drepa bakteríur og flýta gróningu húðarinnar. Straumurinn er það vægur að hann finnst ekki og meðferðirnar eru framkvæmdar eins oft og þurfa þykir.

D. Lyfjameðferð fyrir konur.

Í einstaka tilfellum er æskilegt að setja konur á ákveðna gerð af getnaðarvarnarpillu en hún minnkar í mörgum tilfellum verulega myndun fílapensla og þannig myndun bóla.

3. Djúpar þrymlabólur eða kýli.

Þegar um þrymlabólur er að ræða sem eru mjög stórar og sitja djúpt í húðinni eða ef ekki gengur nógu vel með aðferðafræðina í lið 2 hér ofar er lyfið Decutan® eða Isotretinoin® oft gott val (var einnig til sem Roaccutan® á Íslandi). Markmið meðferðar er að bólur og kýli hverfi og einnig að aftra öramyndun vegna þeirra. Í völdum tilfellum er lasermeðferð bætt við (Sjá lið 2B hér að ofan).

4. Innstæðir örþrymlar (ör eftir þrymlabólur).

Sjá greinina Innfallin ör m.a. í andliti

5. Útstæðir örþrymlar (ör eftir þrymlabólur).

Sjá greinina Útstandandi Ör (örbrigsli)

Mynd 1: Fílapenslar.
Mynd 2: Fílapenslar og þrymlabólur.
Mynd 3: Blöðrumyndun (cysts) í fitukitlum (Blöðruþrymlar eða acne cystica).
Mynd 4: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 5: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 6: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 7: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 8: Djúpar þrymlabólur/kýli sprautaðar niður með lyfjameðferð.

 

Varðandi bólur í andliti, sjá einnig greinarnar:

[:TH]

Hvað veldur þessu?

Bólur og fílapenslar geta myndast undir margs konar kringumstæðum eða sem hluti sjúkdóma. Hér er eingöngu fjallað um svokallaðar þrymlabólur.

Þrymlabólur myndast vegna truflunar í fitukirtlum og vegna þrengingar sem myndast við kirtilop út á yfirborð húðarinnar aðallega í andliti en í sumum tilfellum á baki, bringu og öxlum. Við þetta ástand myndast stíflaðir kirtlar sem við köllum fílapensla en þeir eru bæði til hvítir og svartir. Þeir síðarnefndu innihalda ekki óhreinindi heldur er álitið að svarti liturinn í þeim sé tilkominn vegna oxunar á melaníni (sortuefnis) í fitunni við kirtilopin þar sem loft leikur um. Bakterían propionibacterium acnes getur komist inn í hina stífluðu kirtla og geta þá myndast hnökrar (papules) eða graftarbólur (pustules). Stundum myndast blöðrur (cysts) í kirtlunum.

Álitið er að erfiðir og hormónar komi við sögu og finnst mörgum þeir versna af sykuráti. Algengt er að sjúkdómurinn komi fram á ungligsárum og minnki eða hverfi upp úr tvítugu en það er einstaklingsbundið.

Hvað er til ráða?

Meðferð er einstaklingsbundin og er hér fjallað um meðferðir á mismunandi stigum sjúkdómsins.

1. Eingöngu fílapenslar í andliti.

Hér gildir að halda kirtilopunum betur opnum svo fitan eigi greiðari leið út úr fitukirtlunum. Við það myndast ekki fílapenslar sem eru nauðsynlegir myndun hnökra (papules) og graftarbóla (pustules).

Útvortis meðferð:

  • C. Galvanístraumur
    Meðferðin hefst á því að sérstök vökvaupplausn er borin á húðina og sá/sú sem er meðhöndluð fær lítinn sprota í lófann. Því næst er nemi tækisins látinn leika um meðferðarsvæðið. Straumurinn er það vægur að hann finnst ekki. Við strauminn umbreytist fita á yfirborði húðarinnar yfir í sápukennt efni (saponification) sem hjálpar til við að leysa um fituna í kirtlunum. Að lokum er stífluð fita sogin út úr kirtilgöngunum. Meðferðin er síðan endurtekin eins oft og þurfa þykir.

Innvortis meðferð:

Í einstaka tilfellum er æskilegt að setja konur á ákveðna gerð af getnaðarvarnarpillu en hún minnkar í mörgum tilfellum myndun fílapensla.

2. Fílapenslar og bólur.

Hér er nauðsynlegt að uppræta fyrst sýkingar. Er því er lokið þarf að opna fílapensla í andliti og halda þeim opnum (Sjá lið 1 hér ofar „Eingöngu fílapenslar í andliti“). Árangurinn verður andlitshúð án fílapensla, en fílapenslar eru nauðsynlegir fyrir myndun bóla. Sé bólumyndun aftrað með meðferð má koma í veg fyrir myndun öra.

A. Sýklalyfjameðferð.

Oft er nauðsynlegt að beita bæði innvortis og útvortis meðferð með sýklalyfjum. Þegar þeirri meðferð er lokið er oft nauðsynlegt að halda innvortis meðferðinni áfram í skamman tíma meðan verið er að opna fitukirtla í andliti með aðferðum í lið 1 hér ofar. Þegar kirtlar hafa opnast er þeim haldið opnum með útvortis meðferð svo lengi sem þeir myndast.

B. Lasermeðferð gegn bólum.

Í völdum tilfellum er bætt við sérstökum laser til að eyða bólunum.

C. Hátíðnistraumur.

Tæki með hátíðnistraum er stundum beitt til að opna bólur. Hátíðnistraumur er gefinn á bólurnar en hann er álitinn drepa bakteríur og flýta gróningu húðarinnar. Straumurinn er það vægur að hann finnst ekki og meðferðirnar eru framkvæmdar eins oft og þurfa þykir.

D. Lyfjameðferð fyrir konur.

Í einstaka tilfellum er æskilegt að setja konur á ákveðna gerð af getnaðarvarnarpillu en hún minnkar í mörgum tilfellum verulega myndun fílapensla og þannig myndun bóla.

3. Djúpar þrymlabólur eða kýli.

Þegar um þrymlabólur er að ræða sem eru mjög stórar og sitja djúpt í húðinni eða ef ekki gengur nógu vel með aðferðafræðina í lið 2 hér ofar er lyfið Decutan® eða Isotretinoin® oft gott val (var einnig til sem Roaccutan® á Íslandi). Markmið meðferðar er að bólur og kýli hverfi og einnig að aftra öramyndun vegna þeirra. Í völdum tilfellum er lasermeðferð bætt við (Sjá lið 2B hér að ofan).

4. Innstæðir örþrymlar (ör eftir þrymlabólur).

Sjá greinina Innfallin ör m.a. í andliti

5. Útstæðir örþrymlar (ör eftir þrymlabólur).

Sjá greinina Útstandandi Ör (örbrigsli)

Mynd 1: Fílapenslar.
Mynd 2: Fílapenslar og þrymlabólur.
Mynd 3: Blöðrumyndun (cysts) í fitukitlum (Blöðruþrymlar eða acne cystica).
Mynd 4: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 5: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 6: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 7: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 8: Djúpar þrymlabólur/kýli sprautaðar niður með lyfjameðferð.

 

Varðandi bólur í andliti, sjá einnig greinarnar:

[:es]

Hvað veldur þessu?

Bólur og fílapenslar geta myndast undir margs konar kringumstæðum eða sem hluti sjúkdóma. Hér er eingöngu fjallað um svokallaðar þrymlabólur.

Þrymlabólur myndast vegna truflunar í fitukirtlum og vegna þrengingar sem myndast við kirtilop út á yfirborð húðarinnar aðallega í andliti en í sumum tilfellum á baki, bringu og öxlum. Við þetta ástand myndast stíflaðir kirtlar sem við köllum fílapensla en þeir eru bæði til hvítir og svartir. Þeir síðarnefndu innihalda ekki óhreinindi heldur er álitið að svarti liturinn í þeim sé tilkominn vegna oxunar á melaníni (sortuefnis) í fitunni við kirtilopin þar sem loft leikur um. Bakterían propionibacterium acnes getur komist inn í hina stífluðu kirtla og geta þá myndast hnökrar (papules) eða graftarbólur (pustules). Stundum myndast blöðrur (cysts) í kirtlunum.

Álitið er að erfiðir og hormónar komi við sögu og finnst mörgum þeir versna af sykuráti. Algengt er að sjúkdómurinn komi fram á ungligsárum og minnki eða hverfi upp úr tvítugu en það er einstaklingsbundið.

Hvað er til ráða?

Meðferð er einstaklingsbundin og er hér fjallað um meðferðir á mismunandi stigum sjúkdómsins.

1. Eingöngu fílapenslar í andliti.

Hér gildir að halda kirtilopunum betur opnum svo fitan eigi greiðari leið út úr fitukirtlunum. Við það myndast ekki fílapenslar sem eru nauðsynlegir myndun hnökra (papules) og graftarbóla (pustules).

Útvortis meðferð:

  • C. Galvanístraumur
    Meðferðin hefst á því að sérstök vökvaupplausn er borin á húðina og sá/sú sem er meðhöndluð fær lítinn sprota í lófann. Því næst er nemi tækisins látinn leika um meðferðarsvæðið. Straumurinn er það vægur að hann finnst ekki. Við strauminn umbreytist fita á yfirborði húðarinnar yfir í sápukennt efni (saponification) sem hjálpar til við að leysa um fituna í kirtlunum. Að lokum er stífluð fita sogin út úr kirtilgöngunum. Meðferðin er síðan endurtekin eins oft og þurfa þykir.

Innvortis meðferð:

Í einstaka tilfellum er æskilegt að setja konur á ákveðna gerð af getnaðarvarnarpillu en hún minnkar í mörgum tilfellum myndun fílapensla.

2. Fílapenslar og bólur.

Hér er nauðsynlegt að uppræta fyrst sýkingar. Er því er lokið þarf að opna fílapensla í andliti og halda þeim opnum (Sjá lið 1 hér ofar „Eingöngu fílapenslar í andliti“). Árangurinn verður andlitshúð án fílapensla, en fílapenslar eru nauðsynlegir fyrir myndun bóla. Sé bólumyndun aftrað með meðferð má koma í veg fyrir myndun öra.

A. Sýklalyfjameðferð.

Oft er nauðsynlegt að beita bæði innvortis og útvortis meðferð með sýklalyfjum. Þegar þeirri meðferð er lokið er oft nauðsynlegt að halda innvortis meðferðinni áfram í skamman tíma meðan verið er að opna fitukirtla í andliti með aðferðum í lið 1 hér ofar. Þegar kirtlar hafa opnast er þeim haldið opnum með útvortis meðferð svo lengi sem þeir myndast.

B. Lasermeðferð gegn bólum.

Í völdum tilfellum er bætt við sérstökum laser til að eyða bólunum.

C. Hátíðnistraumur.

Tæki með hátíðnistraum er stundum beitt til að opna bólur. Hátíðnistraumur er gefinn á bólurnar en hann er álitinn drepa bakteríur og flýta gróningu húðarinnar. Straumurinn er það vægur að hann finnst ekki og meðferðirnar eru framkvæmdar eins oft og þurfa þykir.

D. Lyfjameðferð fyrir konur.

Í einstaka tilfellum er æskilegt að setja konur á ákveðna gerð af getnaðarvarnarpillu en hún minnkar í mörgum tilfellum verulega myndun fílapensla og þannig myndun bóla.

3. Djúpar þrymlabólur eða kýli.

Þegar um þrymlabólur er að ræða sem eru mjög stórar og sitja djúpt í húðinni eða ef ekki gengur nógu vel með aðferðafræðina í lið 2 hér ofar er lyfið Decutan® eða Isotretinoin® oft gott val (var einnig til sem Roaccutan® á Íslandi). Markmið meðferðar er að bólur og kýli hverfi og einnig að aftra öramyndun vegna þeirra. Í völdum tilfellum er lasermeðferð bætt við (Sjá lið 2B hér að ofan).

4. Innstæðir örþrymlar (ör eftir þrymlabólur).

Sjá greinina Innfallin ör m.a. í andliti

5. Útstæðir örþrymlar (ör eftir þrymlabólur).

Sjá greinina Útstandandi Ör (örbrigsli)

Mynd 1: Fílapenslar.
Mynd 2: Fílapenslar og þrymlabólur.
Mynd 3: Blöðrumyndun (cysts) í fitukitlum (Blöðruþrymlar eða acne cystica).
Mynd 4: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 5: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 6: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 7: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 8: Djúpar þrymlabólur/kýli sprautaðar niður með lyfjameðferð.

 

Varðandi bólur í andliti, sjá einnig greinarnar:

[:RS]

Hvað veldur þessu?

Bólur og fílapenslar geta myndast undir margs konar kringumstæðum eða sem hluti sjúkdóma. Hér er eingöngu fjallað um svokallaðar þrymlabólur.

Þrymlabólur myndast vegna truflunar í fitukirtlum og vegna þrengingar sem myndast við kirtilop út á yfirborð húðarinnar aðallega í andliti en í sumum tilfellum á baki, bringu og öxlum. Við þetta ástand myndast stíflaðir kirtlar sem við köllum fílapensla en þeir eru bæði til hvítir og svartir. Þeir síðarnefndu innihalda ekki óhreinindi heldur er álitið að svarti liturinn í þeim sé tilkominn vegna oxunar á melaníni (sortuefnis) í fitunni við kirtilopin þar sem loft leikur um. Bakterían propionibacterium acnes getur komist inn í hina stífluðu kirtla og geta þá myndast hnökrar (papules) eða graftarbólur (pustules). Stundum myndast blöðrur (cysts) í kirtlunum.

Álitið er að erfiðir og hormónar komi við sögu og finnst mörgum þeir versna af sykuráti. Algengt er að sjúkdómurinn komi fram á ungligsárum og minnki eða hverfi upp úr tvítugu en það er einstaklingsbundið.

Hvað er til ráða?

Meðferð er einstaklingsbundin og er hér fjallað um meðferðir á mismunandi stigum sjúkdómsins.

1. Eingöngu fílapenslar í andliti.

Hér gildir að halda kirtilopunum betur opnum svo fitan eigi greiðari leið út úr fitukirtlunum. Við það myndast ekki fílapenslar sem eru nauðsynlegir myndun hnökra (papules) og graftarbóla (pustules).

Útvortis meðferð:

  • C. Galvanístraumur
    Meðferðin hefst á því að sérstök vökvaupplausn er borin á húðina og sá/sú sem er meðhöndluð fær lítinn sprota í lófann. Því næst er nemi tækisins látinn leika um meðferðarsvæðið. Straumurinn er það vægur að hann finnst ekki. Við strauminn umbreytist fita á yfirborði húðarinnar yfir í sápukennt efni (saponification) sem hjálpar til við að leysa um fituna í kirtlunum. Að lokum er stífluð fita sogin út úr kirtilgöngunum. Meðferðin er síðan endurtekin eins oft og þurfa þykir.

Innvortis meðferð:

Í einstaka tilfellum er æskilegt að setja konur á ákveðna gerð af getnaðarvarnarpillu en hún minnkar í mörgum tilfellum myndun fílapensla.

2. Fílapenslar og bólur.

Hér er nauðsynlegt að uppræta fyrst sýkingar. Er því er lokið þarf að opna fílapensla í andliti og halda þeim opnum (Sjá lið 1 hér ofar „Eingöngu fílapenslar í andliti“). Árangurinn verður andlitshúð án fílapensla, en fílapenslar eru nauðsynlegir fyrir myndun bóla. Sé bólumyndun aftrað með meðferð má koma í veg fyrir myndun öra.

A. Sýklalyfjameðferð.

Oft er nauðsynlegt að beita bæði innvortis og útvortis meðferð með sýklalyfjum. Þegar þeirri meðferð er lokið er oft nauðsynlegt að halda innvortis meðferðinni áfram í skamman tíma meðan verið er að opna fitukirtla í andliti með aðferðum í lið 1 hér ofar. Þegar kirtlar hafa opnast er þeim haldið opnum með útvortis meðferð svo lengi sem þeir myndast.

B. Lasermeðferð gegn bólum.

Í völdum tilfellum er bætt við sérstökum laser til að eyða bólunum.

C. Hátíðnistraumur.

Tæki með hátíðnistraum er stundum beitt til að opna bólur. Hátíðnistraumur er gefinn á bólurnar en hann er álitinn drepa bakteríur og flýta gróningu húðarinnar. Straumurinn er það vægur að hann finnst ekki og meðferðirnar eru framkvæmdar eins oft og þurfa þykir.

D. Lyfjameðferð fyrir konur.

Í einstaka tilfellum er æskilegt að setja konur á ákveðna gerð af getnaðarvarnarpillu en hún minnkar í mörgum tilfellum verulega myndun fílapensla og þannig myndun bóla.

3. Djúpar þrymlabólur eða kýli.

Þegar um þrymlabólur er að ræða sem eru mjög stórar og sitja djúpt í húðinni eða ef ekki gengur nógu vel með aðferðafræðina í lið 2 hér ofar er lyfið Decutan® eða Isotretinoin® oft gott val (var einnig til sem Roaccutan® á Íslandi). Markmið meðferðar er að bólur og kýli hverfi og einnig að aftra öramyndun vegna þeirra. Í völdum tilfellum er lasermeðferð bætt við (Sjá lið 2B hér að ofan).

4. Innstæðir örþrymlar (ör eftir þrymlabólur).

Sjá greinina Innfallin ör m.a. í andliti

5. Útstæðir örþrymlar (ör eftir þrymlabólur).

Sjá greinina Útstandandi Ör (örbrigsli)

Mynd 1: Fílapenslar.
Mynd 2: Fílapenslar og þrymlabólur.
Mynd 3: Blöðrumyndun (cysts) í fitukitlum (Blöðruþrymlar eða acne cystica).
Mynd 4: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 5: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 6: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 7: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 8: Djúpar þrymlabólur/kýli sprautaðar niður með lyfjameðferð.

 

Varðandi bólur í andliti, sjá einnig greinarnar:

[:pt]

Hvað veldur þessu?

Bólur og fílapenslar geta myndast undir margs konar kringumstæðum eða sem hluti sjúkdóma. Hér er eingöngu fjallað um svokallaðar þrymlabólur.

Þrymlabólur myndast vegna truflunar í fitukirtlum og vegna þrengingar sem myndast við kirtilop út á yfirborð húðarinnar aðallega í andliti en í sumum tilfellum á baki, bringu og öxlum. Við þetta ástand myndast stíflaðir kirtlar sem við köllum fílapensla en þeir eru bæði til hvítir og svartir. Þeir síðarnefndu innihalda ekki óhreinindi heldur er álitið að svarti liturinn í þeim sé tilkominn vegna oxunar á melaníni (sortuefnis) í fitunni við kirtilopin þar sem loft leikur um. Bakterían propionibacterium acnes getur komist inn í hina stífluðu kirtla og geta þá myndast hnökrar (papules) eða graftarbólur (pustules). Stundum myndast blöðrur (cysts) í kirtlunum.

Álitið er að erfiðir og hormónar komi við sögu og finnst mörgum þeir versna af sykuráti. Algengt er að sjúkdómurinn komi fram á ungligsárum og minnki eða hverfi upp úr tvítugu en það er einstaklingsbundið.

Hvað er til ráða?

Meðferð er einstaklingsbundin og er hér fjallað um meðferðir á mismunandi stigum sjúkdómsins.

1. Eingöngu fílapenslar í andliti.

Hér gildir að halda kirtilopunum betur opnum svo fitan eigi greiðari leið út úr fitukirtlunum. Við það myndast ekki fílapenslar sem eru nauðsynlegir myndun hnökra (papules) og graftarbóla (pustules).

Útvortis meðferð:

  • C. Galvanístraumur
    Meðferðin hefst á því að sérstök vökvaupplausn er borin á húðina og sá/sú sem er meðhöndluð fær lítinn sprota í lófann. Því næst er nemi tækisins látinn leika um meðferðarsvæðið. Straumurinn er það vægur að hann finnst ekki. Við strauminn umbreytist fita á yfirborði húðarinnar yfir í sápukennt efni (saponification) sem hjálpar til við að leysa um fituna í kirtlunum. Að lokum er stífluð fita sogin út úr kirtilgöngunum. Meðferðin er síðan endurtekin eins oft og þurfa þykir.

Innvortis meðferð:

Í einstaka tilfellum er æskilegt að setja konur á ákveðna gerð af getnaðarvarnarpillu en hún minnkar í mörgum tilfellum myndun fílapensla.

2. Fílapenslar og bólur.

Hér er nauðsynlegt að uppræta fyrst sýkingar. Er því er lokið þarf að opna fílapensla í andliti og halda þeim opnum (Sjá lið 1 hér ofar „Eingöngu fílapenslar í andliti“). Árangurinn verður andlitshúð án fílapensla, en fílapenslar eru nauðsynlegir fyrir myndun bóla. Sé bólumyndun aftrað með meðferð má koma í veg fyrir myndun öra.

A. Sýklalyfjameðferð.

Oft er nauðsynlegt að beita bæði innvortis og útvortis meðferð með sýklalyfjum. Þegar þeirri meðferð er lokið er oft nauðsynlegt að halda innvortis meðferðinni áfram í skamman tíma meðan verið er að opna fitukirtla í andliti með aðferðum í lið 1 hér ofar. Þegar kirtlar hafa opnast er þeim haldið opnum með útvortis meðferð svo lengi sem þeir myndast.

B. Lasermeðferð gegn bólum.

Í völdum tilfellum er bætt við sérstökum laser til að eyða bólunum.

C. Hátíðnistraumur.

Tæki með hátíðnistraum er stundum beitt til að opna bólur. Hátíðnistraumur er gefinn á bólurnar en hann er álitinn drepa bakteríur og flýta gróningu húðarinnar. Straumurinn er það vægur að hann finnst ekki og meðferðirnar eru framkvæmdar eins oft og þurfa þykir.

D. Lyfjameðferð fyrir konur.

Í einstaka tilfellum er æskilegt að setja konur á ákveðna gerð af getnaðarvarnarpillu en hún minnkar í mörgum tilfellum verulega myndun fílapensla og þannig myndun bóla.

3. Djúpar þrymlabólur eða kýli.

Þegar um þrymlabólur er að ræða sem eru mjög stórar og sitja djúpt í húðinni eða ef ekki gengur nógu vel með aðferðafræðina í lið 2 hér ofar er lyfið Decutan® eða Isotretinoin® oft gott val (var einnig til sem Roaccutan® á Íslandi). Markmið meðferðar er að bólur og kýli hverfi og einnig að aftra öramyndun vegna þeirra. Í völdum tilfellum er lasermeðferð bætt við (Sjá lið 2B hér að ofan).

4. Innstæðir örþrymlar (ör eftir þrymlabólur).

Sjá greinina Innfallin ör m.a. í andliti

5. Útstæðir örþrymlar (ör eftir þrymlabólur).

Sjá greinina Útstandandi Ör (örbrigsli)

Mynd 1: Fílapenslar.
Mynd 2: Fílapenslar og þrymlabólur.
Mynd 3: Blöðrumyndun (cysts) í fitukitlum (Blöðruþrymlar eða acne cystica).
Mynd 4: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 5: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 6: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 7: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 8: Djúpar þrymlabólur/kýli sprautaðar niður með lyfjameðferð.

 

Varðandi bólur í andliti, sjá einnig greinarnar:

[:pl]

Hvað veldur þessu?

Bólur og fílapenslar geta myndast undir margs konar kringumstæðum eða sem hluti sjúkdóma. Hér er eingöngu fjallað um svokallaðar þrymlabólur.

Þrymlabólur myndast vegna truflunar í fitukirtlum og vegna þrengingar sem myndast við kirtilop út á yfirborð húðarinnar aðallega í andliti en í sumum tilfellum á baki, bringu og öxlum. Við þetta ástand myndast stíflaðir kirtlar sem við köllum fílapensla en þeir eru bæði til hvítir og svartir. Þeir síðarnefndu innihalda ekki óhreinindi heldur er álitið að svarti liturinn í þeim sé tilkominn vegna oxunar á melaníni (sortuefnis) í fitunni við kirtilopin þar sem loft leikur um. Bakterían propionibacterium acnes getur komist inn í hina stífluðu kirtla og geta þá myndast hnökrar (papules) eða graftarbólur (pustules). Stundum myndast blöðrur (cysts) í kirtlunum.

Álitið er að erfiðir og hormónar komi við sögu og finnst mörgum þeir versna af sykuráti. Algengt er að sjúkdómurinn komi fram á ungligsárum og minnki eða hverfi upp úr tvítugu en það er einstaklingsbundið.

Hvað er til ráða?

Meðferð er einstaklingsbundin og er hér fjallað um meðferðir á mismunandi stigum sjúkdómsins.

1. Eingöngu fílapenslar í andliti.

Hér gildir að halda kirtilopunum betur opnum svo fitan eigi greiðari leið út úr fitukirtlunum. Við það myndast ekki fílapenslar sem eru nauðsynlegir myndun hnökra (papules) og graftarbóla (pustules).

Útvortis meðferð:

  • C. Galvanístraumur
    Meðferðin hefst á því að sérstök vökvaupplausn er borin á húðina og sá/sú sem er meðhöndluð fær lítinn sprota í lófann. Því næst er nemi tækisins látinn leika um meðferðarsvæðið. Straumurinn er það vægur að hann finnst ekki. Við strauminn umbreytist fita á yfirborði húðarinnar yfir í sápukennt efni (saponification) sem hjálpar til við að leysa um fituna í kirtlunum. Að lokum er stífluð fita sogin út úr kirtilgöngunum. Meðferðin er síðan endurtekin eins oft og þurfa þykir.

Innvortis meðferð:

Í einstaka tilfellum er æskilegt að setja konur á ákveðna gerð af getnaðarvarnarpillu en hún minnkar í mörgum tilfellum myndun fílapensla.

2. Fílapenslar og bólur.

Hér er nauðsynlegt að uppræta fyrst sýkingar. Er því er lokið þarf að opna fílapensla í andliti og halda þeim opnum (Sjá lið 1 hér ofar „Eingöngu fílapenslar í andliti“). Árangurinn verður andlitshúð án fílapensla, en fílapenslar eru nauðsynlegir fyrir myndun bóla. Sé bólumyndun aftrað með meðferð má koma í veg fyrir myndun öra.

A. Sýklalyfjameðferð.

Oft er nauðsynlegt að beita bæði innvortis og útvortis meðferð með sýklalyfjum. Þegar þeirri meðferð er lokið er oft nauðsynlegt að halda innvortis meðferðinni áfram í skamman tíma meðan verið er að opna fitukirtla í andliti með aðferðum í lið 1 hér ofar. Þegar kirtlar hafa opnast er þeim haldið opnum með útvortis meðferð svo lengi sem þeir myndast.

B. Lasermeðferð gegn bólum.

Í völdum tilfellum er bætt við sérstökum laser til að eyða bólunum.

C. Hátíðnistraumur.

Tæki með hátíðnistraum er stundum beitt til að opna bólur. Hátíðnistraumur er gefinn á bólurnar en hann er álitinn drepa bakteríur og flýta gróningu húðarinnar. Straumurinn er það vægur að hann finnst ekki og meðferðirnar eru framkvæmdar eins oft og þurfa þykir.

D. Lyfjameðferð fyrir konur.

Í einstaka tilfellum er æskilegt að setja konur á ákveðna gerð af getnaðarvarnarpillu en hún minnkar í mörgum tilfellum verulega myndun fílapensla og þannig myndun bóla.

3. Djúpar þrymlabólur eða kýli.

Þegar um þrymlabólur er að ræða sem eru mjög stórar og sitja djúpt í húðinni eða ef ekki gengur nógu vel með aðferðafræðina í lið 2 hér ofar er lyfið Decutan® eða Isotretinoin® oft gott val (var einnig til sem Roaccutan® á Íslandi). Markmið meðferðar er að bólur og kýli hverfi og einnig að aftra öramyndun vegna þeirra. Í völdum tilfellum er lasermeðferð bætt við (Sjá lið 2B hér að ofan).

4. Innstæðir örþrymlar (ör eftir þrymlabólur).

Sjá greinina Innfallin ör m.a. í andliti

5. Útstæðir örþrymlar (ör eftir þrymlabólur).

Sjá greinina Útstandandi Ör (örbrigsli)

Mynd 1: Fílapenslar.
Mynd 2: Fílapenslar og þrymlabólur.
Mynd 3: Blöðrumyndun (cysts) í fitukitlum (Blöðruþrymlar eða acne cystica).
Mynd 4: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 5: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 6: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 7: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 8: Djúpar þrymlabólur/kýli sprautaðar niður með lyfjameðferð.

 

Varðandi bólur í andliti, sjá einnig greinarnar:

[:lt]

Hvað veldur þessu?

Bólur og fílapenslar geta myndast undir margs konar kringumstæðum eða sem hluti sjúkdóma. Hér er eingöngu fjallað um svokallaðar þrymlabólur.

Þrymlabólur myndast vegna truflunar í fitukirtlum og vegna þrengingar sem myndast við kirtilop út á yfirborð húðarinnar aðallega í andliti en í sumum tilfellum á baki, bringu og öxlum. Við þetta ástand myndast stíflaðir kirtlar sem við köllum fílapensla en þeir eru bæði til hvítir og svartir. Þeir síðarnefndu innihalda ekki óhreinindi heldur er álitið að svarti liturinn í þeim sé tilkominn vegna oxunar á melaníni (sortuefnis) í fitunni við kirtilopin þar sem loft leikur um. Bakterían propionibacterium acnes getur komist inn í hina stífluðu kirtla og geta þá myndast hnökrar (papules) eða graftarbólur (pustules). Stundum myndast blöðrur (cysts) í kirtlunum.

Álitið er að erfiðir og hormónar komi við sögu og finnst mörgum þeir versna af sykuráti. Algengt er að sjúkdómurinn komi fram á ungligsárum og minnki eða hverfi upp úr tvítugu en það er einstaklingsbundið.

Hvað er til ráða?

Meðferð er einstaklingsbundin og er hér fjallað um meðferðir á mismunandi stigum sjúkdómsins.

1. Eingöngu fílapenslar í andliti.

Hér gildir að halda kirtilopunum betur opnum svo fitan eigi greiðari leið út úr fitukirtlunum. Við það myndast ekki fílapenslar sem eru nauðsynlegir myndun hnökra (papules) og graftarbóla (pustules).

Útvortis meðferð:

  • C. Galvanístraumur
    Meðferðin hefst á því að sérstök vökvaupplausn er borin á húðina og sá/sú sem er meðhöndluð fær lítinn sprota í lófann. Því næst er nemi tækisins látinn leika um meðferðarsvæðið. Straumurinn er það vægur að hann finnst ekki. Við strauminn umbreytist fita á yfirborði húðarinnar yfir í sápukennt efni (saponification) sem hjálpar til við að leysa um fituna í kirtlunum. Að lokum er stífluð fita sogin út úr kirtilgöngunum. Meðferðin er síðan endurtekin eins oft og þurfa þykir.

Innvortis meðferð:

Í einstaka tilfellum er æskilegt að setja konur á ákveðna gerð af getnaðarvarnarpillu en hún minnkar í mörgum tilfellum myndun fílapensla.

2. Fílapenslar og bólur.

Hér er nauðsynlegt að uppræta fyrst sýkingar. Er því er lokið þarf að opna fílapensla í andliti og halda þeim opnum (Sjá lið 1 hér ofar „Eingöngu fílapenslar í andliti“). Árangurinn verður andlitshúð án fílapensla, en fílapenslar eru nauðsynlegir fyrir myndun bóla. Sé bólumyndun aftrað með meðferð má koma í veg fyrir myndun öra.

A. Sýklalyfjameðferð.

Oft er nauðsynlegt að beita bæði innvortis og útvortis meðferð með sýklalyfjum. Þegar þeirri meðferð er lokið er oft nauðsynlegt að halda innvortis meðferðinni áfram í skamman tíma meðan verið er að opna fitukirtla í andliti með aðferðum í lið 1 hér ofar. Þegar kirtlar hafa opnast er þeim haldið opnum með útvortis meðferð svo lengi sem þeir myndast.

B. Lasermeðferð gegn bólum.

Í völdum tilfellum er bætt við sérstökum laser til að eyða bólunum.

C. Hátíðnistraumur.

Tæki með hátíðnistraum er stundum beitt til að opna bólur. Hátíðnistraumur er gefinn á bólurnar en hann er álitinn drepa bakteríur og flýta gróningu húðarinnar. Straumurinn er það vægur að hann finnst ekki og meðferðirnar eru framkvæmdar eins oft og þurfa þykir.

D. Lyfjameðferð fyrir konur.

Í einstaka tilfellum er æskilegt að setja konur á ákveðna gerð af getnaðarvarnarpillu en hún minnkar í mörgum tilfellum verulega myndun fílapensla og þannig myndun bóla.

3. Djúpar þrymlabólur eða kýli.

Þegar um þrymlabólur er að ræða sem eru mjög stórar og sitja djúpt í húðinni eða ef ekki gengur nógu vel með aðferðafræðina í lið 2 hér ofar er lyfið Decutan® eða Isotretinoin® oft gott val (var einnig til sem Roaccutan® á Íslandi). Markmið meðferðar er að bólur og kýli hverfi og einnig að aftra öramyndun vegna þeirra. Í völdum tilfellum er lasermeðferð bætt við (Sjá lið 2B hér að ofan).

4. Innstæðir örþrymlar (ör eftir þrymlabólur).

Sjá greinina Innfallin ör m.a. í andliti

5. Útstæðir örþrymlar (ör eftir þrymlabólur).

Sjá greinina Útstandandi Ör (örbrigsli)

Mynd 1: Fílapenslar.
Mynd 2: Fílapenslar og þrymlabólur.
Mynd 3: Blöðrumyndun (cysts) í fitukitlum (Blöðruþrymlar eða acne cystica).
Mynd 4: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 5: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 6: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 7: Ýmis form af þrymlabólum með örum.
Mynd 8: Djúpar þrymlabólur/kýli sprautaðar niður með lyfjameðferð.

 

Varðandi bólur í andliti, sjá einnig greinarnar:

[:]

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út