mars 21, 2013

Andlitslýti vegna hrukkna og fellinga

Eftirfarandi grein birtist í aukablaði Íslensks iðnaðar í okt. 2007 (1. tbl. 13. árg. bls. 4): Andlitslýti vegna hrukkna og fellinga „Mér finnst ég eitthvað svo […]
júlí 30, 2012

Rýr húð á handarbökum

Hvers vegna myndast þetta? Þessi lýti myndast yfirleitt vegna öldrunnar húðarinnar sem leiðir til minni stinnleika og taps á fituvef hennar. Húðfyllingin rýrnar oft með tímanum […]
júlí 25, 2012

Áberandi andlitsfellingar

Hvers vegna myndast þetta? Andlitsfellingar (facial folds) myndast oft vegna öldrunnar húðarinnar sem leiðir til minni stinnleika og taps á fituvef hennar. Á milli augabrúna myndast […]
janúar 21, 2009

Æðaslit á ganglimum

Hvað veldur æðamynduninni? Margir þættir eru taldir geta valdið áberandi æðamyndun á ganglimum, ekki síst miklar stöður, barnsburður og ættgengi. Áberandi yfirborðsæðar og/eða æðahnútar eru álitnir […]
janúar 21, 2009

Óæskilegur hárvöxtur og háreyðing

Hvers vegna vaxa áberandi hár á líkamanum? Margar ástæður eru fyrir áberandi hárvexti og nauðsynlegt er að greina hvort að undirliggjandi sé læknisfræðileg skýring fyrir honum. […]
janúar 21, 2009

Rósroði, æðaslit og valbrá

Hvað er rósroði, æðaslit og valbrá? Rósroði er sjúkdómur í andliti fólks sem einkennist af mismunandi áberandi æðum og roðaköstum. Stundum myndast bólur og/eða kýli en […]