október 16, 2012

Lasermeðferð gegn æðum

Lasermeðferðir gegn æðum byggja á gjöf laserljósgeisla inn í húðina sem rauði liturinn í rauðu blóðkornunum dregur til sín. Ljósið leiðir til hnjasks á æðunum sem eyðast upp […]
júlí 25, 2012

Blámi (dark circles), hrukkur (wrinkles/rhytides) eða fellingar (folds) umhverfis augu

Hvernig verður bláminn til? Margar læknisfræðilegar ástæður kunna að skýra blámann. Má þar nefna melanínútfellingar í leðurhúð (dermal melanin deposition), litabreytingar eftir bólgu í kjölfar húðsjúkdóma […]
mars 16, 2009

Hrukkur

Hvers vegna myndast þetta? Þessi lýti myndast yfirleitt vegna öldrunnar húðarinnar sem leiðir til minni stinnleika og taps á fituvef hennar. Hrukkur (wrinkles) myndast víða í […]
febrúar 9, 2009

Brúnir sólarblettir (lentigo solaris, lentigo senilis)

Hvað eru brúnir sólarblettir? Brúnir sólarblettir eru tilkomnir vegna geislun sólarinnar.  Þeir hafa tilhneigingu til að myndast á þeim stöðum þar sem sólin fær að skína […]
febrúar 9, 2009

Ellivörtur (Seborrhoeic keratosis)

Ellivörtur eru góðkynja húðæxli hyrnisfruma (keratinocytes) í húðþekjunni. Þær eru vel afmarkaðar og upphleyptar, oft sporöskjulaga eða kringlóttar. Þær geta verið húðlitar, brúnar og jafnvel svartar. […]